Morgunblaðið - 20.03.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.03.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1986 Kaup á verðtryggðum veðskulda - bréfum hjá Verðbréfasölu Kaupþings. Ársávöxtun ernú 16-18% umfram verðbólgu. Ef þú hefur ekki tíma eða treystir þér ekki til að vera í verðbréfaviðskiptum getur þú látið Fjárvörslu Kaupþings um að annast þau í samráði við þig. í Fjárvörslu Kaupþings felst: • Persónuleg ráðgjöf við val á ávöxtunar- möguleikum. • Hámarksávöxtun sparifjár með verðbréfakaupum. • Varsla keyptra verðbréfa og umsjón með innheimtu þeirra. • Endurfjárfesting innheimtra greiðslna. • Yfirlit um hreyfingar á vörslureikn- ingum, eignarstöðu og ávöxtun. Kaup á einingaskuldabréfum Hávöxtunarfélagsins hf. • Hægt er að kaupa einingabréfin fyrir hvaða upphæð sem er, sem tryggir öllum þáttöku í hárri ávöxtun verðbréfamarkaðarins. • Bréfin eru seld gegnum síma og þau má greiða með því að senda Kaupþingi hf. strikaða ávísun, eða með gíróseðli. • Bréfin eru nær óbundin því að ákveðinn hluti þeirra verður innleystur mánaðarlega, sé þess óskað. Sölugengi verðbréfa20. mars 1986: Veðskuldabréf Verðtryggð Óverðtryggð Með 2 gjalddögum á árl Með 1 gjalddaga á árl Sölugengl Sölugengl Sölugengi 14%áv. 16%áv. Hœstu Hœatu Láns- Nafn- umfr. umfr. 20% leyfll. 20% leyfil. tími vextlr verðtr. verðtr. vextlr vextlr vextir vextir 1 4% 93,43 92,25 88 95 83 92 2 4% 89,52 87,68 82 93 77 89 3 5% 87,39 84,97 73 88 68 82 4 5% 84,42 81,53 69 85 64 80 5 5% 81,70 78,39 Hávöxtunarfélaglð hf 6 5% 79,19 75,54 verðm. 5000 kr. hlutabr. 9.090- kr. 7 5% 76,87 72,93 ElnlngatKuldabr. Hávöxtunarfélagslns 8 5% 74,74 70,54 verð á elningu kr. 1.499- 9 5% 72,76 68,36 SlS brél, 1985 1. tl. 11.890- pr. 10.000- kr. 10 5% 70,94 63,36 SS bréf, 19851. fl. 7.126- pr. 10.000- kr. Kóp. bréf, 1985 1. f1.6.903- pr. 10.000- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf Vlkurnar 2.3.-15.3.1986 Hœsta% Lœgsta% Meðalóvöxtun% Verðtr. veðskbr. 19 13 17,96 Öll verðtr. skbr. 19 8,5 14,00 =Ékz ' KAUPÞING HF Húsi Verzlunarinnar. simi 68698S [Mitterand hefur nú undirtökin I Eftir mjög nauman sigur hœgri aflanna ífrönsku þingkosningunum er seinni hálfleikurinn ad hefjast, baráttan um forsetaslólinn. Par hefur Mitterand mörg tromp á hendi Sósíalistar töpuðu Þjóðviljinn er einkennilegt blað eins og margsinnis hefur komið fram. Er sama hvort litið er á erlendar eða innlendar fréttir þess; annað mat ræður afstöðu og viðfangsefnum en leggja ætti til grundvallar, ef óhlutdrægni réði. Verkalýðsforingjar Alþýðubandalagsins eiga nú í stríði við blaðið vegna skrifa í það um nýgerða kjarsamninga. Einkennilegt erlent fréttamat kemur nú fram í frásögnum Þjóðviljans af úrslitum þingkosninganna í Frakklandi á sunnudag. Eins og kunnugt er töpuðu franskir sósíalistar meirihluta á þingi og Francois Mitterrand, forseti, hefur nú veitt Jacques Chirac, leiðtoga ný-gaullista, umboð til stjórnarmyndunar. Skeytitil Mitterrands Þegar Mhterrand var björinn forseti 1981 hófst sérstæð keppni milli for- ystnmanna Alþýðuflokks og- Alþýðubandalags uppi á íslandi um það i hvor- nm flokknum hinn ný- kjörni forsed væri. Svav- ar Gestsson, formaður Alþýðubandalagsins, sendi Mitterrand skeytí sem hófst þannig: „AI- þýðubandalagið, flokkur islenskra sósíalista, færir frönskum sósíalistum og Francois Mhterrand ...