Morgunblaðið - 01.05.1986, Page 58
58
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR1. MAÍ1986
Glæsilegt hjólhýsi,
árg. 1982, til sölu
Hjólhýsið er staðsett í Þjórsárdal á mjög vinsælum
vernduðum stað. í húsinu er stálgrind klædd með
hamraðri álklæðningu, hvítri að ofan en dökk-
brúnni að neðan. í því er ísskápur, þriggja hellu
eldavél, mjög góður ofn, fataskápur og cúmgóðar
geymslur. Allt sem nýtt. Auk þess fylgir 9m* 1 2 3 4 5 6 7 tré-
pallur, fortjald, 2 rafgeymar, 11 kg gashylki, sjón-
varpsloftnet, útivaskur, rennandi vatn ofl., ofl.
Verð kr. 400.000.-
Allar nánari uppl. í símum 25930 á daginn og
688357 á kvöldin.
Um leið og
við minnum
á síðustu
leikviku
vil jiun við
)akka öDum
)átttakendum
yrir veturinn
og þann stuðning
sem þeir hafa
þar með veitt
íþróttahreyfingunni
á Islandi.
Oldrunarþjónusta - get-
um við lært af öðrum?
ÍSLENSKAR GETRAUNIR
eftir Sigvrveigv H.
Sigurðardóttur
Vandamál sjúkra aldraðra hafa
verið mikið til umræðu í fjölmiðlum
undanfarið. Talað er um neyðar-
ástand og langa biðlista fólks, sem
bíður eftir því að komast á hjúkr-
unarheimili. Skiptar skoðanir eru á
því hvemig bregðast eigi við þess-
um vanda og sýnist sitt hverjum.
Hér á landi eru margir aðilar sem
vinna að málefnum aldraðra en
samvinna mætti vera meiri. Til að
þessum málaflokki verði sem best
fyrirkomið er nauðsynlegt að líta í
kring um sig og skoða hvað ná-
grannar okkar eru að gera í þessum
málum. Ástæðulaust er að taka allt
upp eftir öðrum en íslendingar eru
heldur ekki svo einstakt fyrirbæri
að þeim hæfí ekki öldrunarþjónusta
sem öðrum reynist best.
Síðastliðið haust fékk greinar-
höfundur tækifæri til að kynna sér
hvemig öldmnarþjónustu er háttað
í Motala í Svíþjóð. Sá staður varð
fyrir valinu vegna þess að þar þykir
öll öldrunarþjónusta vera til fyrir-
myndar, baeði hagkvæm í rekstri
og mannúðleg.
Borgin Motala er við austur-
strönd Váttems í u.þ.b. miðri Sví-
þjóð. Motala og fjögur önnur sveit-
arfélög tilheyra sama heilsugæslu-
umdæmi og búa þar um 87.000
íbúar. í umdæminu eru um 19%
íbúanna 65 ára og eldri en það er
nokkuð hærra en meðaltalið í Sví-
þjóð, sem er 17%. Á íslandi er
meðaltalið 10%. Aðalsjúkrahúsið er
staðsett í Motala. Þar eru skurð-
deildir, lyflæknisdeildir, kvenna-
deildir auk öldrunarlækningadeild-
ar, (lángvárdsklinik). Sjúkrahúsið
var tekið í notkun árið 1970 og eru
þar alls 567 legupláss.
••
Oldrunarlækn-
ing'adeildin
Þessi deild er eins konar mið-
punktur öldrunarþjónustunnar og
segja má að þar slái „hjarta" allrar
þjónustunnar á svæðinu. Deildin
hefur yfímmsjón með fímm hjúkr-
unarheimilum og dagspítölum en
allar ákvarðanir um innlagnir og
aðra þjónustu em teknar þar. Yfír-
læknir deildarinnar, Barbro Beck-
Friis er yfírmaður allrar þeirrar
þjónustu sem deildin veitir. Beiðni
um innlagnir eða aðstoð berast frá
heilsugæslulæknum, heimilishjálp
og heimahjúkmn. Á hveijum degi
er haldinn stuttur fundur og þar
er skýrt frá lausum plássum, bæði
á deildinni og á hjúkrunarheimilun-
um og ákvörðun tekin um hver fari
í hvaða pláss sem losnað hefur.
