Morgunblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR1. MAÍ1986 Könnun Neytendafélags Reykjavikur og nágrennis og aðildarfélaga ASÍ og BSRB á höfuðborgarsvæðinu á gjaldskrám og biðlistum dagvistarstofnana. REYKJAVÍK SELTJ.NES KÓPAVOGUR GARÐABÆR HAFNARFJÖRÐUR MOSFELLSHR. 1.ian. 1.mars 1.ian. 1.mars 1.ian. I.mars■ 1.ian. 1■mars 1 . -jan . 1.febr. 1.mars I.ian. DAGHEIMILI ALLAN DAGINN Einstæóir foreldrar 3.300 3.135 3.345 3.180 2.990 2.840 2.750 3.300 3.135 3.300 3.070 Námsfólk 3.300 3.135 5.665 5.380 4.950 4.700 2.750 3.300 3.135 5.000 4.650 A ó r i r 5.000 4.750 5.665 5.380 4.950 4.700 4.150 5.000 4.750 5.000 4.650 LEIKSKÓLAR Einstæóir foreldrar: 4 klst 2.100 1.995 1.520 1.440 2.090 1.990 1.750 2.000 1.750 2.100 1.995 2.100 1.950 4 1/2 klst 2.350 2.235 5 klst 2.600 2.470 1.935 1.840 2.640 2.510 1.850 2.400 2.600 2.420 6 klst . 3.100 2.945 Aó r i r : 4 klst 2.100 1.995 2.505 2.380 2.090 1.990 2.100 2.400 1.750 2 . 100 1.995 2.100 1.950 4 1/2 klst 2.350 2.235 5 klst 2.600 2.470 3.265 3.100 2.640 2.510 2.625 3.000 2.600 2.420 6. klst 3 . 1 0U 2.945 GÆSLUVELLIR 1 * 1/2 dagur 15 15 55 55 0 0 35 35 0 0 0 0 0 Kort, 20 miðaj; verð á miða 12 12 35 35 30 30 Dagh.rými Biðlisti Leiksk.rými Biðlisti Reykjavík 1.132 584 2.286 1.151 Seltj.nes 17 27 137 43 Kópavognr 161 « 127 382*> 250 Garðabær 0»> Óljós 144 80 Hafnarfj. 88 38 275 246 Mosfellshr. 32 44 136 92 Taflan sýnir gjaJdskrárbreytinjfar frá áramótum. Mánaðargjöld eru á dagheimilum og leikskólum en daggjöld á gæsluvöllum. Tölurnar í gráu reitunum sýna lægstu gjöldin samkv. gild- andi verðskrám. Sum bæjarfélögin styrkja og/eða greiða niður gjöld dag- heimila og leikskóla i einkarekstri. 1) Gæsluvellir á Seltjamamesi og í Garðabæ ásamt nýjum völlum í Reykjavík hafa inniaðstöðu fyrir börnin. 2) Nýr leikskóli með dagheimilisdeild tekur til starfa 10. maí í Kópavogi. Samtals verður þar rými fyrir 102 böm. 3) Dagheimili með rými fyrir 18—20 böra tekur til starfa í Garðabæ 15. maí. Dagheimili Lægsta verð Hæsta verð Mism. i kr. Mism.í% Einst. for. 2.840 3.180 340 11,9 Námsfólk 3.135 5.380 2.245 71,6 Aðrir Leikskólar 4 tímar 4.650 5.380 730 15,7 Einst. for. 1.440 2.000 560 38,9 Aðrir 1.950 2.400 450 23,1 Gæsluvellir 0 55 55 ASÍ, BSRBog NRON: Samstarf um verðkönnun og verðgæslu á höfuðborgarsvæðinu NEYTENDAFÉLAG Reykjavík- ur og nágrennis og aðildarfélög Alþýðusambands Islands og Bandalags starfsmanna ríkis og bæja á höfuðborgarsvæðinu gerðu nýlega samning um sam- vinnu sín á milli við verðgæslu og verðkönnun á Reykjavíkur- svæðinu. Aðaláhersla verður lögð á reglubundnar kannanir á verði í matvöruverslunum en öðru hvoru verða gerðar kannan- ir á verði á sérvöru og þjónustu. Kristbjörn Jónsson hefur verið ráðinn í hálft starf til þess að vinna að þessu verkefni. Launþegafélögin greiða launakostnað, en Kristbjörn hefur starfsaðstöðu hjá