Morgunblaðið - 01.05.1986, Page 46

Morgunblaðið - 01.05.1986, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR1. MAÍ1986 Könnun Neytendafélags Reykjavikur og nágrennis og aðildarfélaga ASÍ og BSRB á höfuðborgarsvæðinu á gjaldskrám og biðlistum dagvistarstofnana. REYKJAVÍK SELTJ.NES KÓPAVOGUR GARÐABÆR HAFNARFJÖRÐUR MOSFELLSHR. 1.ian. 1.mars 1.ian. 1.mars 1.ian. I.mars■ 1.ian. 1■mars 1 . -jan . 1.febr. 1.mars I.ian. DAGHEIMILI ALLAN DAGINN Einstæóir foreldrar 3.300 3.135 3.345 3.180 2.990 2.840 2.750 3.300 3.135 3.300 3.070 Námsfólk 3.300 3.135 5.665 5.380 4.950 4.700 2.750 3.300 3.135 5.000 4.650 A ó r i r 5.000 4.750 5.665 5.380 4.950 4.700 4.150 5.000 4.750 5.000 4.650 LEIKSKÓLAR Einstæóir foreldrar: 4 klst 2.100 1.995 1.520 1.440 2.090 1.990 1.750 2.000 1.750 2.100 1.995 2.100 1.950 4 1/2 klst 2.350 2.235 5 klst 2.600 2.470 1.935 1.840 2.640 2.510 1.850 2.400 2.600 2.420 6 klst . 3.100 2.945 Aó r i r : 4 klst 2.100 1.995 2.505 2.380 2.090 1.990 2.100 2.400 1.750 2 . 100 1.995 2.100 1.950 4 1/2 klst 2.350 2.235 5 klst 2.600 2.470 3.265 3.100 2.640 2.510 2.625 3.000 2.600 2.420 6. klst 3 . 1 0U 2.945 GÆSLUVELLIR 1 * 1/2 dagur 15 15 55 55 0 0 35 35 0 0 0 0 0 Kort, 20 miðaj; verð á miða 12 12 35 35 30 30 Dagh.rými Biðlisti Leiksk.rými Biðlisti Reykjavík 1.132 584 2.286 1.151 Seltj.nes 17 27 137 43 Kópavognr 161 « 127 382*> 250 Garðabær 0»> Óljós 144 80 Hafnarfj. 88 38 275 246 Mosfellshr. 32 44 136 92 Taflan sýnir gjaJdskrárbreytinjfar frá áramótum. Mánaðargjöld eru á dagheimilum og leikskólum en daggjöld á gæsluvöllum. Tölurnar í gráu reitunum sýna lægstu gjöldin samkv. gild- andi verðskrám. Sum bæjarfélögin styrkja og/eða greiða niður gjöld dag- heimila og leikskóla i einkarekstri. 1) Gæsluvellir á Seltjamamesi og í Garðabæ ásamt nýjum völlum í Reykjavík hafa inniaðstöðu fyrir börnin. 2) Nýr leikskóli með dagheimilisdeild tekur til starfa 10. maí í Kópavogi. Samtals verður þar rými fyrir 102 böm. 3) Dagheimili með rými fyrir 18—20 böra tekur til starfa í Garðabæ 15. maí. Dagheimili Lægsta verð Hæsta verð Mism. i kr. Mism.í% Einst. for. 2.840 3.180 340 11,9 Námsfólk 3.135 5.380 2.245 71,6 Aðrir Leikskólar 4 tímar 4.650 5.380 730 15,7 Einst. for. 1.440 2.000 560 38,9 Aðrir 1.950 2.400 450 23,1 Gæsluvellir 0 55 55 ASÍ, BSRBog NRON: Samstarf um verðkönnun og verðgæslu á höfuðborgarsvæðinu NEYTENDAFÉLAG Reykjavík- ur og nágrennis og aðildarfélög Alþýðusambands Islands og Bandalags starfsmanna ríkis og bæja á höfuðborgarsvæðinu gerðu nýlega samning um sam- vinnu sín á milli við verðgæslu og verðkönnun á Reykjavíkur- svæðinu. Aðaláhersla verður lögð á reglubundnar kannanir á verði í matvöruverslunum en öðru hvoru verða gerðar kannan- ir á verði á sérvöru og þjónustu. Kristbjörn Jónsson hefur verið ráðinn í hálft starf til þess að vinna að þessu verkefni. Launþegafélögin greiða launakostnað, en