Morgunblaðið - 04.05.1986, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 04.05.1986, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAI1986 19 Óeirðir í Chileá 1. maí Santia^o. AP. TIL ATAKA kom í Santiago, höfuðborg Chile, er hérmönnum í hundraðatali var att gegn stjórnarandstæðingum, sem efndu til mótmælagöngu og fundar í tilefni baráttudags verkalýðsins. Tveir menn féllu er lögreglan greip til skotvopna. Á sjötta hundr- að manns voru handteknir. Göngu- menn reyndu að reisa víggirðingar með bekkjum, umferðarskiltum og öðru tilfallandi, en lögreglan beitti táragasi og háþrýstidælum til að dreifa mannfjöldanum. Eru þetta umfangsmestu mótmælaaðgerðir gegn herforingjastjóm Augustos Pinochet, forseta. I hópi hinna handteknu voru ýmsir leiðtogar stjómarandstöð- unnar, einnig Marui Pera, verka- lýðsleiðtogi frá Finnlandi, sem er staddur í Chile í boði verkalýðssam- takanna þar. Fer inn á lang flest heimili landsins! Opið: Múnud. -timmtud. 9-19 tör>iud. 9-17 ag sunnud. 13 - 16. ÞEKKINQ Oa ORVOO/ IFYRIRRUML Reyðarkvísl — raðhús fi' .. Til sölu þetta glæsilega endaraðhús (suðurendi). Um er að ræða eign á tveimur hæðum 199,2 fm auk bíl- skúrs 38,5 fm. Lýsing: Neðrihæð: Anddyri, gestasnyrting, stofa (gert ráð fyrir arni), borðstofa, herb., eldhús og þvottaherb. Efri hæð: Setustofa, 4 svefnherb. og baðherb. Húsið er tilbúið til afh. og er frágengið að utan með útihurðum og bílskúrshurð, fokhelt að innan. Lóð gróf- jöfnuð. Verð kr. 3800 þús. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. 4* KAUPÞING HF Husi verslunarinnar S68 69 Qö lllðiilsu Sölumenn: Siguröur Dagbjarttson Hallur Pall Jontton Birgir Sigurósson viösk.fr. Símatími 1-4 Sérhæðir/Grafarvogur , M.PVQUÆ : v •* Þvori/t -cat * 602 .C„ 220 ;1* f* 220 ?0 *-4 “ j '•fc'- -i 1 1 - -j . . |; GA’ldV 4 t. 4 - ;f i S &At»- iWK.: 'P ■% }o -L ;i 2' rr.Mjh - r:-“i H V' • Sf jhi U ji 3 6 33 7CC :76 76 :3i -ci :9i 36 3£ :3i :&6 :9i 36 ::-3 Glæsilegar 3ja-4ra herb. sérhæðir ca 94,5 fm til sölu í 2ja hæða húsi. Afhending í september 1986. Sérinng. og sérhiti. Sérgarður með íbúðum á 1. hæð. Jarðhæðin er heppileg fyrir hreyfihamlaða. Bílskúrsplata. Ein besta staðsetningin í hverfinu. Stutt í alla þjónustu (verslun, skóla, dagvistun o.fl.). Húsin verða fullfrágengin að utan en í fokheldu ástandi að innan. Eina húsið í hverfinu með þessu stórkostlega fyrirkomulagi. Fast verð. Beðið eftir láni frá Húsnæðismálastjórn, allt að kr. 1 millj. Ath! Aðeins um fáar sérhæðir að ræða. 685009 685988 Kjöreigns/< Ármúla 21. Jan. V.S. Wiium lögfr. Ólafur Guömundsson sölustjóri. Ibúðirnar eru á föstu verði LUXUS- Vorum að fá í einkasölu 9 íbúðir á frábærum stað við Álfaheiði 1 í Kópavogi. Flestar íbúðirnar eru með sérinn- gangi. íbúðirnar skilast í nóv.-jan. nk. til- búnar undir tréverk og fullbúnar að utan. Lóð grófjöfnuð. Þrfr bílskúrar eru með húsinu. Möguleiki eraö festa sér skúr strax. í Suðurhlíðum Kópavogs IBUÐIR 2ja herb. Húsnæðisstjlán áætlað 70% af kostnverði Við undirritun kaupsamnings Eftirstöðvar á 6. mán. t.d kr. 16.666,- ámánuði. 3ja herb. sérbýli Húsnæðisstjlán áætlað 70% af kostnverði Við undirritun kaupsamn. Eftirstöðvar á 6 mán. t.d.kr. 16.666,-ámánuði. Verð2100 þús. 1700 þús. 300 þús. 100 þús. 2550 þús. 2100 þús. 350 þús. 100 þús. OFANGREINT ER AÐEINS DÆMI UM GREIÐSLUKJÖR 2 2ja herb. 70 fm br. m/suður sv. á sérhæð kr. 2100,- 1 3ja herb. 85 fm m/sérgarði á einni hæð kr. 2550,- 1 3ja herb. 92 fm sérb. á einni hæð m/sérgarði kr. 2760,- 1 3ja herb. 90 fm í þríbýli kr. 2600,- 1 2ja herb. 70 fm á 2. hæð í þríbýli kr. 1950,- 1 3ja herb. 95 fm „penthouse" í þríbýli kr. 2900,- 2 3ja herb. 95 fm með svölum í suðri í tvíb. m. sérinng. neðri kr. 2800,- efri kr. 2900,- Bílskúrar25fm kr. 400,- við erum sveigjanlegir íkjörum ÞIMiIIOLT — FASTEIGNASALAN — BANKASTRÆTI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.