Morgunblaðið - 01.05.1986, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 01.05.1986, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR í! MAÍ1986 4- ísafjörður: Litli leikklúbbur- inn sýnir Kviksand LITLI leikklúbburinn á ar sunnudaginn 27. apríl í Svipmynd úr Kviksandi; leikaramir eru frá vinstri Viðar Konráðs- ísafirði frumsýndi Kviksand Félagsheimilinu ^ Hnífsdal. son, Jens Óli Jespersen, Bjarni Guðmarsson og Guðrún Halla Jóns- eftir Michael Vincente Cazzo, Leikstjori er Alda Arnardott- dóttir. í þýðíngu Asgeirs Hjartarson- ir. Dvalarflokkar í sumar: Fyrir drengi 7—12 ára: 31. maí—12. júní 12 dagar 12. júní—26. júní 14 dagar 3. júlí—17. júlí 14 dagar 17. júlí—31. júlí 14 dagar Með helstu hlutverk fara Bjami Guðmarsson, Guðrún Halla Jónsdóttir, Jens Óli Jesp- ersen og Viðar Konráðsson. Leikurinn gerist á okkar tímum í New York-borg og lýsir vanda- málum manns er ánetjast hefur eiturlyfjum. Þriðja sýning verður sunnu- daginn 4. maí kl. 20.30 í Félags- heimilinu í Hnífsdal. 'ársel Kaldársel eru sumarbúðir fyrir KFUM og KFUK í Flafnarfirði. Þær eru um 7 km fyrir austan Flafnarfjörð og hafa verið starfræktarfrá árinu 1925. í hverjum dvalarflokki eru um 35 börn, í viku til 14 daga í senn. Staðurinn býð- ur upp á mjög fjölbreytta náttúru sem óspart er notuð til skoðunar og skemmtun- ar, íþróttir eru stundaðar og áin og hraunið eru vinsæl til leikja. Á hverjum degi er einnig kvöldvaka og hug- leiðing á orði Guðs. UÉH<ri‘IlnniJi Fyrir stúlkur 7—12 ára: 31.júlí— 9. ágúst9dagar 9. ágúst—19. ágúst 10 dagar 19. ágúst—26. ágúst 7 dagar Til Reykjavikur t Innritun og nánari upplýsingar eru veittar eftir 1. maf á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 17—19 að Hverfisgötu 15 í Hafnarfirði, sími 53362. K.F.U.M. K.F.U.K. Hellisgata Atvinnumiðlun námsmanna tekur til starfa Morgunblaðinu hefur borist eft- irfarandi frá atvinnumiðlun námsmanna: Föstudaginn 2. maí tekur Atvinnumiðlun náms- manna til starfa í húsakynnum Félagsstofnunar stúdenta við Hringbraut i Reykjavík. Mikill fjöldi námsmanna og at- vinnurekenda hefur leitað á náðir AN, segir í fréttatilkynningu og að í fyrra hafi rúmlega 500 námsmenn ráðið sig þar og megi búast við verulegri aukningu í ár. Þau samtök sem að atvinnumiðl- uninni standa eru: Stúdentaráð Háskóla Islands (SHÍ), Bandalag íslenskra sérskóla- nema (BÍSN), Samband íslenskra námsmanna erlendis (SINE) og Landsamband mennta- og fjöl- brautaskóla (LMF). Innan þessara samtaka eru flestir þeir nemendur landsins, sem lokið hafa grunn- skóla. "ý— Höfnin ’ — — VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsiiigamiðill! ------ 06 Dæmi um verð lauka: Áður Nu 1 stk. Gloxenía |4.- 42.- 2 stk. Gloxeniur 150. Q5_ 3 stk. Begóniur 13|_ 93. 10stk.Gladiolur 9 AllarDahlíurpr. stk 100 stk. blandaðirvorlaukar í kassa aðeins kr. 395.- Sértilboð n Allar Alparósir, 35% afslattur Verðfrákr.198.- 2) Tómatplöntur kr. 95-- interflora Blómum víða veröld Gróðurhúsinu viJSigtún-.SÍmar 36770-686340 lSáia
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.