Morgunblaðið - 01.05.1986, Síða 73

Morgunblaðið - 01.05.1986, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 1986 73 Eitt af skemmtiatriðunum í Sjallanum þetta kvöld var frumsýning dansins New York New York. Það voru stúlkur frá Dansstúdiói Alice sem sýndu hann við mikla hrifningn áhorfenda. bara, „En André, ég vil ekki gift- ast. .. ég ætla út í kvikmyndir!“. Og eftir það varð hún Marilyn Monroe og áður en langt um leið ennþá veraldarvanari en hann. Þegar hún vildi fá af sér góðar ljós- myndir vissi hún að ekki þurfti annað en hringja í André því hann var alveg á valdi hennar og gat aldrei gleymt fyrirsætunni sinni ljóshærðu. En nú gætti hún þess vandlega að myndavélin væri ávallt á milli þeirra og hélt honum alltaf í hæfilegri fjarlægð. Myndirnar hér á síðunni tók André de Dienes af Marilyn og þykja sumum þær bera vitni um ásthrifni hans. COSPER — — Ég heiti Vaskur. Pabbi vildi heldur hund en mig. ÞÓRSCAFÉ FÖSTUDAGSKVÖLD ÓMAR M RAGNARSSON, sá landskunni spéfugl, . skemmtir matargestum. W............... Karl Möller sér um að i' borðhaldið verði notalegt með Ijúfum tónum. Magnús og Jóhann á Miðnætursviðinu. Pónik og Einar leika fyrir dansi. MATSEDILL Blandadir sjávarréttir Gloðarsteikt lambalæri Marineraðir ávextir Reykvélar og hörku Ijósakerfi blanda geði við gesti í nýja DISKÓTEKINU okkar. Óli stendur næturvaktina í tónabúrinu og kitl- ar tóntaugar gesta með öllum vinsælustu lögunum. Matargestir athugið að panta borð í tíma. Veitinga- stjórinn gefur upplýsingar og tekur við pöntunum í síma 23335 alla daga vikunnar. Húsið opnar kl. 20.00 fyrir matargesti. Opið til kl. 03.00. Snyrtilegur klæðnaður - aldurstakmark 20 ára. ☆ ☆ STADUR VANDLÁT
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.