Morgunblaðið - 04.05.1986, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 04.05.1986, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVÍK Lausar stöður Auglýstar eru til umsóknar eftirtaldar stöður starfsmanna á nýju sambýli fyrir fatlað fólk í Reykjavík. 1. Þroskaþjálfi. Fullt starf. 2. Meðferðarfulltrúi. Fullt starf. 3. Meðferðarfulltrúi. Hlutastarf. Ráðgert er að heimilið taki til starfa þann 1. júlí nk. Unnið er á vöktum. Laun samkvæmt launakjörum opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 15. maí nk. Svæðisstjórn málefna fatlaðra Hátúni 10 105 Reykjavík. Vélvirki Vélvirki óskar eftir starfi. Mikil starfsreynsla. íbúðfylgi. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 10. maí 1986 merkt: „Vélvirki — 5708“. !|| LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Er íþér einhver unglingur? Langar þig til að starfa með unglingum, fyrir unglinga og í þeirra hópi? Úti og inni? í gleði og sorg? Er það? Þá er útideildin þín deild. Og svo skemmtilega vill einmitt til að við ætlum að fara að bæta við starfsmanni. Við veitum upplýsingar um starfið í síma 621611 alla virka daga frá 13-17. En það má alveg koma fram strax að auk starfsgleðinnar þarf umsækjandi að hafa reynslu í unglingastarfi eða menntun sem tengist því. Það er bara að skrifa umsókn og leggja hana inn á starfsmannahald Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, fyrir 20. maí nk. Það sakar ekki að sækja um. Útideildin. Verslunarstjóri Rúmlega þrítugur verslunarstjóri óskar eftir starti á Stór-Reykjavíkursvæðinu sem fyrst. Upplýsingar í síma 52729. Rafeindavirki Ég er 22 ára rafeindavirki, frá Iðnsk. í Rvík., með sveinspróf. Er í framhaldsnámi við Tækniskóla íslands og vantar vinnu í sumar. Tilboð óskast send auglýsingad. Mbl. merkt: “R —060“. REYKJALUNDUR Læknaritarar óskast til afleysinga á læknastöð Reykjavíkur íjúlíog ágúst. Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 666200. Reykjalundur, endurhæfingarstöð. II. vélstjóra vantar á m/b Albert Ólafsson KE 39. Upplýsingar í síma 92-2304 og 92-1333. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaðir Kiwanismenn — Kiwanismenn Fundur verður í Kiwanishúsinu, Brautarholti 26, sunnudaginn 4. maí kl. 15.00. Kynnt verður endanleg ferðatilhögun á Evrópuþing í Björgvin. Undirbúningsnefnd. húsnæöi öskast Vesturbær — Reykjavík Hjón búsett erlendis óska eftir að taka á leigu í júní og júlí bjarta og fallega íbúð á góðum stað í Vesturbæ. Upplýsingar í síma 16873. Einbýlishús eða raðhús óskast til leigu í 12-18 mán. handa hjónum með 2 börn. Húsnæðið þarf að hafa a.m.k. 3 svefn- herbergi, vera á Stór-Reykjavíkursvæðinu og vera laust eigi síðar en mánaðamótin júlí/ ágúst. Upplýsingar í síma 42249. * Ibúð óskast Reykjalundur óskar eftir að taka íbúð á leigu í Mosfellssveit eða Árbæjarhverfi sem fyrst fyrir hjúkrunarfræðing með litla fjölskyldu. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Upplýsingar veittar á skrifstofu Reykjalundar í síma 666200 (Björn eða Jón). húsnæöi i boöi Skrifstofuhúsnæði Til leigu gott 80 fm húsnæði á 2. hæð í nýja húsinu Laugavegi 61-63. Laust strax. Uppl. í síma 24910 (verslunartíma). Skrifstofuhúsnæði til leigu á 2. hæð við Brautarholt. Tilvalið fyrir teikni- stofur. Stærð 250 fm eða minni einingar. Upplýsingar í síma 685003. Til leigu falleg efri sérhæð við Nýbýlaveg í Kópavogi til 1 til 2 ára frá 1. júní nk. Hæðin er ca 135 fm með 4 svefnherbergjum, stórri stofu, geymslu, búri, arni og gestasalerni, bílskúr fylgir einnig. Tilboð sendist auglýsingad. Morgunblaðsins merkt: „H — 061“ fyrir 10. maí nk. Aðalfundur Iðnþróunar- félags Kópavogs verður haldinn fimmtudaginn 29. maí í félags- heimili Kópavogs, Fannborg 2, kl. 20.00. Dagskrá: 1. Skýrsla starfsstjórnar. 2. Lögfélagsins. 3. Tekju- og greiðsluáætlun fyrir komandi starfsár. 4. Stjórnarkjör. 5. Önnurmál. Kópavogsbúar og aðrir þeir sem áhuga hafa j á málefnum félagsins eru hvattir til að mæta á fundinn. Stjórnin. Aðalfundur Þróunar- félags Islands hf. verður haldinn í Átthagasal Hótel Sögu þriðjudaginn 13. maí 1986. Fundurinn hefst kl. 14.00. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundar- störf skv. 14. gr. samþykkta félagsins og tillaga til breytinga á samþykktum félagsins. Fundarboð ásamt tillögu til breytinga á samþykktum félagsins hefur verið sent hlut- höfum í ábyrgðarbréfi. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar verða afhentir á fundarstað við upphaf fundarins og á skrif- stofu félagsins Skipholti 37, 3. hæð frá og með þriðjudeginum 6. maí nk. Stjórn Þróunarfél. íslands hf. Húsnæði óskast Hjúkrunarfræðingur og rafvirki með 2 börn óska eftir 3ja-4ra herb., íbúð helst í Hlíðum eða í vesturbæ fljótlega. Uppl. ísíma 24519. Skrifstofuhúsnæði óskast Hef verið beðinn að auglýsa eftir 550-800 fm skrifstofuhúsnæði í Reykjavík fyrir opin- bera stofnun. Húsnæðið þarf að vera mið- svæðis og hafa góða aðkomu. Leigutími að minnsta kosti 10 ár. j Upplýsingar veitir: Ingileifur Einarsson, lögg. fast., Suðurlandsbr. 32, sími 688828. Húsnæði óskast Okkur hefur verið falið að útvega húsnæði til leigu fyrir aðila utan af landi. Til greina kemur íbúð með minnst þremur svefnherbergjum, raðhús eða einbýli. Öruggar greiðslur og góð umgengni. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni í síma 622040. Lögfræðistofan sf, Sigurður G. Guðjónsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.