Morgunblaðið - 04.05.1986, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAI1986
19
Óeirðir í
Chileá 1. maí
Santia^o. AP.
TIL ATAKA kom í Santiago,
höfuðborg Chile, er hérmönnum
í hundraðatali var att gegn
stjórnarandstæðingum, sem
efndu til mótmælagöngu og
fundar í tilefni baráttudags
verkalýðsins.
Tveir menn féllu er lögreglan
greip til skotvopna. Á sjötta hundr-
að manns voru handteknir. Göngu-
menn reyndu að reisa víggirðingar
með bekkjum, umferðarskiltum og
öðru tilfallandi, en lögreglan beitti
táragasi og háþrýstidælum til að
dreifa mannfjöldanum. Eru þetta
umfangsmestu mótmælaaðgerðir
gegn herforingjastjóm Augustos
Pinochet, forseta.
I hópi hinna handteknu voru
ýmsir leiðtogar stjómarandstöð-
unnar, einnig Marui Pera, verka-
lýðsleiðtogi frá Finnlandi, sem er
staddur í Chile í boði verkalýðssam-
takanna þar.
Fer inn á lang
flest
heimili landsins!
Opið: Múnud. -timmtud. 9-19
tör>iud. 9-17 ag sunnud. 13 - 16.
ÞEKKINQ Oa ORVOO/ IFYRIRRUML
Reyðarkvísl — raðhús
fi'
..
Til sölu þetta glæsilega endaraðhús (suðurendi). Um
er að ræða eign á tveimur hæðum 199,2 fm auk bíl-
skúrs 38,5 fm.
Lýsing:
Neðrihæð: Anddyri, gestasnyrting, stofa (gert ráð
fyrir arni), borðstofa, herb., eldhús og
þvottaherb.
Efri hæð: Setustofa, 4 svefnherb. og baðherb.
Húsið er tilbúið til afh. og er frágengið að utan með
útihurðum og bílskúrshurð, fokhelt að innan. Lóð gróf-
jöfnuð. Verð kr. 3800 þús.
Nánari upplýsingar hjá sölumönnum.
4* KAUPÞING HF
Husi verslunarinnar S68 69 Qö
lllðiilsu
Sölumenn: Siguröur Dagbjarttson Hallur Pall Jontton Birgir Sigurósson viösk.fr.
Símatími 1-4
Sérhæðir/Grafarvogur
, M.PVQUÆ :
v •*
Þvori/t
-cat * 602 .C„ 220 ;1* f* 220 ?0
*-4 “ j '•fc'- -i 1 1
- -j
. . |; GA’ldV 4 t.
4 - ;f i
S &At»- iWK.:
'P ■%
}o -L ;i 2'
rr.Mjh -
r:-“i
H V' • Sf jhi
U
ji
3
6 33 7CC :76
76 :3i -ci :9i 36 3£ :3i :&6 :9i 36 ::-3
Glæsilegar 3ja-4ra herb. sérhæðir ca 94,5 fm til sölu
í 2ja hæða húsi. Afhending í september 1986. Sérinng.
og sérhiti. Sérgarður með íbúðum á 1. hæð. Jarðhæðin
er heppileg fyrir hreyfihamlaða. Bílskúrsplata. Ein besta
staðsetningin í hverfinu. Stutt í alla þjónustu (verslun,
skóla, dagvistun o.fl.). Húsin verða fullfrágengin að utan
en í fokheldu ástandi að innan. Eina húsið í hverfinu
með þessu stórkostlega fyrirkomulagi. Fast verð. Beðið
eftir láni frá Húsnæðismálastjórn, allt að kr. 1 millj.
Ath! Aðeins um fáar sérhæðir að ræða.
685009
685988
Kjöreigns/<
Ármúla 21.
Jan. V.S. Wiium lögfr.
Ólafur Guömundsson sölustjóri.
Ibúðirnar
eru á föstu verði
LUXUS-
Vorum að fá í einkasölu 9 íbúðir á frábærum stað við
Álfaheiði 1 í Kópavogi. Flestar íbúðirnar eru með sérinn-
gangi.
íbúðirnar skilast í nóv.-jan. nk. til-
búnar undir tréverk og fullbúnar að
utan. Lóð grófjöfnuð.
Þrfr bílskúrar eru með
húsinu. Möguleiki eraö
festa sér skúr strax.
í Suðurhlíðum
Kópavogs
IBUÐIR
2ja herb.
Húsnæðisstjlán áætlað 70%
af kostnverði
Við undirritun kaupsamnings
Eftirstöðvar á 6. mán.
t.d kr. 16.666,- ámánuði.
3ja herb. sérbýli
Húsnæðisstjlán áætlað 70%
af kostnverði
Við undirritun kaupsamn.
Eftirstöðvar á 6 mán.
t.d.kr. 16.666,-ámánuði.
Verð2100 þús.
1700 þús.
300 þús.
100 þús.
2550 þús.
2100 þús.
350 þús.
100 þús.
OFANGREINT ER AÐEINS DÆMI UM GREIÐSLUKJÖR
2 2ja herb. 70 fm br.
m/suður sv. á sérhæð kr. 2100,-
1 3ja herb. 85 fm
m/sérgarði á einni hæð kr. 2550,-
1 3ja herb. 92 fm sérb.
á einni hæð m/sérgarði kr. 2760,-
1 3ja herb. 90 fm
í þríbýli kr. 2600,-
1 2ja herb. 70 fm
á 2. hæð í þríbýli kr. 1950,-
1 3ja herb. 95 fm
„penthouse" í þríbýli kr. 2900,-
2 3ja herb. 95 fm með svölum í suðri í tvíb.
m. sérinng. neðri kr. 2800,-
efri kr. 2900,-
Bílskúrar25fm kr. 400,-
við erum
sveigjanlegir
íkjörum
ÞIMiIIOLT
— FASTEIGNASALAN —
BANKASTRÆTI