Neytenda- félaginu, sem stjórna mun daglegu starfi hans. Þá mun starfsmaðurinn njóta leiðsagnar og aðstoðar Verð- lagsstofnunar. Sigurður Sigurðarson formaður Neytendafélags Reykjavíkur sagði á fundi með fréttamönnum að ASÍ, BSRB og NRON vildu, í samvinnu við Verðlagsstofnun, vekja fólk til umhugsunar um verðlag með þess- ari verðgæslu. Hann sagðist vona að verðgæsla skilaði sér til neytenda í lægra vöruverði og yrði þannig liður í aukinni þjónustu við neytend- ur. Tilgangurinn væri sá að halda verðlagi niðri og gefa neytendum jafnframt upplýsingar um hvar hagstæðast væri að versla hverju sinni. Hann lagði áherslu á að unnið yrði í nánum tengslum við Verð- lagsstofnun og benti á að með því að sameina krafta þessara aðila yrði slagkrafturinn mestur. Lára V. Júlíusdóttir fulltrúi ASÍ sagði að þessi samvinna væri fyrst og fremst hugsuð sem verðgæsla, sem fælist í verðkönnunum, en ekki gæðakönnunum. Hugmyndin um verðgæslu hefði komið í kjölfar kjarasamninganna og var skipuð nefnd á vegum félaga innan ASÍ á Reykjvíkursvæðinu til að ræða við Neytendafélagið og BSRB um slíkt samstarf. Lára sagðist vona að átakið hér á svæðinu ætti eftir að skila árangri eins og samvinna ASI og neytendafélaga víðs vegar úti á landi. Fyrirhugað er að gera verðkann- anir á tveggja vikna fresti fyrst um sinn og birta niðurstöður þeirra jafnóðum. Þegar hefur verið gerð ein verð- könnun á vegum þessara aðila. Kannaðar voru gjaldskrár og bið- listar vegna barnagæslu á vegum sveitastjórna á höfuðborgarsvæð- inu. Þar kemur m.a. fram að munur á lægsta og hæsta verði er í sumum tilfellum mjög mikill. Svo dæmi sé tekið greiddi námsfólk í Reykjavík og Hafnarfirði 3.135 krónur fyrir dagheimilispláss 1. mars síðastlið- inn á sama tíma og námsfólk á Seltjamarnesi greiddi 5.380 krónur, eða 71,6% hærra verð. Þá er einnig mikill munur á því hvað einstæðir foreldrar greiða fyrir fjögurra tíma leikskólapláss. A Seltjarnarnesi greiddu þeir 1.440 krónur 1. mars sl. en 2.000 krónur í Garðabæ. Mismunurinn nemur 560 krónum, eða 38,9%. Launþegafélög og Neytendafé- lag Selfoss: Verðkönnun í Arnessýslu Launþegafélögin í Árnessýslu og Neytendafélag Selfoss og ná- grennis gerðu nýlega með sér samkomulag um að standa sam- eiginlega að verðgæslu og verð- könnunum í Árnessýslu. I sam- komulaginu er gert ráð fyrir að verðkannanir verði gerðar reglu- lega bæði á vörum og þjónustu og að þær verði gerðar á sama tíma á öllu svæðinu. Þessir aðilar hafa sent Morgunblaðinu niður- stöður fyrstu verðkönnunar sinnar og birtast þær í töflum með þessari frétt. Samkomulagið er gert þar sem launþegasamtökin, ASÍ og BSRB, ákváðu í kjölfar síðustu kjarasamn- inga að beita sér fyrir auknu verð- lagseftirliti í samvinnu við Neyt- endasamtökin undir kjörorðunum „Þín verðgæsla“. Aðildarfélög þess- ara samtaka mun fá senda vörulista reglulega með hinum ýmsu