Morgunblaðið - 01.05.1986, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 01.05.1986, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 1986 37 Niðurstaða nefndar: Þolhönnun íslenskra mannvirkia ábótavant /1 a* n/ |•! Vr — óhæfir menn fá löggildingu NEFND, sem Alexander Stefánsson félagsmálaráðherra skipaði 12. nóvember sl. til þess að kanna þolhönnun bygginga hérlendis, hefur komist að þeirri niðurstöðu, að víða er pottur brotinn í þeim efnum, þolhönnun ábótavant og eftirlit með henni ófullnægjandi. Hefur nefndin lagt fram tillögur í fjórum liðum til úrbóta. Síðastliðið sumar fékk félags- Jónsson, Hafstein Pálsson og Ragn- málaráðherra bréf frá Rannsókna- ar Sigbjömsson til þess að gera stofnun Byggingariðnaðarins og úttekt á stöðu þessara mála. félögum verkfræðinga og tækni- fræðinga, þar sem bent var á, að ýmislegt mætti betur fara varðandi þolhönnun og eftirlit með henni. Þolhönnun er sú sérfræðigrein inn- an byggingarverkfræðinnar, sem fjallar um burðargetu og stöðug- leika bygginga. I framhaldi af þessu bréfi skipaði ráðherra Þórhildi Lín- dal lögfræðing, Gunnar Sigurðsson byggingarfulltrúa Reykjavíkur- borgar, Sigurð Thoroddsen arki- tekt, Guðmund Hjálmarsson tækni- fræðing og verkfræðingana Finn Nefndin hefur fengið upplýsingar um mörg mannvirki, sem reist hafa verið á undanförnum árum, þar sem þolhönnun, eftirliti og fleira hefur verið ábótavant. Flest eru þessi mannvirki á suðvesturhomi lands- ins. Segir í skýrslu nefndarinnar, að mannvirkin séu valin af handa- hófi og séu því hvorki tæmandi fyrir Suðvesturland né segi til um ástandið alls staðar á landinu. Hönnuðir og viðkomandi embætti byggingarfulltrúa bæm hér mikla ábyrgð. Eftirlit hefði bmgðist og eigendur bygginganna orðið fyrir tjóni. Sögðu nefndarmenn, að ákvæði byggingarlaga virtust ekki koma í veg fyrir, að löggildingu til hönnun- ar og eftirlits fengju menn, sem ekki væm starfi sínu vaxnir. Lögum samkvæmt geta byggingarverk- fræðingar og byggingartæknifræð- ingar fengið löggildingu til þol- hönnunar eftir tveggja ára starfs- reynslu. Hins vegar hefur aukið val í námi valdið því, að menn geta orðið byggingarverkfræðingar og -tæknifræðingar - með mjög tak- markað nám í þolhönnun. Nefndin leggur til, að fram fari könnun um allt land á ástandi at- vinnuhúsnæðis sem reist hefur verið á síðustu 5—10 ámm. Gerð verði forkönnun á ástandi þeirra húsa, sem byggð hafa verið frá ársbyrjun 1985. Taldi Alexander Stefánsson að afla þyrfti einnar og hálfrar til tveggja milljóna króna til þess að heíja mætti forkönnunina í sumar. Einnig leggur nefndin til að gerðar verði kröfur um sérmenntun þeirra sem löggiltir em á sviði þolhönnunar og starfsreynslan verði lengd úr tveimur ámm í fjög- ur. Þá vill nefndin, að eftirlit með bæði hönnun og framkvæmdum verði hert mjög og Rannsóknastofn- un byggingariðnaðarins fái það hlutverk að veita umsögn um þol- hönnun bygginga af ákveðinni gerð og stærð og yrði sú umsögn bind- andi fyrir byggingaryfirvöld. Að lokum leggur nefndin til, að endurskoðuð verði öll ákvæði bygg- ingarreglugerðar frá 1979 er varða þolhönnun og jafnframt verði unnið að gerð þolhönnunarstaðla en engir íslenskir staðlar em til um þau efni. g S6K r&&S<ító > s;«»t f euocx | Lk SHARPVISiON FÍSSZI ~ i n • n n t r 1 »u - U U *0 1 * ? 1 JgJ, „ „ .. v«s | Töframennirnir hjá Sharp eru samir við sig. Þeir hafa haldið framleiðslukostnaði þessa frábæra videotækis í algjöru lágmarki og nú setur Hljómbærpunktinn yfir i-ið og býður þetta tæki á ævintýralegu tilboðsverði. En það allra sniðugasta er að geta keypt gæðatæki á þessu hlægilega verði. Tæki þar sem saman fara sterk bygging, lipur hönnun og ótrúleg gæði. Og verðið - já haltu þér fast, tækið kostar aðeins 36,900.-kn stgK Hljómbær býður alltaf betur! HUÐMBÆR HVERFISGÖTU 103 SIMI 25999 Nýkotmn seixfng frá Vestur- Þýskalandi mm Pantanir óskast staðfestar STRAX (^^naust h.t SÍDUMÚLA 7—9 SÍMI 82722. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.