Morgunblaðið - 20.03.1986, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 20.03.1986, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR 20. MARZ1986 Verðkönnun á „innkaupakörfunni“: Odýrasta karfan kostar 20.800 en sú dýrasta26.100 — Stórmarkaðirnir ekki áberandi ódýrari en aðrar verslanir VERÐLAGSSTOFNIIN gerði verðkönnun á mat- og hreinlætisvör- um dagana 10.-12. mars síðastliðinn á höfuðborgarsvæðinu. Hér á eftár fer fréttatilkynning Verðlagsstofnunar um könnunina, ásamt verðkönnuninni sjálfri og skýringum við hana. Við úrvinnslu könnunarinnar var mynduð innkaupakarfa sem miðast við almenn innkaup Qög- urra manna fjölskyldu á u.þ.b. einum mánuði. Var ávallt miðað við lægsta verð á hverri vöruteg- und í verslunum þeim sem könn- unin náði til. Einnig myndaðar tvær körfur í hverri verslun ann- ars vegar með lægsta verði og hins vegar hæsta verði. í innkaupakörfunni eru yfir 60 vörutegundir og verð á körfunni er birt fyrir 50 verslanir. Helstu niðurstöður könnunar- innar eru eftirfarandi: — Ódýrasta innkaupakarfan kostaði 20.800 kr. en sú dýrasta um 26.100 kr. Verðmunur var um 26%. — Ef ávallt væri keypt á lægsta verði í ódýrustu versluninni væru ársútgjöld fjögurra manna fjölskyldu um 70 þús. kr. Iægri en ef hún keypti alltaf á hæsta verði þar sem innkaupakarf- an var dýrust. — Ef miðað er við lægsta og hæsta verð innan sömu verslunar er verðmunur á innkaupakörfunni mestur um 15%. Getur munur á ársútgjöldum fjögurra manna fjölskyldu numið meira en 40.000 kr. eftir því hvort keyptar eru ódýr- ustu vörutegundir í ákveð- inni verslun eða dýrustu vörutegundir í sömu verslun. — Verðlag í s.k. stórmörkuðum var skv. könnuninni ekki áberandi lægra en í öðrum verslunum sem könnunin náði til. — Verðmunur á milli verslana var í mjög mörgum tilvikum svo lítill að hann var ekki marktækur. Verðlagsstofnun mun vinna nánar úr áðumefndri könnun og birta niðurstöður á næstu vikum. Verð á innkaupakörfu í stórmörkuðum og stærri hverfaverslunum á höfuðborgarsvæðinu Oftast er erfitt fyrir neytendur að fá yfirsýn yfir það hvernig verðlagi er almennt háttað í einstökum versl- unum í samanburði við aðrar. Til að auka yfirsýn neytenda er í þessu blaði birt niðurstaða verðkönnunar sem gerð var i flestum stórmörkuðum og stærri hverfaverslunum á höfuðborgarsvæðinu dagana 10.-12. mars s.l. Búin var til mánaðar innkaupakarfa með rúmlega 60 algengum mat- og hreinlætisvörum og miðað við áætlaða neyslu fjögurra manna fjölskyldu. Var sá kostur valinn að reikna út hvað innkaupakarfan kostaði ef alltaf hefði verið keypt ódýrasta tegund hverrar vöru. í blaðinu er verslunum þannig raðað að efst kemur sú verslun sem var með ódýrustu innkaupakörfuna þegar miðað var við lægsta verð hverrar vörutegundar en neðst sú verslun sem var með dýrustu innkaupa- körfuna. tnnkaupakarfa fyrir fjórar vikur, matur og hreinlætisvara 20,5-21,0 þús. kr. Koatakaup, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði 21,0 -21,5þúa.kr. Kjðtml&atMln, Laugalæk 2, Reykjavlk Stórmarka&urlnn, Skemmuvegi 4a, Kópavogi Fjar&arkaup, Hólshrauni 1b, Hafnarfirði 21,5-22,0 þús. kr. Mlkligar&ur, v/Holtaveg, Reykjavík Vogaver, Gnoðavogi 44-46, Reykjavik 22,0 - 22,5 þúa. kr. Brei&holtskj&r, Arnarbakka 2, Reykjavik Nóatún, Nóatúni 4, Reykjavík Gar&akaup, Miðbæ, Garðabæ Árhæjarkjör, Rofabæ 9, Reykjavik Laugarás, Norðurbrún 2, Reykjavík Nóatún, Rofabæ 39, Reykjavík Kaupfélag