Morgunblaðið - 04.05.1986, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 04.05.1986, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ1986 I atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Setjari — pappírsumbrot Vanur setjari óskast til pappírsumbrots nú þegar eða fljótlega. Um er að ræða vakta- vinnu. Upplýsingar um starfið gefur Guðbrandur Magnússon verkstjóri tækni- deildar (ekki í síma). Lögfræðiskrif- stofa— fasteigna- sala Óskum að ráða ungan, líflegan og duglegan lögfræðing til starfa. Um er að ræða rótgróið en vaxandi fyrirtæki. Starfssvið til að byrja með er einkum á sviði fasteignasölu og skjalagerðar. Afkastahvetjandi launakerfi. Einungis áhugasamir einstaklingar koma til greina. Umsóknir óskast sendar augldeild Mbl. merktar: „L — 3387“ fyrir 10. maí. & Mosfellshreppur forstaða vinnuskóla Mosfellshreppur auglýsir eftir forstöðumanni Vinnuskóla Mosfellshrepps 1986. Starfið felst í umsjón með rekstri vinnuskólans, skipulagningu verkefna skólans, daglegu eftirliti með störfum vinnuflokka. Vinnuskólinn starfar í júní- og júlímánuði og að hluta til í ágústmánuði. Verkefni skóians eru einkum vinna við opin svæði í sveitarfélaginu. Leitað er að frískum einstaklingi sem hefur áhuga á að takast á við skemmtilegt verkefni með unglingum og ungu fólki. Allar nánari upplýsingar gefur sveitarstjóri Mosfellshrepps, Hlégarði, í síma 666218. Umsóknarfrestur er til 7. maí nk. Sveitarstjóri Mosfellshrepps. Borgarnes ritari óskast Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Vesturlandi óskar að ráða ritara í hálft starf. Vélritunar- kunnátta og góð íslenskukunnátta áskilin. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Um- sóknir berist fyrir 15. maí. Frekari upplýsing- ar veitir Eyjólfur í síma 93-7780. Svæðisstjórn Vesturlands, Gunnlaugsgötu 6a, Borgarnesi. Fiskvinnslustörf á stað í fögru umhverfi Já nú er sumarið komið. Undanfarna daga hafa að vísu skipst á regn og glampandi sólskin en ætlunin var ekki sú að auglýsa veðrið, það auglýsir sig sjálft. Okkur vantar nokkrar þrælvanar stúlkur til að starfa við fiskvinnslustörf í snyrtingu og pökkun í sumar. Það er alveg gráupplagt að skreppa til Hafnar og ná sér í pening. Upplýsingar í síma 97-8200. Fiskiðjuver KASK, Höfn í Hornafirði. Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-6616 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Matsveinn — matráðskona Viljum ráða yfirmann í eldhús sjúkrahússins matsvein eða matráðskonu nú þegar eða eftirsamkomulagi. Umsóknarfrestur er til 15. maí. Umsóknir sendist forstöðumanni sjúkrahússins sem veitir nánari upplýsingar í símum 95-1348 og 95-1629. Sjúkrahús Hvammstanga. /C&v Útibússtjóri ^ Vegamótum Óskum eftir að ráða vanan mann (karl eða konu) til að stjórna rekstri verslunar okkar og veitingastofu að Vegamótum á Snæfells- nesi. Starfinu fylgir gott íbúðarhús á staðnum. Umsóknir sendast til Georgs Hermannsson- ar, sem gefur nánari upplýsingar í síma 93-7200. Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi. Lager og sölumennska Heildverslun í matvöru óskar eftir starfs- manni í framangreind störf (ekki sumarstarf). Um framtíðaratvinnu gæti verið að ræða fyrir röskan og áhugasaman mann. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Röskur —0668“. óskast til starfa á Leikskóla Ólafsvíkur. Fóstrumenntun áskilin. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Allar nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri í síma 93-6153. Bæjarstjórinn í Ólafsvík. j Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Siglufjarðar óskar að ráða hjúkr- unarfræðinga til sumarafleysinga og í fastar stöður. Góð laun, húsnæði o.fl. í boði. Nánari uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-71166. Sjúkrahús Siglufjarðar. Skrifstofustarf Okkur vantar starfskraft til að sjá um skrif- stofu okkar. Um er að ræða hálfsdagsstarf. Góð vélritunar- og bókhaldskunnátta nauð- synleg. Umsóknir sem greini menntun og fyrri störf sendist til Húss verslunarinnar, Kringlan 7,108 Reykjavík. Hagvangur hf — SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Tvö störf Fyrirtækið er eitt af stærstu innflutnings- og verslunarfyrirtækjum landsins staðsett í Reykjavík. Innkaupastjóri (33) Starfssvið: Stjórnun innkaupamanna, eftirlit og aðstoð vð innkaup erlendis og innan- lands innkaupa- og söluáætlanir, yfirumsjón með birgðahaldi og eftirlit með því. •'ið leitum að manni með stjórnunarhæfi- leika, reynslu og þekkingu af innkaupum og birgðastýringu. Góð tungumálakunnátta nauðsynleg. Viðskipta/ verslunarmenntun nauðsynleg. Æskilegur aldur 30-45 ára. Verslunarstjóri (34) Starfssvið: Dagleg stjórnun starfsfólks, gerð söluáætlana, auglýsingastjórn, starfsmanna- hald, framlegðarútreikningar, reglur um verðlagningu og verðfellingar o.fl. Við leitum að manni með reynslu af verslunar- stjórn. Viðskipta/verslunarmenntun æskileg. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar, eða hafið samband við Þóri Þorvarðar- son hjá Hagvangi hf. fyrir 10. maí nk. Hagvangurhf RÁÐNINGARÞJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Vélfræðingur Ungur vélfræðingur óskar eftir vinnu strax. Er bifvélavirki og vélfræðingur að mennt. Vinsamlegast hafið samband í síma 37302 eftir kl. 6 á daginn. Skipstjóri/stýrimaður með full réttindi, vanur rækjuveiðum og fryst- ingu um borð, óskar eftir skiprúmi tímabilið júní-ágúst. Upplýsingar í síma 33068. Málningar- framleiðsla Óskum eftir að ráða duglega og reglusama iðnverkamenn til verksmiðjustarfa. Uppl. veittar á staðnum. Málningaverksmiðjan Harpa hf., Skulagötu 42, Reykjavik. Félagasamtök i óska eftir starfsmanni í hálft starf. Sveigjan- | legur vinnutími. Umsækjnadi þarf að hafa | reynslu í almennum skrifstofustörfum og geta annast bréfaskriftir á ensku og einu norðurlandamáli. Umsókn fylgi uppl. um menntun og fyrri störf. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 12. maí merkt: „L —3468“. Fóstra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.