Morgunblaðið - 01.05.1986, Page 24

Morgunblaðið - 01.05.1986, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR í! MAÍ1986 4- ísafjörður: Litli leikklúbbur- inn sýnir Kviksand LITLI leikklúbburinn á ar sunnudaginn 27. apríl í Svipmynd úr Kviksandi; leikaramir eru frá vinstri Viðar Konráðs- ísafirði frumsýndi Kviksand Félagsheimilinu ^ Hnífsdal. son, Jens Óli Jespersen, Bjarni Guðmarsson og Guðrún Halla Jóns- eftir Michael Vincente Cazzo, Leikstjori er Alda Arnardott- dóttir. í þýðíngu Asgeirs Hjartarson- ir. Dvalarflokkar í sumar: Fyrir drengi 7—12 ára: 31. maí—12. júní 12 dagar 12. júní—26. júní 14 dagar 3. júlí—17. júlí 14 dagar 17. júlí—31. júlí 14 dagar Með helstu hlutverk fara Bjami Guðmarsson, Guðrún Halla Jónsdóttir, Jens Óli Jesp- ersen og Viðar Konráðsson. Leikurinn gerist á okkar tímum í New York-borg og lýsir vanda- málum manns er ánetjast hefur eiturlyfjum. Þriðja sýning verður sunnu- daginn 4. maí kl. 20.30 í Félags- heimilinu í Hnífsdal. 'ársel Kaldársel eru sumarbúðir fyrir KFUM og KFUK í Flafnarfirði. Þær eru um 7 km fyrir austan Flafnarfjörð og hafa verið starfræktarfrá árinu 1925. í hverjum dvalarflokki eru um 35 börn, í viku til 14 daga í senn. Staðurinn býð- ur upp á mjög fjölbreytta náttúru sem óspart er notuð til skoðunar og skemmtun- ar, íþróttir eru stundaðar og áin og hraunið eru vinsæl til leikja. Á hverjum degi er einnig kvöldvaka og hug- leiðing á orði Guðs. UÉH<ri‘IlnniJi Fyrir stúlkur 7—12 ára: 31.júlí— 9. ágúst9dagar 9. ágúst—19. ágúst 10 dagar 19. ágúst—26. ágúst 7 dagar Til Reykjavikur t Innritun og nánari upplýsingar eru veittar eftir 1. maf á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 17—19 að Hverfisgötu 15 í Hafnarfirði, sími 53362. K.F.U.M. K.F.U.K. Hellisgata Atvinnumiðlun námsmanna tekur til starfa Morgunblaðinu hefur borist eft- irfarandi frá atvinnumiðlun námsmanna: Föstudaginn 2. maí tekur Atvinnumiðlun náms- manna til starfa í húsakynnum Félagsstofnunar stúdenta við Hringbraut i Reykjavík. Mikill fjöldi námsmanna og at- vinnurekenda hefur leitað á náðir AN, segir í fréttatilkynningu og að í fyrra hafi rúmlega 500 námsmenn ráðið sig þar og megi búast við verulegri aukningu í ár. Þau samtök sem að atvinnumiðl- uninni standa eru: Stúdentaráð Háskóla Islands (SHÍ), Bandalag íslenskra sérskóla- nema (BÍSN), Samband íslenskra námsmanna erlendis (SINE) og Landsamband mennta- og fjöl- brautaskóla (LMF). Innan þessara samtaka eru flestir þeir nemendur landsins, sem lokið hafa grunn- skóla. "ý— Höfnin ’ — — VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsiiigamiðill! ------ 06 Dæmi um verð lauka: Áður Nu 1 stk. Gloxenía |4.- 42.- 2 stk. Gloxeniur 150. Q5_ 3 stk. Begóniur 13|_ 93. 10stk.Gladiolur 9 AllarDahlíurpr. stk 100 stk. blandaðirvorlaukar í kassa aðeins kr. 395.- Sértilboð n Allar Alparósir, 35% afslattur Verðfrákr.198.- 2) Tómatplöntur kr. 95-- interflora Blómum víða veröld Gróðurhúsinu viJSigtún-.SÍmar 36770-686340 lSáia

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.