Morgunblaðið - 20.03.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.03.1986, Blaðsíða 6
6 «•> Vestmannaeyjar: Sjúkralaug við íþrótta- miðstöðina Vestmannaeyjum, 14. mars. ÁKVEÐIÐ hefur verið að byggja sérútbúna sjúkralaug við íþrótta- miðstöðina í Vestmannaeyjum. Allri hönnun er lokið og munu framkvæmdir hefjast síðar í þessum mánuði en Páll Zophan- íasson byggingatæknifræðingur hefur gert teikningar af laug- inni. Sjúkralaugin mun verða staðsett sunnan við sundhöllina, þar sem eru heitir pottar og vaðlaug auk sól- baðsaðstöðu fyrir laugargesti. Vatnið í sjúkralauginni verður öllu heitara en í sundlauginni, 32 gráður á móti 39,5, og lyfta verður í sjúkra- lauginni til þess að auðvelda hreyfi- hömluðu fólki aðgang að henni. Nýlega barst íþróttamiðstöðinni sérlega höfðinglegt framlag til byggingar sjúkralaugarinnar frá félaginu Þroskahjálp í Vestmanna- eyjum. Stjóm þess félagsskapar kom á fund stjómar íþróttamið- stöðvarinnar og lagði fram 80 þús. krónur í framkvæmdimar. — hkj Akranes: Listi Sjálf- stæðis- flokksins- samþykktur LISTI Sjálfstæðisflokksins við bæjarstjómarkosningarnar í vor var samþykktur á fundi Fuiltrúa- ráðs sjálfstæðisfélaganna á Akranesi á mánudagskvöld. Listinn verður þannig skipaður: 1. Guðjón Guðmundsson skrif- stofustjóri, Vogabraut 36. 2. Benedikt Jónmundsson útibú- stjóri, Bakkatúni 10. 3. Rúnar Pétursson iðnrekandi, Reynigmnd 28. 4. Þórður Björgvinsson vélvirki Vogabraut 50. 5. Guðrún L. Víkingsdóttir hjúkr- unarfræðingur, Laugarbraut 16. 6. Viktor A. Guðlaugsson skóla- stjóri, Furugrund 40. 7. Jónína Ingólfsdóttir yfirljós- móðir, Jömndarholti 114. 8. Elís Þór Sigurðsson æskulýðs- fulltrúi, Jömndarholti. 9. Sigurbjörg Ragnarsdóttir augn- þjálfi, Höfðabraut 7. 10. Benjamín Jósefsson bókari, Bjai-kargmnd 2. 11. Elín Sigurbjömsdóttir hjúkr- unarfræðingur, Espigmnd 4. 12. Ólafur Grétar Olafsson skrif- stofumaður, Reynigmnd 37. 13. Helga Höskuldsdóttir ljósmóðir, Deildartúni 9. 14. Þórður þórðarson bifreiðastjóri, Melteig 9. 15. Ólafur T. Elíasson fiskmats- maður, Stillholti 10. 16. Ragnheiður Þórðardóttir hús- móðir, Vesturgötu 41. 17. Hörður Pálsson bakarameistari, Bjarkargmnd 22. 18. Valdimar Indriðason alþingis- maður, Háteigi 16. —J.G. Siglufjörður: Mikill rækju- afli á land SigiufjBrður. Á ÞRIÐJUDAG lönduðu tveir bátar rækju hér á Siglufirði. Sigluvík landaði 27 tonnum og Hákon 19 tonnum. Sigluvíkin er búin að fá feikilega mikinn og góðan afla í tveimur stuttum veiðiferðum, eða samtals 80 tonn. Sigluvíkin er á sóknar- kvóta og notar dagana sem hún má ekki stunda togveiðar til að afla rækju fyrir Sigló. — Matthías MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ1986 ÚTVARP / SJÓNVARP Frá Þorlákshöfn. Mannlíf í Þorlákshöfn 15 ■I Ef tæknimenn 15 lofa verður þátt- “* urinn „Frá Suð- urlandi" á dagskrá rásar 1 í dag. Þetta er hálfsmánað- arlegur þáttur í umsjá Hilmars Þórs Hafsteins- sonar á Selfossi. „Það er ekki alveg á hreinu hvort þátturinn verður sendur út vegna tæknimannaverkfallsins, en ef af útsendingu verður, þá verður efnið frá Þor- lákshöfn, annar þaðan," sagði Hilmar Þór. „Eg mun ræða við sveitarstjóra Ölf- ushrepps, Ólaf Olafsson, um framkvæmdir á vegum hreppsins og atvinnumál, þá ræði ég við Þorleif Björgvinsson fram- kvæmdastjóra Glettings hf. og oddvita Ölfushrepps um útgerð frá Þorlákshöfn, Hrafnhildi Guðmundsdótt- ur bankastarfsmann og sunddrottningu um bæinn og fólkið, hana sjálfa, sundið og íþróttimar og þama kann líka að slæðast inn Gunnar Markússon safnvörður, sem ég ræddi líka við í síðasta þætti,“ sagði Hilmar Þór Haf- steinsson. „Ég sem aðeins hef fæðst“ ■■■■ „Ég sem aðeins 01 10 hef fæðst" nefn- ^ A — ist þáttur um perúska