Morgunblaðið - 07.05.1986, Side 44

Morgunblaðið - 07.05.1986, Side 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ1986 Bridsdeild Breiðf irð- ingafélagsins Spilaður verður eins kvölds tví- menningur á fimmtudagskvöld kl. 19.30 í Hreyfilshúsinu 3. hæð. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Bridgefélag- Reykjavíkur Síðasta keppni vetrarins hófst sl. miðvikudag. Spiluð er sveitakeppni með Monrad-sniði, 16 spila leikir. Tóif sveitir mættu til leiks og reynd- ust margar með nýstárlegum mann- skap. Landsliðsmennimir, sem eiga að veija heiður okkar á Norður- landamótinu, notuðu tækifærið og spila saman og meira að segja Feiðaskrifstofusveitimar gengu í eina sæng og spila undir nafninu SAMARIS, sem mun vera myndað úr SAMvinnuferðum og PólARIS. Ekki verður annað sagt en landslið- 'v ið hafi farið vel af stað því þeir eru með fullt hús. Efstu sveitir em: Landsliðið 50 Öm Amþórsson 43 Sigtiyggur Sigurðsson 41 Sig. B. Þorsteinsson 34 Keppni heldur áfram miðviku- daginn 7. maí og síðasta spilakvöld vetrarins verður síðan 14. maí. Benda má bridgefólki á að enn er möguleiki að vera með og koma sér í sveitakeppnisæfíngu fyrir bikar- keppnina. Vegna fjölda áskorenda fasta- gesta munum við leggja niðurfata- felfukeppnina. Opið miðvikudag frá kl. 10—3. Nýbúið að kaupa plöturfrá London Stígum trylltan HÖLLyWQÖD Skærasta stjarnan J Opiðtil kl. 3 H0LLUW00D „Villi“ barþjónn hristir kokkteilinn Pink Sunrise á kokkteilbarnum víð- fræga í Kreml í kvöld og býður gestum að smakka, en Villi hreppti 3. sæti fyrir þennan kokkteil á nýloknu meistaramóti ungra barþjóna. Halli sér um stuðið á 2. hæðinni og þeytir nýjustu skífurnar af sinni alkunnu snilld. Og góðir gestir. Ef þetta er ekki nóg er ég farinn í frí og opna úlfaldaleigu á Grænlandi. Strákar! Kærkomið tækifæri. Taglminjasafnið opnað í kvöld. Með hilsen Siggi —— * n Opið 10—03 hdlrel/ Dúndur dansleikur X Ifrákl. 22-03 í ÖUlnQÖQL Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar og Ellen Kristjánsdóttir leika við hvurn sinn fingur. Bítlavinafélogið bráðhressa rif jar upp gullaldarárin. Meiri háttar músik. Næstu sýningar á Laddaá Sögu verða 9/5.—10/5. —24/5. Misstu ekki af þessum einstæða viðburði. Borðapantanir í síma 20221 GILDI HFl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.