Reynt er að taka tillit til vilja sjúkl-
ings og aðstandenda hans um inn-
lagnir. Fundi þessa sitja yfirlæknir,
deildarlæknar, deildarhjúkmnar-
Sigurveig H. Sigurðardóttir
„Það væri óskandi að
ráðamenn hér á Islandi
leiddu hugann að nýj-
um leiðum í öldrunar-
þjónustu, mannúðlegri
og oft hagkvæmari. Við
þurfum að geta boðið
okkar aldraða fólki upp
á fleiri valmöguleika í
þjónustu. Það á það
skilið af okkur.“
fræðingar og félagsráðgjafar auk
sjúkraliða og iðjuþjálfa. Með sam-
hæfðri ákvarðanatöku fæst góð
yfírsýn yfír vistrýmastöðuna frá
degi til dags og góð nýting er á
plássunum, því ekkert rúm stendur
autt. Sá sem er í mestri þörf fær
það pláss sem losnar. Mikil áhersla
er lögð á samspil hinna ýmsu þátta
öldmnarþjónustunnar og stuðlað er
að því að aldraðir einstaklingar fái
að búa heima svo lengi sem þeir
sjálfír óska. Athyglisvert er að
enginn þarf að vera heima nema
hann óski eftir því sjálfur.
Á deildinni em 194 rúm en 6
þeirra em neyðarrúm ætluð þeim
sjúklingum sem em á vegum henn-
ar í heimahúsum. Þannig er öryggi
aldraðra sjúklinga sem vilja dvelja
heima tryggt og alltaf hægt að
komast inn á deildina þegar þörf
krefur. Þeir sjúklingar sem veikjast
skyndilega á hjúkmnarheimilum
em einnig fluttir á deildina. Auk
ákvarðana um innlagnir em á fyrr-
nefndum fundum teknar ákvarðanir
um hjálpartæki sem sjúklingar
þurfa að fá, en einnig um styrki til
aðstandenda sem óska eftir að
annast deyjandi ættingja síðustu
vikumar. Þannig getur t.d. að-
standandi tekið sér frí frá vinnu og
verið heima og annast foreldra sína
í 3—4 vikur. Styrkur þessi er veittur
þegar augljóst er að sjúklingur á
Patreksfjörður:
Samþykktur listi
hjá Alþýðuflokknum
LISTI Alþýðuflokksins fyrir
hreppsnefndarkosningarnar í
Patrekshreppi í lok maí hefur
verið ákveðinn. Listinn er þannig
skipaður:
1. Hjörleifur Guðmundsson for-
maður Verkalýðsfélags Pat-
reksfjarðar,
2. Bjöm Gislason byggingameist-
ari,
3. Guðfínnur Pálsson bygginga-
meistari,
4. Ásthildur Ágústsdóttir hús-
móðir,
5. Guðný Pálsdóttir húsmóðir,
6. Ragnar Fjeldsted stýrimaður,
7. Gréta R. Snæfells bankastarfs-
nTaður,
8. Asta S. Gísladóttir ljósmóðir,
9. Erla Þorgerður Ólafsdóttir
hjúkmnarfræðingur,
10. Leifur Bjarnason slökkviliðs-
stjóri,
11. Sigurður Bergsteinsson vél-
stjóri,
12. Gróa Ólafsdóttir húsmóðir,
13. Jóhanna Leifsdóttir fóstra,
14. Páll Jóhannesson bygginga-
meistari,
Framboð til sýslunefndar: aðal-
maður Ágúst H. Pétursson skrif-
stofumaður. Til vara Bjami Þor-
steinsson verkstjóri.
Aiþýðuflokkurinn á tvo menn í
hreppsnefnd nú, þá sömu og skipa
tvö efstu sæti listans yið- kosning-
amarfvor.
ekki langt eftir og aðstandendur
hans óska sjálfir eftir að annast
hann. Þessir sjúklingar fá samt sem
áður alla hugsanlega heimilisþjón-
ustu, m.a. frá sjúkrahústengdu
heimahjúkmninni.
