Morgunblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 18
18 MORGÚNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR1. MAÍ1986 SUMARHÚS Þetta sumarhús er til sölu. Stendur á kjarri vaxinni eignarlóð í Svarfhólsskógi (við Vatnaskóg) í Svínadal. Húsið er fullfrágeng- ið. Stærð 48 m2 með stórum palli. Arinn. Sturtuklefi. Vatnsveita. Upplýsingar hjá: K.R. Sumarhús, Kársnesbraut 128, Kópavogi. Sími 41077. ------------------------> F allegur Darnafatn- aður. Gott Verð I BAMBÍNÓ, Vesturgötu 12, sími 22119. barnafataverslun / TOLLSKRÁIN með ölium breytingum sem áttu sér stað nýlega er innbyggð íTollara! Tollari er forrit fyrir IBM PC-tölvur sem breytir vinnunni við tollskýrslugerð og verðútreikninga í ánægjulegt stundargaman. En sjón er sögu ríkari. Pantaðu kynningu á Tollaranum. íslensk tæki, Ármúla 36. Sími 686790. Vímulaus æska: Lionshreyf ingin með baráttudag gegn vímuefnum 50 „Rússar“ á Reykjaneshrygg Um 50 rússneskir togarar eru nú að veiðum suðsuðvestur af Reykjanesi, rett utan landhelginnar. Þeir eru þar að djúpkarfaveiðum, en upplýsingar um afla liggja ekki fyrir að sögn starfsmanna Landhelgisgæzlunnar. íslendingar hafa undanfarin ár ekki séð ástæðu til að nýta sér þessi karfa- mið, meðal annars vegna slæms ástands karfans, sem þarna veiðist og mikils kostnaðar við veiðarnar. LIONSHREYFINGIN á Norður- löndum hefur sameinast um að gera fyrsta laugardag í maí ár hvert, að samnorrænum baráttu- degi gegn vimuefnum. Laugar- daginn 3. mai nk. munu Lions- félagar um land allt vinna að þcssu baráttumáli hreyfingar- innar með ýmsum hætti. í frétt frá Lionshreyfingunni kemur fram að alþjóðastjóm Lions samþykkti 1982 að hreyfingin skyldi taka höndum saman í baráttu gegn misnotkun vímuefna, sem er orðið alvarlegt þjóðfélagsböl og beina kröftum sínum aðallega að forvamarstarfi. Nú eru starfandi 38 þúsund klúbbar með nær 1,4 milljónir félaga um allan heim þar af eru 94 klúbbar með um 3 þúsund félögum hér á landi. Á síðasta fjöl- dæmisþingi Lionshreyfíngarinnar á íslandi, sem haldið var á Egilsstöð- um í júní 1985 var samþykkt fimm ára áætlun í baráttu mót vímuefn- um á íslandi og stofnaður sérstakur sjóður til styrktar málefninu. Á námsstefnu sem haldin var á vegum hreyfingarinnar í nóvember sl. um vamir gegn misnotkun vímu- efna var þátttakendum kynnt við- fangsefnið frá ýmsum hliðum af sérfróðum mönnum með erindum. hópumræðum, kvikmynda og lit- skyggnusýningum. Niðurstaða námstefnunnar var sú að mikil þörf væri á forvaraarstarfi hér á landi og í famhaldi af því ákvað nefnd innan Lionshreyfingarinnar sem fjallar um fíkniefnamál að heíja kynningu á baráttumerki hreyfing- arinnar meðal allra grunnskóla- nema á landinu. Nú þegar hefur verið dreift í alla skóla veggspjöld- um með merkinu og kynningarmiða sem skýrir afstöðu Lions. Með þessu er ætlunin að undirbúa jarðveginn fyrir frekari aðgerðir, er felast fyrst og fremst í fræðslu og dreifingu fræðsluefnis. Einn liður í þessu starfi er að styrkja kennara og aðra til að sækja námskeið hér heima eða erlendis, þannig að þeir verði betur undir það búnir að sinna fræðslu innan skólanna. Laugardaginn 3. maí verður lögð megin áhersla á að kynna baráttu- merki Lionshreyfingarinnar gegn fíkniefnum „túiípanamerkið". Gerð- ir hafa verið sérstakir heiðursfánar með merkinu og verða þeir m.a. afhentir forseta Íslands, biskupi íslands, dómsmálaráðherra, menntamálaráðherra og borgar- stjóranum í Reykjavík. Útbúnir hafa verið sérsatakir fánar fyrir strætisvagna í Reykjavík, Kópa- vogi, Hafnarfirði, Ákureyri, Mos- fellssveit og víðar til að nota þennan dag. Þá verður merkið prentað á um 300.000 burðapoka sem dreift verður í matvöruverslunum þessa daga. Sérstök dagskrá verður í Reykja- vík, sem hefst með því að safnast er saman á horni Frakkastígs og Laugavegar kl. 13:15 en skrúð- gangan hefst kl. 13:30 og gengið niður á Lækjartorg. Þar verður skemmtidagskrá sem hefst kl. 14:00 og skemmta meðal annars hljómsveitin Voice, Eiríkur Fjalar, Óskar og Emma, Unglingar úr Fellahelli og Hljómsveitin Greifarn- ir, kynnir verður Haraldur Sigurðs- son. SPECK Lensi-, slor-, skolp-, sjó-, vatns- og holræsa-dælur. Útvegum einnig dælu- sett meö raf-, Bensín- og Diesel vélum. (ö(q) Vesturgötu 16, sími 13280 Poppe- loftþjöppur Alþjóða hvalveiðiráðið: Ýmsar þjóðir sýna ráðinu engan áhuga — segir Halldór Ásgrímsson NOKKRAR ÞJÓÐIR, sem eru aðilar að Alþjóða hvalveiðiráð- inu hafa verið í vanskilum, með greiðslur til ráðsins um alllangt skeið. Hefur jafnvel komið fyrir að samþykkt hafa verið loforð um greiðslur i upphafi funda ráðsins, sem þessar þjóðir svo sitja. Að sögn Halldórs Ásgríms- sonar sjávarútvegsráðherra hafa vanskil þjóðanna ekki áhrif á afstöðu ráðsins til hvalveiða íslendinga. Alþjóða hvalveiði- ráðið hefur markað sína stefnu og bannað þær fram til 1990. „En þetta sýnir að sjálfsögðu, að þama era ýmsar þjóðir sem sýna málinu engan áhuga og standa ekki við skuldbindingar gagnvart Alþjóða hvalveiði- ráðinu,“ sagði Halldór. Að auki er ráðið í fjársvelti, hefur ekki yfir nægilegu fjármagni að ráða til að halda undirbúningsfundi um þau mál, sem það síðan fjallar um. Algengt er að nokkrar þjóðir S-Ameríku og Afríku hafi verið í vanskilum en landluktar þjóðir Evrópu, sem flestar era vel stæðar fjárhagslega, standa í skilum. „Austur Evrópuþjóðir eru ekki í ráðinu, nema Sovét- ríkin og það má segja að auðvit- að hefðu þær getað gengið í ráðið eins og ýmsar aðrar þjóðir en ekki talið ástæðu til þess. Enda var ekki lögð nein áhersla á það í upphafi, menn voru fyrst og fremst að leita að þeim þjóð- um sem vildu útiloka allar veið- ar,“ sagði Halldór. Útvegum þessar heimsþekktu loft- þjöppur í öllum stærö- um og styrkleikum, með eöa án raf-, Bensín- eöa Diesel- mótórs. SöD=oirOma®(U]ir ©(S> Vesturgötu 16. Sími14680.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.