Kristbjörn hefur starfsaðstöðu hjá Neytenda- félaginu, sem stjórna mun daglegu starfi hans. Þá mun starfsmaðurinn njóta leiðsagnar og aðstoðar Verð- lagsstofnunar. Sigurður Sigurðarson formaður Neytendafélags Reykjavíkur sagði á fundi með fréttamönnum að ASÍ, BSRB og NRON vildu, í samvinnu við Verðlagsstofnun, vekja fólk til umhugsunar um verðlag með þess- ari verðgæslu. Hann sagðist vona að verðgæsla skilaði sér til neytenda í lægra vöruverði og yrði þannig liður í aukinni þjónustu við neytend- ur. Tilgangurinn væri sá að halda verðlagi niðri og gefa neytendum jafnframt upplýsingar um hvar hagstæðast væri að versla hverju sinni. Hann lagði áherslu á að unnið yrði í nánum tengslum við Verð- lagsstofnun og benti á að með því að sameina krafta þessara aðila yrði slagkrafturinn mestur. Lára V. Júlíusdóttir fulltrúi ASÍ sagði að þessi samvinna væri fyrst og fremst hugsuð sem verðgæsla, sem fælist í verðkönnunum, en ekki gæðakönnunum. Hugmyndin um verðgæslu hefði komið í kjölfar kjarasamninganna og var skipuð nefnd á vegum félaga innan ASÍ á Reykjvíkursvæðinu til að ræða við Neytendafélagið og BSRB um slíkt samstarf. Lára sagðist vona að átakið hér á svæðinu ætti eftir að skila árangri eins og samvinna ASI og neytendafélaga víðs vegar úti á landi. Fyrirhugað er að gera verðkann- anir á tveggja vikna fresti fyrst um sinn og birta niðurstöður þeirra jafnóðum. Þegar hefur verið gerð ein verð- könnun á vegum þessara aðila. Kannaðar voru gjaldskrár og bið- listar vegna barnagæslu á vegum sveitastjórna á höfuðborgarsvæð- inu. Þar kemur m.a. fram að munur á lægsta og hæsta verði er í sumum tilfellum mjög mikill. Svo dæmi sé tekið greiddi námsfólk í Reykjavík og Hafnarfirði 3.135 krónur fyrir dagheimilispláss 1. mars síðastlið- inn á sama tíma og námsfólk á Seltjamarnesi greiddi 5.380 krónur, eða 71,6% hærra verð. Þá er einnig mikill munur á því hvað einstæðir foreldrar greiða fyrir fjögurra tíma leikskólapláss. A Seltjarnarnesi greiddu þeir 1.440 krónur 1. mars sl. en 2.000 krónur í Garðabæ. Mismunurinn nemur 560 krónum, eða 38,9%. Launþegafélög og Neytendafé- lag Selfoss: Verðkönnun í Arnessýslu Launþegafélögin í Árnessýslu og Neytendafélag Selfoss og ná- grennis gerðu nýlega með sér samkomulag um að standa sam- eiginlega að verðgæslu og verð- könnunum í Árnessýslu. I sam- komulaginu er gert ráð fyrir að verðkannanir verði gerðar reglu- lega bæði á vörum og þjónustu og að þær verði gerðar á sama tíma á öllu svæðinu. Þessir aðilar hafa sent Morgunblaðinu niður- stöður fyrstu verðkönnunar sinnar og birtast þær í töflum með þessari frétt. Samkomulagið er gert þar sem launþegasamtökin, ASÍ og BSRB, ákváðu í kjölfar síðustu kjarasamn- inga að beita sér fyrir auknu verð- lagseftirliti í samvinnu við Neyt- endasamtökin undir kjörorðunum „Þín verðgæsla“. Aðildarfélög þess- ara samtaka mun fá senda vörulista reglulega