Morgunblaðið - 27.05.1986, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 27.05.1986, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 1986 41 Hj ólr eiðakeppni grunnskóla Eins og undanfarin ár efndi Umferðarráð, í samvinnu við lögreglu og menntamálaráðu- neytið, til spurningakeppni um umferðarmál meðal 12 ára nemenda í grunnskólum lands- ins. í spumingakeppninni reynir á kunnáttu og þekkingu á umferð- arreglum og merkjum. Um 4.000 böm hófu keppnina sem fram fór í apríl. Þeir nemendur sem stóðu sig best öðluðust rétt til þátttöku í undanúrslitum hjólreiðakeppni sem er tvíþætt, annars vegar góð- akstur og hins vegar hjólreiða- þrautir. Undanúrslitin fóru fram 3. maí í Reykjavík og á Akureyri 10. maí. Alls mættu 96 böm til leiks. Kepninni er þannig háttað að allir byija með 260 stig. Sigum fækkar eftir því sem villur eru gerðar. Eftirtaldir nemendur urðu í efstu sætunum: Á Akureyri: 1. Sigurður Ólason, Lundar- skóla Akureyri, 255 stig 2. Kristinn Reynir Jónsson, Síðuskóla Akureyri, 250 stig 3. Ingi Þór Rúnarsson, Bama- skóla Sauðárkróks, 245 stig 4. Ásta Hilmarsdóttir, Glerár- skóla Akureyri, 238 stig í Reykjavík: 1. Sigurbjörn Narfason, Digra- nesskóla Kópavogi, 248 stig 2. Bjöm Kjartansson, Flúða- skóla Ámessýslu, 245 stig 3. -4. Guðmundur Pálsson, Varmárskóla Mosfellssveit, 242 stig Hér hjólar Ágústa Amardóttir úr Víðistaðaskóla eftir veltiborði, en hún varð i 12.—13. sæti og tekur væntanlega þátt i úrslitum i haust. 3.-4. Sverrir B. Sverrisson, Varmárskóla, 242 stig 5. Birgitta Róbertsdóttir, Holtaskóla Keflavík, 240 stig 6. Þormar Jón Ómarsson, Stóm-Vogaskóla, Vatnsleysu- strönd, 239 stig 7. Hafþór Ámason, Álftamýr- arskóla, Reykjavík, 238 stig 8. Magnús Þ. Ámason, Mela- skóla, Reykjavík, 237 stig 9. Ingólfur Már Ingólfsson, Garðaskóla Garðabæ, 236 stig 10. -11. Aðalsteinn Erlendssori, Gmnnskóla Njarðvíkur, 235 stig 10.-11. Davíð B. Ólafsson, Vesturbæjarskóla, Reykjvík, 235 stig 12.-13. Guðmundur Ingi Skúla- son, Snælandsskóla, Kópavogi, 234 stig 12.-13. Ágústa Amardóttir, Víðistaðaskóla, Hafnarfirði, 234 stig Þessi 17 ungmenni unnu sér rétt til þátttöku í úrslitakeppni sem verður í haust. Allir sem tóku þátt í keppninni fá senda viður- kenningu fyrir aðild sína í mótinu. enna- vinir Frá Japan skrifar 24 ára stúlka með áhuga á landafræði, jarðfræði og bókalestri: Mitsuko Ohta, c/o Shigeko Mikami, 1000-3 Horen-Nakamachi Nara, 630 Nara Japan. Sextán ára brezk stúlka óskar eftir pennavinukonum á íslandi. Áhugamálin em margvísleg: Julia Harman, 99 Church Road, Northolt, Middlesex, UB5 5AH, England. Tvítug kfnversk stúlka í Calcutta með áhuga á tónlist Duran Duran og póstkortum: Sing Hing Tannery, 50 South Tangra Road, Calcutta-46, India. Fertug einhleyp brezk skrifstofu- stúlka, með mikinn íslandsáhuga, vill eignast pennavini: Pat Waldron, „Tan Lan“, 32 Hangleton Road, Hove, East Sussex BN3 7GE, England. Fertug frönsk tveggja bama hús- móðir, sem skrifar einvörðungu á frönsku: Colette Pages, 215 Rue Raymond Losserand, 75014 Paris. Enskuskóli æskunnar er fyrir börn á aldrinum 8—12 ára og starfræktur á veg- um Málaskólans Mímis. Námskeiðið sem vió kynnum hér stendur yfir í tvær vikur og hægt er að velja á milli fjögurra þyngdarstiga. Ef þið viljið bæta árangurinn í skólan- um (hver vill það ekki?) eða skilja textana vió popplögin er enska lykilorðið. Lærió enskuna á nýjan og skemmtileg- an hátt með enskum kennara í Ensku- skóla æskunnar. Enska O Byrjendaflokkur — þar sem eru tekin fyrir grundvallar- atriði enskunnar. Takmarkió er að bömin skilji og geti sagt einfaldar setningar, fyrirspumir og skipanir. Enska Fyrir þá sem hafa undirstöðuþekkingu í ensku. Eftir nám- skeiðið eiga þátttakendur að geta rættt um s£n áhugamál og sagt frá sinni reynslu. Frá Austurríki skrifar 25 ára þriggja barna húsmóðir, sem býr á bóndabæ. Áhugamáiin eru bréfa- skriftir, saumaskapur og aðrar hannyrðir: Sabine Obsii, Afing 13, 3100 St. Pölten, Austria. Tékknesk húsmóðir, sem safnar póstkortum og hefur mikinn áhuga á íslandi: Zdena Drackova, Polabiny 129, Pardubice - 53009, Cheskoslovakia. Enska Fyrir þá sem skilja og geta sagt einfaldar setningar. Eftir námskeiðið eiga þátttakendur að vera færir um að tjá sig um sínar þarfír og geta rætt daglega hluti á einfaldan hátt. Enska Fyrir þá sem kunna ensku en vilja viðhalda kunnáttunni og bæta við orðaforðann. Kennt verður á hverjum degi í tvær vikur 2. júní — 13. jún.í og 16. júní— 30. júní í BREIÐHOLTI upplýsingar og innritun f vesturbæ 10004/21655
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.