Morgunblaðið - 20.03.1986, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 20.03.1986, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTIjDAGUR 20. MARZ 1986 51 Frá Áfengisvarnarráði: Nokkur grundvallaratriði Morgnnblaðinu hefur borizt eftir- farandi fréttatilkynning frá Áfeng- isvamarráði: Nokkur grundvallaratriði 1. Flestir, sem láta sig áfengismál varða, vita að áfengir drykkir, sem seldir eru til neyslu, greinast eftir gerð í sterka drykki, veik vín og öl. 2. Öll sala áfengis var óheimil 1915-1917. 3. Sala veikra vína var leyfð hér- lendis 1922. Þá hafði áfengi verið selt eftir lyfseðlum (læknabrenni- vín) frá 1917. 4. Sala sterkra drykkja var heimil- uð 1935 5. Frá 1915 til áranna 1936-1940 jókst áfengisneysla úr 0,2 lítrum af hreinu áfengi á mann f 0,88 lítra. 6. Ölsala hefur ekki verið leyfð. 7. ÁTVR hefur því selt veik vín og sterkt áfengi frá 1935 en ekki áfengt öl. 8. Færeyingar tóku að selja áfengt öl 1980. Síðan þá hefur meðalneysla þeirra aukist um 20% — en hjá okkur hefur hún staðið nokkum veginn í stað þetta tímabil. 9. Breytingar á verðlagningu á síð- asta áratug í þá vem að hækka verð sterkra drykkja meira en veikra vína vom gerðar með fullu samþykki og stundum fyrir áeggjan Áfengisvamarráðs. Slíkar verð- breytingar er ekki hægt að leggja að jöfnu við það að hefja sölu á áfengi af annarri gerð en þeim sem fyrir em á markaðinum. 10. Áfengisvamarráði ber að skýra frá staðreyndum og taka jafnan mið af því sem best er vitað. Al- þjóðaheilbrigðisstofnunin telur lík- legast til að draga úr drykkju og því böli sem af henni hlýst: a) Hátt áfengisverð. b) Kvótakerfí á framleiðslu. e) Innflutningseftirlit. d) Fækkun sölu- og veitingastaða. e) Styttingu opnunartíma sölu- og veitingastaða. f) Bann við áfengissölu til ungl- inga. g) Fækkun eða a.m.k. ekki fjölgun gerða og tegunda áfengis á markaði. h) Aðrar hömlur á áfengisdreifíngu í samræmi við venjur og siði einstakra þjóða. 11. Áfengisvamarráð hefur staðið straum af kostnaði við vísindalegar rannsóknir á áfengisneyslu íslend- inga frá 1967. Þær fara fram á vegum Háskóla íslands undir stjóm dr. Tómasar Helgasonar prófessors. 12. LJóst er að Áfengisvamarráð hlýtur að taka nokkurt mið af við- horfum þeirra sem gerst þekkja til þessara mála hérlendis sem erlend- is. 13. Skoðanir einstakra manna, sem stundum em litaðar einhvers konar hagsmunum og gmndvallast tíðum á misskilningi eða vanvisku, em einkamál þeirra. Að sjálfsögðu er Áfengisvamaráð og starfsmenn þess reiðubúnir að veita eins réttar upplýsingar og vöi er á hveiju sinni þeim sem til þess leita. Áfengisvemarráð mars 1986 Gabriel HÖGGDEYFAR MIKLU ÚRVALI SKEIFUNNI5A, SÍMI: 91-8 47 88 Mývatnssveit: Yngvi á Skútustöð- um sjötug'ur NOÍAÐU HÖFUVIÐ! Kjörk, Mývatnsftveit. SJOTUGSAFMÆLI átti þann 17. mars Yngvi Kristjánsson, bóndi á Skútustöðum. í tilefni þessara timamóta var opið hús á heimili hans þann dag. Mikill fjöldi sveit- unga, vinir og kunningjar hans sóttu hann heim. Þar var veitt af mikilli rausn og áttu viðstadd- ir ánægjulega kvöldstund. Yngvi hefur búið á V« hluta jarð- arinnar Skútustað með eiginkonu sinni Ingveldi Bjömsdóttur. Búið hefur verið rekið sem félagsbú og hafa bræður hans verið meðeigend- ur. Ætíð hefur verið góð samvinna og samstarf þeirra í milli og þeim búnast vel, enda búið ætið verið stórt. Ennfremur hafa þeir mikið stundað silungsveiði í Mývatni. Nú hafa synir Ingva tekið við búsfor- ráðum á jörðinni. Ingveldur og Yngvi hafa komið upp fímm væn- legum sonum. Þeir em vel þekktir fyrir þátttöku í íslenskri glímu á undanfomum ámm og oft verið þar í fremstu röð. Þá má einnig geta þess að einn sona þeirra er fram- kvæmdastjóri verktakafyrirtækis- ins Sniðils hf, hér í sveit. Ástæða er til að óska hinum sjötuga heið- ursmanni og ijölskyldu hans vel- famaðar. — Kristján HVAÐ ER BETRA EN KÓKÓMJÓLK INESTI HANDA KROKKUNUM? Hún er ekki bara góð á bragðið, hún inniheldur einnig ríkulegan skammt af nauðsynlegum næringarefnum. Úr kókómjólkinni fá krakkamir m.a. A- og B-vítamín, prótein, kalk og jám. Ekki veitir af til styrktar vexti og vilja og viðhalds fullu fjöri. NOTAÐU HÖFUÐIÐ OG KAUPTU HOLLA KÓKÓMJÓLK IKASSAVÍS ÁLÆGRA VERÐI i vjs/csi e ‘w xnv
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.