Morgunblaðið - 01.05.1986, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 01.05.1986, Qupperneq 1
112SIÐUR B/C STOFNAÐ 1913 95. tbl. 72. árg._____________________________________FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 1986_________________________________Prentsmiðja Morgunblaðsins Bráðnun byrjuð í öðrum kjarna- kljúf Chernobyl Washington. AP. TVEIR af fjórum kjarnakljúfum kjarnorkuversins í Chernobyl hafa bráðnað, að því er aðilar innan bandarísku leyniþjónustunnar iáta hafa eftir sér. Segja þeir að vart hafi orðið bÚunar i fyrri kjarna- kljúfnum þegar á föstudag, en siðari kjarnakljúfurinn sé að bráðna nú eða hafi þegar gert það. Kjamakljúfamir Qórir em tengd- ir tveir og tveir saman og eru geysistórir rafalar tengdir hvora parinu 'um sig. Segja heimildar- mennimir, sem ekki vilja láta nafna sinna getið, að á laugardag hafi fyrri kjamakljúfurinn byijað að bráðna og á sunnudag hafí orðið í honum sprenging, er reynt var að kæia hann með vetni. Hafi efsti hluti kljúfsins sprangið og hafi byggingar í kringum hann skemmst við það. Auk þessa segja heimildar- mennimir að ýmislegt annað benti til þess að síðari kjamakljúfurinn sé að bráðna, en vildu ekki tilgreina hvað það væri. Eldar loga ennþá í fyrri kjamakljúfnum og má greina brak á víð og dreif í kringum hann. Ekki er talið að hægt verði að ráða niðurlögum eldanna næstu vikum- ar. Heimildarmennimir segja ekki útilokað að Sovétmönnum hafi tekist að flytja fólk burt af svæðum í nágrenni kjamorkuversins áður en geislun náði út í andrúmsloftið á sunnudag. Hollenskur radíóáhugamaður segist hafa heyrt skeyti, sem virtist koma frá nágrenni kjamorkuvers- ins, þar sem þvi er haldið fram að þeir skipti hundraðum sem dáið hafi eða slasast. í skeytinu kom einnig fram að glímt sé við bilanir í tveimur kjamakljúfum versins. Innrás í Gullna musteriö í Punjab Amritsar, Indlandi. AP. TVO þúsund manna lið landamæravarða og lögreglu réðist inn í Gullna musterið í Punjab í gærdag og handtók um 200 öfgasinnaða sikha, sem lýst höfðu yfir sjálfstæðu riki sikha í Punjab, er þeir nefna Khalistan. Útgöngubann um óákveðinn tíma hefur verið sett á í hverfinu umhverfis musterið og leitaði lögregla fleiri öfgamanna þar. Bardagar brutust út seint i gærkveldi, en fregnir af þeim voru ennþá óljósar er blaðið fór í prentun. Sikhamir höfðu lýst yfir sjálf- stæðu ríki á þriðjudag og sagt að þeir áttu ekki annars kost en efna til skærahemaðar gegn ríkisstjóm- inni á Indlandi, málstað sinum til framdráttar. Indverska ríkisstjómin lýsti því þegar yfír að hún myndi ekki þola neinum slíkar sjálfstæðis- yfírlýsingar. í júnímánuði 1984 gerði ind- verski herinn árás á Gullna muster- ið, þar sem vopnaðir aðskilnaðar- sinnar sikha höfðu bækistöðvar. Féllu þá að minnsta kosti 1.200 manns, flestir þeirra sikhar. Síðan þá hefur lögregla sex sinnum farið inn í musterið, en þetta er í fyrsta skipti sem lögregla gerir meirihátt- ar árás á musterið, til þess að hafa hendur í hári öfgasinna. Morgunbladid/Ragnar Axelsson. < 111X 6 iQCa AP/SImamynd. Hjúkrunarkona í Póllandi gcfur barni skammt af joðupplausn til að veija það mögulegum skaða vegna geislunar. Vaxandi geislavirkni í löndum A-Evrópu Moskvu, Washington, Lundúnum, Stokkhólmi. AP. SOVÉTMENN halda fast við fyrri yfirlýsingar um það að einungis tveir menn hafi látist í slysinu í Chemobyl-kjamorkuverinu, en auk þess skýrðu sovésk yfirvöld frá því í gærkveldi að 197 manns hefðu slasast og hefði 49 verið leyft að fara heim eftir fmmrannsókn á sjúkrahúsum. Jafnframt er fullyrt að tekist hafi að loka af kjarnakljúf versins Yfírvöld í Sovétríkjunum hafa verið harðlega gagnrýnd á Vestur- löndum fyrir það hve treg þau vora til þess að greina frá slysinu og Hans-Dietrich Gensher, utanríkis- ráðherra Vestur-Þýskalands, skor- aði á Sovétmenn að loka öllum kjamorkuveram sömu tegundar og í Chemubyl. Ríkjandi vindátt ber og geislun sé í rénun í nágrenninu. Vestrænar heimildir herma aftur á móti að ennþá sé barist við að kæla kjarnakljúfinn og að annar kljúfur sé einnig i hættu og virðast, gervitunglamyndir staðfesta það. Manntjón er sagt miklu meira en Sovétmenn vilja viðurkenna, en tölur þar að lút- andi em mjög á reiki. urríkismenn hafa gert ráðstafanir til þess að flytja þegna sína á brott frá Úkraínu og bandaríska sendi- ráðið í Moskvu hefur ráðlagt banda- rískum þegnum að hafa sig á brott frá Kænugarði, sem er næsta stór- borg við slysstaðinn. Svíar hafa bannað innflutning á matvælum frá Sovétríkjunum og varað við geislavirkt ryk yfir Austur-Evrópu og í Póllandi var geislavirkni ennþá vaxandi í gærkveldi. Þá er geisla- virkni farið að gæta í Austurríki, norðanverðri Júgóslavíu og Sviss og grænmetissalar hafa verið var- aðir við að hafa vamingihn utan- dyra. Bretar, Finnar, Frakkar og Aust- neyslu drykkjarvatns í landinu. Austurrísk yfirvöld skoruðu í gær á foreldra að halda börnum sínum innan dyra og í Póllandi varð örtröð við heilsugæslustöðvar, er fólk leit- aði þangað eftir aðstoð til þess að verjast geislun, samkvæmt fyrir- mælum ríkisstjórnarinnar. Afli dansks fiskibáts var gerður upp- tækur vegna grans um að í honum væri of mikið af geislavirkum efn- um. Sjá ennfremur fréttir á bls. 38 og 39.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.