vöru- tegundum og verða verðkannanir á vegum þessara aðila gerðar um allt land. Þá hafa Verðlagsstofnun og Menningar- og fræðslusamband alþýðu staðið fyrir fræðslufundum um verðlagsmál víða um land. 20. apríl var haldinn fræðslufundur á Selfossi þar sem Jóhannes Gunnars- son, útgáfustjóri hjá Verðlagsstofn- un og formaður Neytendasamtak- anna, kynnti helstu lög og reglu- gerðir varðandi málefni neytenda. Einnig var rætt um hvernig best væri að standa að verðkönnunum og úrvinnslu þeirra. (Úr fréttatilkynningu) ■FjfL VERÐCÆSLA •HíL VERÐCÆSLA Nafn a buð: Nafn á buö: Nafn a buó Nafn a buð: Nafn a buð: Nafn á buð Nafn a bi^ Nafn á buö. Vöruh.KÁ Höfn h.f. Hornið KÁ Laugarv KÁ Eyrarb. ólabúó Eb. Suó1.Pá 1 s Olis Eyrar 193.00 178.00 178.00 193.00 193.00 173.00 285.00 225.00 780.00 285.00 290.00 225.00 784.90 - 677.00 * 672.00 797.00 784.90 * 672.00 d6 on 34.50 48.eo 48.30 42.90 30.00 39.00 33.00 39.00 49.00 40.00 96.00 91.00 85.00 108.00 110.00 11 o nn 42.15 41.95 43.95 42.20 42.15 41.80 27 .-10 26.25 27.10 27.00 25.50 54.00 55.50 55.50 56.00 53.60 52.30 53.50 56.40 60.70 58.50 58.45 62.00 25,95 25.90 27.95 23.20 28.20 11.60 74.15 89.70 76.70 58.00 55.00 62.00 62.00 43.00 62.00 62.00 62.00 22.00 24.00 24.00 23.00 24.00 24.00 26.00 20.00 20.00 20.00 20.00 20.00 20.00 17.00 ‘ 20.00 24.00 22.00 24.00 24.00 22.00 51.00 51.00 53.00 51.00 51.00 16.00 16.00 17.00 17.00 16.00 16.00 1 6 ,-no 16.00 30.00 30.00 33.00 33.00 30.00 30.00 32.00 •þííL VERÐCÆSLA VERÐCÆSLA VERÐCÆSLA Nafn á búð Nafn a buð Nafn á buð. Nafn a buð: Nafn a buð Nafn á buð: Nafn á buð: Nafn á búð: Nafn á buð: Nafn á búð: 01ís Mvera KÁ Hverag KA Þor1. Hildur Þor u ÍÁ Stokkse Sölusk.St. Ós Þorl. Ligsta veró Hæsta veró Mism. 189.00 193.00 193.00 169.00 193.00 182.00 169.00 193.00 14.2% 295. nn 282.60 290.00 237.00 290.00 285.00 7ab.uu 225.00 290.00 28.9% " 672.00 784 .'90 784.90 611.00 . 687.00 797.00 611,00 797.00 30.4% 40.00 46.00 48.50 44,8C 4-3.3-0 - 51.00 47.50 30.00 Si.en i\o ,0% 33.50 39.00 39.00 38.4C 39.00 36.QQ 33.00 49.00 48,5% 95.00 96.00 115.00 96.00 115.00 85.00 115.00 35.3% 45.00 43.50 43.35 43.25 43.35 46.55 41,80 46,55 11,36% 26.00 26.00 28.70 7 7.00 27.00 25,50 27. 10 6.3% 54.00 56.00 55,45 53.60 56.00' 5 2.30 56.00 7.1% 61.20 58.85 58.45 61.60 58.45 63.20 56,40 63,20 12.1% 28.20 28.20 28,20 27.50 28.20 22.00 11.60 28,20 /43.1% 76.70 90.60 89.70 74.15 90.60 22.2% 57.00 62.00 fi7. nn 62.00 55.00 62.00 43,00 62.00 44.2% 25.00 26.00 23.00 25.00. 23.00 25.00 24.00 22.Q0 76.00 18-7% 20.00 20.00 20.20 2C.00 20.20 20.00 20.00 17.00 20,20 18.8% 22.00 20.00 21.00 25.00 24.00 20.00 25.00 25.0% 50.00 51.50 51.00 50.50 51.00 65.00 50.00 65.00 30.0% 16.00 16.00 16.00 16.00 16.00 22.00 16.00 16.00 22.00 37.5% 30.00 30.00 30.00 30.00 30.00 30.00 30.00 33.00 10.0% > T,L QOf> •*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.