með hinum ýmsu vöru- tegundum og verða verðkannanir á vegum þessara aðila gerðar um allt land. Þá hafa Verðlagsstofnun og Menningar- og fræðslusamband alþýðu staðið fyrir fræðslufundum um verðlagsmál víða um land. 20. apríl var haldinn fræðslufundur á Selfossi þar sem Jóhannes Gunnars- son, útgáfustjóri hjá Verðlagsstofn- un og formaður Neytendasamtak- anna, kynnti helstu lög og reglu- gerðir varðandi málefni neytenda. Einnig var rætt um hvernig best væri að standa að verðkönnunum og úrvinnslu þeirra. (Úr fréttatilkynningu) ■FjfL VERÐCÆSLA •HíL VERÐCÆSLA Nafn a buð: Nafn á buö: Nafn a buó Nafn a buð: Nafn a buð: Nafn á buð Nafn a bi^ Nafn á buö. Vöruh.KÁ Höfn h.f. Hornið KÁ Laugarv KÁ Eyrarb. ólabúó Eb. Suó1.Pá 1 s Olis Eyrar 193.00 178.00 178.00 193.00 193.00 173.00 285.00 225.00 780.00 285.00 290.00 225.00 784.90 - 677.00 * 672.00 797.00 784.90 * 672.00 d6 on 34.50 48.eo 48.30 42.90 30.00 39.00 33.00 39.00 49.00 40.00 96.00 91.00 85.00 108.00 110.00 11 o nn 42.15 41.95 43.95 42.20 42.15 41.80 27 .-10 26.25 27.10 27.00 25.50 54.00 55.50 55.50 56.00 53.60 52.30 53.50 56.40 60.70 58.50 58.45 62.00 25,95 25.90 27.95 23.20 28.20 11.60 74.15 89.70 76.70 58.00 55.00 62.00 62.00 43.00 62.00 62.00 62.00 22.00 24.00 24.00 23.00 24.00 24.00 26.00 20.00 20.00 20.00 20.00 20.00 20.00 17.00 ‘ 20.00 24.00 22.00 24.00 24.00 22.00 51.00 51.00 53.00 51.00 51.00 16.00 16.00 17.00 17.00 16.00 16.00 1 6 ,-no 16.00 30.00 30.00 33.00 33.00 30.00 30.00 32.00 •þííL VERÐCÆSLA VERÐCÆSLA VERÐCÆSLA Nafn á búð Nafn a buð Nafn á buð. Nafn a buð: Nafn a buð Nafn á buð: Nafn á buð: Nafn á búð: Nafn á buð: Nafn á búð: 01ís Mvera KÁ Hverag KA Þor1. Hildur Þor u ÍÁ Stokkse Sölusk.St. Ós Þorl. Ligsta veró Hæsta veró Mism. 189.00 193.00 193.00 169.00 193.00 182.00 169.00 193.00 14.2% 295. nn 282.60 290.00 237.00 290.00 285.00 7ab.uu 225.00 290.00 28.9% " 672.00 784 .'90 784.90 611.00 . 687.00 797.00 611,00 797.00 30.4% 40.00 46.00 48.50 44,8C 4-3.3-0 - 51.00 47.50 30.00 Si.en i\o ,0% 33.50 39.00 39.00 38.4C 39.00 36.QQ 33.00 49.00 48,5% 95.00 96.00 115.00 96.00 115.00 85.00 115.00 35.3% 45.00 43.50 43.35 43.25 43.35 46.55 41,80 46,55 11,36% 26.00 26.00 28.70 7 7.00 27.00 25,50 27. 10 6.3% 54.00 56.00 55,45 53.60 56.00' 5 2.30 56.00 7.1% 61.20 58.85 58.45 61.60 58.45 63.20 56,40 63,20 12.1% 28.20 28.20 28,20 27.50 28.20 22.00 11.60 28,20 /43.1% 76.70 90.60 89.70 74.15 90.60 22.2% 57.00 62.00 fi7. nn 62.00 55.00 62.00 43,00 62.00 44.2% 25.00 26.00 23.00 25.00. 23.00 25.00 24.00 22.Q0 76.00 18-7% 20.00 20.00 20.20 2C.00 20.20 20.00 20.00 17.00 20,20 18.8% 22.00 20.00 21.00 25.00 24.00 20.00 25.00 25.0% 50.00 51.50 51.00 50.50 51.00 65.00 50.00 65.00 30.0% 16.00 16.00 16.00 16.00 16.00 22.00 16.00 16.00 22.00 37.5% 30.00 30.00 30.00 30.00 30.00 30.00 30.00 33.00 10.0% > T,L QOf> •*

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.