ljóðskáldið Cesar Vallejo á rás 1 í kvöld. Umsjón er höndum Berg- lindar Gunnarsdóttur en lesari er Áslaug Agnars- dóttir. Cesar Vallejo fæddist árið 1893. Hann barðist fyrir réttindum indíána í heimalandi sínu og lenti í fangelsi fyrir vikið. í fang- elsinu orti hann eina af þekktustu bókum sínum, „Trilce" (1922) Hann fór til Parísar árið 1923 og bjó þar við sára fátækt. Leið hans lá til Spánar og þar var hann í borgara- stríðinu 1936. Þeirri reynslu sinni lýsir hann í ljóðabókinni „Spánn, tak Berglind Gunnarsdóttir stýrir þættinum „Ég sem aðeins hef fæðst“. þennan kaleik frá mér“ (1937). Vallejo lést í París árið 1938 úr fátækt og eymd. Ári seinna kom út safn ljóða eftir hann, „Mannleg ljóð“, eitt feg- ursta og frumlegasta ljóða- safn síns tíma. Unga fólkið og fíkniefnin ■■■■ Fimmtudags- 0030 umræðan er á £iCá-"~ dagskrá rásar 1 í kvöld. Tekið verður fyrir efnið „Unga fólkið og fíkni- efnin". Stjómandi þáttar- ins er Ásdís J. Rafnar. „Gestir þáttarins verða Amfinnur Jónsson skóla- stjóri, Ámi Einarsson hjá Áfengisvamarráði, Gísli Ami Eggertsson æskulýðs- og tómstundafultrúi Reykjavíkurborgar og Bogi Amar Finnbogason for- maður Samtaka foreldra- og kennarafélaga í grunn- skólum Reykjavíkur," sagði Ásdís. „Þeir munu ræða um hvemig eigi að heyja baráttuna gegn neyslu fíkniefna og viðra hugmyndir um vamir gegn þeim. Þá verður einnig fjallað um hvemig staðið er að forvömum gegn vímuefnum í dag. Svo munu einhveijir fleiri koma við sögu f þættinum en þeir sem áður em nefndir." Hvemig á að veijast vímuefnunum? UTVARP FIMMTUDAGUR 20. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm 7.30 Fréttir. Tilkynningar 8.00 Fréttir. Tilkynningar 8.15 Veðurfregnir 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barn- anna: „Beta, heimsmeistar- inn" eftir Vigfús Björnsson Ragnheiöur Steindórsdóttir les (4). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesiðúrforustugreinum dagblaðanna. 10.40 „Ég man þá tið" Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.10 Morguntónleikar á. Serenaða eftir Franz Drdla og Rómansa í G-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit op. 26 eftir Johan Svendsen. Heinz Stanske leikur á fiðlu með Útvarpshljómsveit Ber- línar; Werner Eisbrenner stjórnar. b. Pólónesa í fis-moll op. 44 eftir Frédéric Chopin. Halina Czerny-Stefanska leikurápíanó. c. Capriccio Italien op. 45 eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Fíl- harmoníusveit Berlínar leik- ur; Ferdinand Leitner stjórn- ar. d. Atriði úr óperunni „II Trovatore" eftir Giuseppe Verdi. Luciano Pavarotti, Gildis Flossman og Peter Ballie syngja með kór og hljómsveit Vínaróperunnar; Nicola Rescigno stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 l dagsins önn - Um kirkju og trú. Umsjón: Gylfi Jónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Á ferð um ísrael vorið 1985“ Bryndis Viglundsdóttir segir frá (4). 14.30 Áfrívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.15 Frá Suöurlandi. Um- sjón: Hilmar Þór Hafsteins- son. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Ðagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist tveggja kyn- slóða. í þetta sinn velja Gunnar H. Blöndal bankafulltrúi og Haraldur G. Blöndal banka- maður sér lög af hljómplöt- um og skiptast á skoðun- um. Sigurður Einarsson sér um þáttinn. 17.00 Barnaútvarpið Stjórnandi: Kristín Helga- dóttir. 17.40 Listagrip. Þáttur um list- ir og menningarmál. Um- sjón: Sigrún Björnsdóttir. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegtmál Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Áferð með Sveini Einarssyni. 