Morgunblaðið - 01.05.1986, Page 73

Morgunblaðið - 01.05.1986, Page 73
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 1986 73 Eitt af skemmtiatriðunum í Sjallanum þetta kvöld var frumsýning dansins New York New York. Það voru stúlkur frá Dansstúdiói Alice sem sýndu hann við mikla hrifningn áhorfenda. bara, „En André, ég vil ekki gift- ast. .. ég ætla út í kvikmyndir!“. Og eftir það varð hún Marilyn Monroe og áður en langt um leið ennþá veraldarvanari en hann. Þegar hún vildi fá af sér góðar ljós- myndir vissi hún að ekki þurfti annað en hringja í André því hann var alveg á valdi hennar og gat aldrei gleymt fyrirsætunni sinni ljóshærðu. En nú gætti hún þess vandlega að myndavélin væri ávallt á milli þeirra og hélt honum alltaf í hæfilegri fjarlægð. Myndirnar hér á síðunni tók André de Dienes af Marilyn og þykja sumum þær bera vitni um ásthrifni hans. COSPER — — Ég heiti Vaskur. Pabbi vildi heldur hund en mig. ÞÓRSCAFÉ FÖSTUDAGSKVÖLD ÓMAR M RAGNARSSON, sá landskunni spéfugl, . skemmtir matargestum. W............... Karl Möller sér um að i' borðhaldið verði notalegt með Ijúfum tónum. Magnús og Jóhann á Miðnætursviðinu. Pónik og Einar leika fyrir dansi. MATSEDILL Blandadir sjávarréttir Gloðarsteikt lambalæri Marineraðir ávextir Reykvélar og hörku Ijósakerfi blanda geði við gesti í nýja DISKÓTEKINU okkar. Óli stendur næturvaktina í tónabúrinu og kitl- ar tóntaugar gesta með öllum vinsælustu lögunum. Matargestir athugið að panta borð í tíma. Veitinga- stjórinn gefur upplýsingar og tekur við pöntunum í síma 23335 alla daga vikunnar. Húsið opnar kl. 20.00 fyrir matargesti. Opið til kl. 03.00. Snyrtilegur klæðnaður - aldurstakmark 20 ára. ☆ ☆ STADUR VANDLÁT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.