Morgunblaðið - 01.05.1986, Síða 59

Morgunblaðið - 01.05.1986, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 1986 59 fólksins á umhverfinu. íbúamir fara gjaman í gönguferðir með starfs- fólkinu t.d. til að versla. Að mati starfsfólks og ættingja íbúa sambýlisins hefur dvölin á heimilinu breytt miklu fyrir þetta aldraða fólk. Flestir höfðu verið órólegir og erfíðir í umgengni og einangraðir í eigin hugarheimi. Flestir vættu rúmið og notuðu svefnlyf. Nú em þeir mun jákvæðari og rólegri og sofa vel án svefnlyfja. Nú hefur sambýlið verið starfrækt í eitt ár og hefur þegar hlotið verð- skuldaða athygli vegna þess hve vel hefur tekist til. Verið er að koma á fót sambýlum sem þessu víða í Svíþjóð. Það þykir auðsætt að með réttri framkomu og markvissri meðferð er hægt að búa öldruðu fólki með elliglöp mun manneskjulegra um- hverfí og viðhalda lengur en ella því sem eftir er af andlegri getu þess. Það var stórkostleg upplifun að fá að dvelja á þessu heimili eina dagstund og sjá lífsgleði þessa fólks þrátt fyrir erfíðan sjúkdóm. Rétt er að geta þess að það kostar um 600 skr. á dag að annast um hvem mann á Baltzargárden en rúm í öldrunarlækningadeildinni kostar 1000 skr. ádag. Nýjar leiðir Ástæðan fyrir því að farið var að reyna nýjar leiðir í öldrunar- þjónustu í Motala var sú, að í kring um 1975 voru u.þ.b. 300 manns á biðlista til langleguvistar, auk þess sem fjöldi langlegusjúklinga var á lyflæknisdeildum. Til að bæta úr þessari þörf var ákveðið að reisa nýja langlegudeild við sjúkrahúsið með 120 hjúkrunarrýmum. Fram- kvæmdir við bygginguna voru vel á veg komnar þegar yfírlæknir öldrunardeildarinnar fékk því fram- gengt að í staðinn fyrir langlegu- deild var opnaður dagspítali og þjónusta sjúkrahústengdu heima- hjúkrunarinnar var aukin til muna. Það sýndi sig fljótlega að hér hafði verið tekin rétt ákvörðun. Árið 1980 vom varla nokkrir orðnir eftir á langlegubiðlista. Með aukinni sam- hæfingu á þjónustu og aukinni aðstoð í heimahúsum hafði tekist að sjá öllum fyrir þeirri þjonustu sem þeir þörftiuðust. Allir voru ánægðir, yfirmenn sjúkrahússins, ríkið og sveitarfélögin sem greiddu þjónustuna og ekki síst þeir öldmðu og aðstandendur þeirra sem bjuggu nú við meira öryggi en áður. Það sannaðist því hér sem víða annars staðar að þar sem öldmnarþjónust- an er vel skipulögð er minni þörf fyrir stofnanaþjónustu. Það er athyglisvert hve það starfsfólk sem vinnur við öldmnar- þjónustuna í Motala er ánægt í starfí. Yfirlæknir deildarinnar hefur sagt „Reynið að fá gleði og ánægju út úr starfí ykkar, mér er sama hvað þið gerið en ekki hvemig þið gerið það.“ Það er mjög ánægjulegt Stykkishólmur: Dagskrá háuðar- fundarins l.maí Stykkishólmi. VERKALÝÐSFÉLAG Stykkis- hólms fagnar 1. mai með hátíðar- fundi í félagsheimilinu þar sem lúðraveit Stykkishólms leikur undir stjóm Daða Þórs Einars- sonar. Fundurinn hefst kl. 14. Ræðu dagsins flytur Sólrún Júl- íusdóttir húsmóðir, en leikfélagið Grímnir mun sjá um skáldakynn- ingu og minnast Sigurðar Breið- §örð en hann var fæddur í Rifgirð- ingum á Breiðafirði og búsettur um árabil í Stykkishólmi. Þá verður einnig lesið úr gömlum blöðum Verkalýðsfélagsins. Kvenfélagið Hringurinn hefur kaffísölu í Freyju- lundi klukkan 15—17 um daginn. Á miðvikudagskvöldið verður skemmtun á vegum Hótels Stykkis- hólms, þar sem Ómar Ragnarsson mætir.meðal annarra. — Ámi. fyrir starfsfólkið að vita að ef veikur einstaklingur þarfnast aðstoðar er alltaf úrræði til að koma til móts við þarfír hans og óskir. Það væri óskandi að ráðamenn hér á Islandi leiddu hugann að nýj- um leiðum í öldrunarþjónustu, mannúðlegri og oft hagkvæmari. Við þurfum að geta boðið okkar aldraða fólki upp á fleiri valmögu- leika í þjónustu. Það á það skilið af okkur. Höfundur er yfirfélagsráðgjafi við Öldrunarlækningadeild Land- spítaians. Morgunblaðið/Jón Sig. Söfnuðu á Blönduósi Blönduósi ÞESSAR ungu stúlkur á Blönduósi efndu a dögunum til hiutaveltu til styrktar starfi Hjálparstofnunar kirkjunnar. Þær söfnuðu alls 705 kr. Þeir heita, talið frá vinstri: Elfa Þöll Grétarsdóttir og Sunna Gestsdóttir. SYNING UM HELGINA Við kynnum SPÚT húsgógnin sérstaklega nú um helgina, LAUGARDAG ki. 10 til 14. SUNNUDAG kl. 13 til 17. Afar sérstœður stíll sem nú heldur innreið sína ú markaðinn. Stíllinn mótast fyrst og fremst af miklum kröfum til útlits og notagildis. Helstu einkenni SPLIT húsgagna eru: FJÖLNOTAGILDI: ______________ Flestar einingarnar geta gegnt fleiri en einu hiutverki. Með breytingum ú þeim getur setustofan breyst í borðstofu, borðstofan í vinnustofu o.s.frv._ SPUT RÚMAST VEL:_____________________ Ummói hverrar einingar er furðu Iftið miðað við notagildið._ ________________ ÞÆGINDI:_____________________________ Með púðum, pullum og kollum SPLfT eininganna velur pú þér þú stelllngu sem notalegust er hverju slnni. HOLLUSTA: Stuðnlngspúðar eru fœranlegir. Unnt er oð stilla þó og festa í mismunandi hœð. þannig oð þeir styðji við húls eðo bak hvers og eins ó réttan hútt. Aðrar verslanir ó Laugavegi 13 verða opnar til vörukynninga á sama tfma. MARIMEKKO tískusýning kl. 15 á sunnudag. KRISTJRO SIGGEIRSSOn LAUGAVEG113, REYKJAVÍK, SÍMI 25870
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.