20.30 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar Islands i Há- skólabíói — Fyrri hluti Stjórnandi: Thomas Sand- erling. Sinfónia nr. 8 í F-dúr op. 93 eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir. Jón Múli Árnason. 21.10 „Ég sem aöeins hef fæðst." Þáttur um perúska skáldiö Cesar Vallejo. Umsjón: Berglind Gunnarsdóttir. Lesari: Áslaug Agnarsdóttir. 21.40 Hamrahlíðarkórinn syngur í Háteigskirkju lög sem Þorkell Sigurbjörns- son, Haukur Tómasson, Snorri Sigfús Birgisson og Jón Nordal hafa samiö fyrir hann. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma (46) 22.30 Fimmtudagsumræðan — Unga fólkiö og fíkniefnin Stjórnandi: Ásdis J. Rafnar. 23.30 Kammertónleikar a. Konsert í e-mol fyrir óbó og strengjasveit eftir Georg Philip Telemann. Han de Vries leikur með Camerata Bern sveitinni; Thomas Furst stjórnar. b. „í barnaherberginu", lagaflokkur eftir Modest Mussorgskí. Teresa Berg- anza syngur og Juan Anton- io Alvarez-Pajero leikur á píanó. (Hljóðritanir frá tónlistarhá- tíðinni i Schwetzingen í fyrravor.) 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 20. mars 10.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Ásgeir Tómas- son og Kristján Sigurjóns- son. 12.00 Hlé 14.00 Spjallogspil I SJÓNVARP 19.25 Brúðuleikur — Endur- sýning. Höfundar og flytj- endur Sigríöur Hannesdóttir og Helga Steffensen. 19.40 Björninn og refurinn. Fimmti þáttur. Teikni- myndaflokkur í fimm þátt- um. Þýðandi Trausti Július- son. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttirog veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Unglingarnir i frumskóg- inum. Umsjónarmaöur Jón Gústafsson. Stjórn upptöku GunnlaugurJónasson. FOSTUDAGUR 21. mars 21.10 Kastljós. Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maður Sonja B. Jónsdóttir. 21.46 Sá gamli (Der Alte). Nýr flokkur — fyrsti þáttur. Þýsk- ur sakamálamyndaflokkur í þrettán þáttum. Aöalhlut- verk Siegfried Lowitz og Michael Ande. „Sá gamli" hefur ekki síður notið vin- sælda í heimalandi sínu en Derrick, starfsbróðir hans, þótt hann beiti ekki alveg sömu aðferðum til að ráða fram úr flóknum málum. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 22.40 Seinni fréttir. 22.46 Bjarnarey. (Bear Island). Bresk/kanadísk bíómynd frá 1979 gerð eftir samnefndri bók Alistair McLean. Leik- stjóri: Don Sharp. Aðalhlut- verk: Donald Sutherland, Vanessa Redgrave, Richard Widmark, Christopher Lee, Lloyd Bridges og Barbara Parkins. Visindamenn við rannsóknir á norðurslóöum komast í hann krappan. Margt bendir til að í hópnum séu útsendarar nasista f annarlegum erindagjörðum. Þýðandi Björn Baldursson. 00.50 Dagskrárlok. Stjórnandi: Ásta R. Jóhann- esdóttir. 15.00 Djassogblús Vernharður Linnet kynnir. 16.00 í gegnum tíðina Þáttur um íslenska dægur- tónlist i umsjá Jóns Ólafs- sonar. 17.00 Einusinniáðurvar Bertram Möller kynnir vin- sæl lög frá rokktímabilinu, 1955-1962. 18.00 Hlé 20.00 Vinsældalisti hlustenda rásartvö Páll Þorsteinsson kynnir tíu vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Gestagangur hjá Ragnheiði Daviðsdóttur. 22.00 Rökkurtónar Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00 Þrautakóngur Hér hefur göngu sína nýr spurningaþáttur i umsjá Jónatans Garðarssonar og Gunnlaugs Sigfússonar. Þættirnir verða tíu að tölu og í hverjum þeirra spreyta tveir keppendur sig á spurn- ingum um allt milli himins og jaröar. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagöar í þrjár mínútur kl. 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVÖRP REYKJAVÍK 17.03—18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni — FM 90,1 MHz. AKUREYRI 17.03—18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 MHz.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.