“ Skeytí Kjartans Jóhanns- sonar, þáv. formanns Alþýðuflokksins, hófst á þessum orðum: „fslenskir jafnaðarmenn samfagna þér og frönskum félög- um okkar í hinum glæsi- lega sigri þinum i for- setakosningunum." Sið- an þessi skeytí voru send hefur mikið vatn runnið tíl sjávar. Um tima var tíl umræðu innan Al- þýðubandalagsins að flokkurinn sæktí um að- ild að Alþjóðasambandi jafnaðarmanna, þar sem franskir sósialistar eru og íslenskir kratar. Frá þvi var horfið ekki sist vegna harðrar gagnrýni Einars Olgeirssonar, stofnanda Kommúnista- flokks fslands og læri- föður Svavars Gestsson- ar í stjómmálum, hér á síðum Morgunblaðsins. Ástæða er tíl að rifja þessar skeytasendingar upp nú, þegar Mhterrand stendur frammi fyrir þeim erfiða kostí að skipa forsætisráðherra úr röðum hægrimanna, andstæðinga sinna í stjómmálum. Á þriðju- dag birtíst „frétt“ i Þjóð- viljanum nm kosningaúr- slitin undir þessari fyrir- sögn: „Mhterrand hefur nú undirtökin." Þar er lagt út af þessari fullyrð- ingu: „Þar sem hægri öflunum i Frakklandi mistókst að ná afgerandi meirihluta á þingi, er nú talið að nýrri rikisstjóm muni reynast erfitt að halda velli. Kjörtímabil Francois Mitterrand, sem er sjö ár, lýkur árið 1988 sem þýðir að sú stjóm sem verður mynduð í þessari viku verður aldr- ei eldri en tveggja ára." Við þetta má gera þessa athugasemd: Ný ríkisstjóm heldur velli i Frakklandi á meðan þing veitir henni stuðning; kjörtímabil þings er ann- að en forseta, þannig að líftími sljómarinnar ræðst ekki af setu Mhter- rands. Forsetinn hefur ekki lengur „undirtökin" á þingi, hann hefur tapað þeim og neyðist tíl að skipa forsætísráðherra úr röðum andstæðinga sinna — og vegna úrslit- anna valdi hann Chirac fyrst til að mynda stjóm, þótt ýmsir teldu, að naumur sigur hsegri- manna gæfi forsetanum einmitt svigrúm til að velja einhvem, sem ekki er jafn hatrammur í andstöðu við sósíalista. Sigurvegarar án meirihluta f forystugrein Þjóð- vhjans í gær segir f upphafí: „Þeir tveir hægri- flokkar, sem f Frakk- landi þykja helst húsum hæfir, nnnn nauman meirihluta þingsæta f kosningunum nú um helgina. Samt þykir mönnum ekki ástæða tíl að tala um að þeir hafí farið með sigur af hólmi. Miklu heldur er talað um, að. þrátt fyrir allt séu sósialistar sigurvegarar hreina meirihluta þmg- sæta sem þeir áður höfðu." Þama er sem sé enn hamrað á þeirri kenn- ingu, að f Frakklandi vinni vinstrimenn kosn- ingar með þvf að tapa þingmeirihluta. Þessi nýstárlega túlkun á kosn- ingaúrslitunum er und- anfari eftírfarandi upp- gjörs Þjóðviljans við franska kommúnista- flokkinn, sem er hinn gamli og sanni systur- flokkur Þjóðviljans og Alþýðubandalagsins f Frakklandi, hvað sem lfð- ur heillaskeytum til Mitt- errands. Þjóðviljinn seg- ir: „Sá flokkurinn [kommúnistaflokkurinn] naut niikils álits og allt að 25% fylgis fyrstu ára- tugina eftir strið — bar þar margt tíl, bæði vask- leg framganga margra kommúnista í and- spymuhreyfingunni gegn þýsku hernámi, harka f stéttaátökum, andóf róttækra mennta- manna gegn „amrfkanf- seringu" og fleira. Valdatími de Gaulle reyndist flokknum erfíð- ur, m.a. vegna þeirrar kosningalöggjafar sem ópukommúnisku" for- Hfpmi Kommúnistaflokks ítalfu og leitaði náins bandalags við franska sósfalista og róttæka. Það var þetta bandalag sem settí Mitterrand f forsetastól og tryggði vinstristjóm mikinn meirihluta á þingi. En síðan hefur kreddufesta í atvinnumálum, mið- stjómarofríki gagnvart skoðanaágreiningi, end- urupptaka sovéthollra viðhorfa og fleira þess- legt grafíð ört undan fylgi flokksins.“ Alþýðubandalags- menn fara eins leynt með sovétholl viðhorf sfn og þeim er unnt en að öðm leyti á lýsing Þjóðviljans á ástæðunum fyrir hruni franskra kommúnista lýsing á kreddufestu, stefnu og viðhorfí for- ystu Alþýðubandalags- ins. var stefnt gegn honum kosninganna — eins þótt sérstaklega. En um skeið þeir hafí misst þann | virtíst fíokkurinn ætla að leita skynsamlegra svara við nýjum aðstæðum — hann hallaðist að „evr- FERMINGIMYND Athugið! Nokkrir tímar lausir MYNDASTQFA REYKIAVlKUR Hverfisgötu 105,2. hæð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.