Hafnfirðlnga, Miðvangi Hagkaup, Skeifunni 5, Reykjavik 22,5-23,0 þús. kr. Valgarður, Leirubakka 36, Reykjavík SS, Laugavegi 116, Reykjavík Hólagarður, Lóuhólum 2-6, Reykjavík Starmýri, Starmýri 2, Reykjavfk Kjörval, Mosfellssveit Vörumarka&urinn, Eiðistorgi, Seltjarnarnesi Hagabú&in, Hjarðarhaga47, Reykjavik SS, Glæsibæ Álfheimum 74, Reykjavik 23,0-23,5 þús. kr. SS, Háaleitisbraut 68, Reykjavík Sunnukjör, Skaftahlið 24, Reykjavik KRON, Tunguvegi 19, Reykjavík Asgeir, Tindaseli 3, Reykjavik KRON, Furugrund 3, Kópavogi Kjöt og fiskur, Seljabraut 54, Reykjavík Sundaval, Kleppsvegi 150, Reykjavik Kaupfélag Kjalamesþlngs Víðir, Mjóddinni, Reykjavík Iðufell, Iðufelli 4. Reykjavík Melabúðin, Hagamel 39. Reykjavik Straumnes, Vesturbergi 76, Reykjavík KRON, Eddufelli 7. Reykjavik JL húsið, Hringbraut 121, Reykjavik Borgarbúðin, Hófgerði 30. Kópavogi Kjörbúð Hraunbæjar, Hraunbæ 102, Reykjavik 23,5 - 24,0 þús. kr. Kopavogur, Hamraborg 18, Kópavogi Grensáskjör, Grensásvegi 46, Reykjavik Vörumarkaðurinn, Ármúla la, Reykjavik Viðir, Austurstræti 17, Reykjavik Kjötbúð Su&urvers, Stigahlið 45, Reykjavik Matvörubúðin, Elstalandi 26, Reykjavik M. Gilsfjörð, Bræðraborgarstig 1, Reykjavik KRON, Dunhaga 20. Reykjavik SS, Hafnarstræti 5. Reykjavik 24,0-24,5 þús. kr. Kj&thöllln, Háaleitisbraut 58. Reykjavik Vör&ufell, Þverbrekku 8. Kópavogi Sunnubúðln, Mávahlíð 26. Reykjavík ASÍ hvetur fólk til þátttöku í verðlagseftirliti: „Þín verðgæsla — góð vörn gegn verðhækkunum" KÖNNUN VERÐLAGSSTOFNUNAR VERÐGÆStA Vörutegundir Alg. verð í stórmörkuðum á höfuðb.sv. Alg. verð í kjörbúð á höfuðb.sv. Nafn á búð: Nafn á búð: Nafn á búð: Nafn á búð: Kjúklingar 1 kg 210 kr. 230-260 kr. Vínarpylsur 1 kg 240-270 kr. 270 kr. Egg lkg 98-120 kr. 98-120 kr. Fransman fr. kart. 700 g 95 kr. 105 kr. Þykkvabæjar fr. kart.700 g 95 kr. 105 kr. Hvítkál 1 kg 27-30 kr. 30-40 kr. Tómatarlkg 170-180 kr. 190-220 kr. Alpa smjörlíki 400 g 65 kr. 69 kr. Akrablómi smjörlíki 400 g 68 kr. 72 kr. Robin Hood hveiti 5 Ibs. 95 kr. 102 kr. Pillsbury hveiti 5 Ibs. 75 kr. 81 kr. Juvel hveiti2kg 45 kr. 55 kr. Dansukker strásykur 2 kg 40 kr. 43 kr. Kellogg’s corn flakes 375 g 98 kr. 103 kr. K. Jónsson gr. baunir xh dós 29 kr. 30 kr. Oragr. baunir'/idós 31 kr. 35 kr. Tabinnih.30 cl 19 kr. 19 kr. Egils pilsner innih. 33 cl 29 kr. 29 kr. MSísll 107 kr. 107 kr ALÞÝÐUSAMBAND íslands hefur gefið út plagg til að auðvelda fólki að fylgjast með verði og bera saman verslanir. Plaggið ber yfirskriftina: Þín verðgæsla — góð vörn gegn verðhækknniim. Beinir ASÍ því til fólks að taka virkan þátt i verðlagseftirlitinu og skrá niður verð á meðfylgj- andi töflu, þar sem fyrir eru upplýsingar Verðlagsstofnun- ar um verð á nokkrum algeng- um vörutegundum. A blaðamannafundi þar sem starf ASÍ að verðlagsmálum var kynnt sagði Ásmundur Stefáns- son forseti ASÍ að það væri hollt fyrir kaupmenn að nokkur þús- und verðgæslumenn væru í landinu. Auk þess að auðvelda neytendafélögum og verkalýðs- félögum um land allt að gera samræmdar verðkannanir. ASÍ beinir því til fólks að klippa töfluna út og nota hana við dagleg innkaup sín. Fái fólk ekki fullnægjandi skýringar á verði beinir forysta ASÍ því til fólks að hringja í kvörtunarsíma Verðlagsstofnunar, 91-25522, senda kvörtun til Verðlagsstofn- unar eða hafa samband við verkalýðsfélag eða neytendafé- lag. \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.