Við deildina er starfrækt síma-
ráðgjöf og getur hver sem er hringt
þangað og fengið svör við spuming-
um sínum varðandi öldmnarþjón-
ustu.
Sjúkrahústengd
heimahjúkrun
Einn merkilegasti þáttur þessar-
ar þjónustu er sjúkrahústengd
heimahjúkmn. Markmið þeirrar
hjúkmnar er að gefa langlegusjúkl-
ingum kost á að vera heima eins
lengi og þeir sjálfír og ættingjar
þeirra óska. Hún veitir sömu hjúkr-
un og þjónustu í heimahúsi og veitt
er á sjúkrahúsi. Jafnvel er hægt
að fá rúmfot sjúklings þvegin á
deildinni. Hjúkmnarfræðingar og
sjúkraliðar fara eins oft og þurfa
þykir í vitjun til sjúklingsins jafnt
á nóttu sem degi. Starfsfólkið ber
á sér kalltæki og er hægt að kalla
það upp og biðja um aðstoð hvenær
sem er sóiarhringsins. Vakthafandi
læknir deildarinnar fer einnig í
vitjanir ef þess gerist þörf. Þeir
sjúklingar sem njóta þessarar þjón-
ustu geta fengið pláss á deildinni
hvenær sem er og veitir hún því
sjúklingnum og aðstandendum hans
ómetanlegt öryggi.
Sjúkrahústengda heimahjúkmn-
in fyrirbyggir, seinkar og kemur
oft í veg fyrir stofnanavist. Þessi
þjónusta er veitt í allt að 20 km
fjarlægð frá sjúkrahúsinu. Starfs-
fólk hefur bílaleigubíla til umráða
og em minnst tveir á vakt. Sjúkling-
ar sjúkrahústengdu heimahjúkr-
unarinnar fá flestir heimilishjálp
sem stjómað er af sveitarfélaginu.
Góð samvinna er milli þessara aðila,
enda er það forsendan fyrir því að
hægt sé að veita sjúklingum góða
og ömgga þjónustu. Ættingjar
gegna einnig stóm hlutverki í
umönnun sjúklinganna en alltaf þó
af fijálsum vilja. Þess má þó geta
að 43% þeirra sjúklinga sem njóta
aðstoðar sjúkrahústengdu heima-
hjúkmnarinnar búa einir. 18%
sjúklinganna koma á dagspítala.
Það virtist vera samdóma álit
starfsfólks deildarinnar og þeirra
sjúklinga sem ég ræddi við að þessi
þjónusta hefði gefið mjög góða
Baltzargárden
Þáð nýjasta í öldmnarþjón-
ustunni í Motala er stofnun sambýl-
is fyrir aldrað fólk með elliglöp.
Sambýli þetta er í stóm gömlu
einbýlishúsi og nefnist það Balt-
zargárden. Það var opnað til
reynslu í febrúar 1985. Á heimilinu
búa 6 manns, 4 konur og 2 karlar
en auk þeirra koma þangað 3
daggestir sem njóta þar þjónustu.
Þessir einstaklingar em allir full-
rannsakaðir læknisfræðilega og
hafa fengið sjúkdómsgreininguna
senil demens. Þeir hafa allir góða
hreyfífærni en em að mestu leyti
„út úr heiminum“. Það var þó gert
að skilyrði að þeir þekktu allir
nafnið sitt.
Ákveðið var að Baltzargárden
yrði starfræktur í tvö ár til að byija
með í tilraunaskyni. Markmiðið með
þessari starfsemi er m.a. að finna
nýtt vistunarform fyrir aldrað fólk
með elliglöp og veita stuðning sem
kemur í veg fyrir eða frestar stofn-
anavist og gefur betri möguleika á
örvun og hvatningu. Einnig er reynt
að auka skilning á þeim erfíðleikum
sem elliglöp hafa í for með sér og
spoma við áframhaldandi minnis-
tapi og áttunarleysi. Heimilið er
búið húsgögnum frá 1950, eða frá
þeim tíma sem þessir sjúklingar
vom upp á sitt besta. í meðferðinni
er notuð sk. Reality Orientation eða
^áttunarþjálfun og .er ^tarfsfólkið.
mjög áhugasamt um að vekja áhuga