Morgunblaðið - 27.05.1986, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 1986
41
Hj ólr eiðakeppni
grunnskóla
Eins og undanfarin ár efndi
Umferðarráð, í samvinnu við
lögreglu og menntamálaráðu-
neytið, til spurningakeppni um
umferðarmál meðal 12 ára
nemenda í grunnskólum lands-
ins.
í spumingakeppninni reynir á
kunnáttu og þekkingu á umferð-
arreglum og merkjum. Um 4.000
böm hófu keppnina sem fram fór
í apríl. Þeir nemendur sem stóðu
sig best öðluðust rétt til þátttöku
í undanúrslitum hjólreiðakeppni
sem er tvíþætt, annars vegar góð-
akstur og hins vegar hjólreiða-
þrautir. Undanúrslitin fóru fram
3. maí í Reykjavík og á Akureyri
10. maí. Alls mættu 96 böm til
leiks. Kepninni er þannig háttað
að allir byija með 260 stig. Sigum
fækkar eftir því sem villur eru
gerðar.
Eftirtaldir nemendur urðu í
efstu sætunum:
Á Akureyri:
1. Sigurður Ólason, Lundar-
skóla Akureyri, 255 stig
2. Kristinn Reynir Jónsson,
Síðuskóla Akureyri, 250 stig
3. Ingi Þór Rúnarsson, Bama-
skóla Sauðárkróks, 245 stig
4. Ásta Hilmarsdóttir, Glerár-
skóla Akureyri, 238 stig
í Reykjavík:
1. Sigurbjörn Narfason, Digra-
nesskóla Kópavogi, 248 stig
2. Bjöm Kjartansson, Flúða-
skóla Ámessýslu, 245 stig
3. -4. Guðmundur Pálsson,
Varmárskóla Mosfellssveit, 242
stig
Hér hjólar Ágústa Amardóttir úr Víðistaðaskóla eftir veltiborði,
en hún varð i 12.—13. sæti og tekur væntanlega þátt i úrslitum
i haust.
3.-4. Sverrir B. Sverrisson,
Varmárskóla, 242 stig
5. Birgitta Róbertsdóttir,
Holtaskóla Keflavík, 240 stig
6. Þormar Jón Ómarsson,
Stóm-Vogaskóla, Vatnsleysu-
strönd, 239 stig
7. Hafþór Ámason, Álftamýr-
arskóla, Reykjavík, 238 stig
8. Magnús Þ. Ámason, Mela-
skóla, Reykjavík, 237 stig
9. Ingólfur Már Ingólfsson,
Garðaskóla Garðabæ, 236 stig
10. -11. Aðalsteinn Erlendssori,
Gmnnskóla Njarðvíkur, 235 stig
10.-11. Davíð B. Ólafsson,
Vesturbæjarskóla, Reykjvík, 235
stig
12.-13. Guðmundur Ingi Skúla-
son, Snælandsskóla, Kópavogi,
234 stig
12.-13. Ágústa Amardóttir,
Víðistaðaskóla, Hafnarfirði, 234
stig
Þessi 17 ungmenni unnu sér
rétt til þátttöku í úrslitakeppni
sem verður í haust. Allir sem tóku
þátt í keppninni fá senda viður-
kenningu fyrir aðild sína í mótinu.
enna-
vinir
Frá Japan skrifar 24 ára stúlka
með áhuga á landafræði, jarðfræði
og bókalestri:
Mitsuko Ohta,
c/o Shigeko Mikami,
1000-3 Horen-Nakamachi
Nara,
630 Nara
Japan.
Sextán ára brezk stúlka óskar
eftir pennavinukonum á íslandi.
Áhugamálin em margvísleg:
Julia Harman,
99 Church Road,
Northolt,
Middlesex,
UB5 5AH,
England.
Tvítug kfnversk stúlka í Calcutta
með áhuga á tónlist Duran Duran
og póstkortum:
Sing Hing Tannery,
50 South Tangra Road,
Calcutta-46,
India.
Fertug einhleyp brezk skrifstofu-
stúlka, með mikinn íslandsáhuga,
vill eignast pennavini:
Pat Waldron,
„Tan Lan“,
32 Hangleton Road,
Hove,
East Sussex BN3 7GE,
England.
Fertug frönsk tveggja bama hús-
móðir, sem skrifar einvörðungu á
frönsku:
Colette Pages,
215 Rue Raymond Losserand,
75014 Paris.
Enskuskóli æskunnar er fyrir börn á
aldrinum 8—12 ára og starfræktur á veg-
um Málaskólans Mímis. Námskeiðið sem
vió kynnum hér stendur yfir í tvær vikur
og hægt er að velja á milli fjögurra
þyngdarstiga.
Ef þið viljið bæta árangurinn í skólan-
um (hver vill það ekki?) eða skilja textana
vió popplögin er enska lykilorðið.
Lærió enskuna á nýjan og skemmtileg-
an hátt með enskum kennara í Ensku-
skóla æskunnar.
Enska O
Byrjendaflokkur — þar sem eru tekin fyrir grundvallar-
atriði enskunnar. Takmarkió er að bömin skilji og geti sagt
einfaldar setningar, fyrirspumir og skipanir.
Enska
Fyrir þá sem hafa undirstöðuþekkingu í ensku. Eftir nám-
skeiðið eiga þátttakendur að geta rættt um s£n áhugamál
og sagt frá sinni reynslu.
Frá Austurríki skrifar 25 ára
þriggja barna húsmóðir, sem býr á
bóndabæ. Áhugamáiin eru bréfa-
skriftir, saumaskapur og aðrar
hannyrðir:
Sabine Obsii,
Afing 13,
3100 St. Pölten,
Austria.
Tékknesk húsmóðir, sem safnar
póstkortum og hefur mikinn áhuga
á íslandi:
Zdena Drackova,
Polabiny 129,
Pardubice - 53009,
Cheskoslovakia.
Enska
Fyrir þá sem skilja og geta sagt einfaldar setningar. Eftir
námskeiðið eiga þátttakendur að vera færir um að tjá sig
um sínar þarfír og geta rætt daglega hluti á einfaldan hátt.
Enska
Fyrir þá sem kunna ensku en vilja viðhalda kunnáttunni og
bæta við orðaforðann.
Kennt verður á hverjum degi í tvær vikur
2. júní — 13. jún.í og 16. júní— 30. júní
í BREIÐHOLTI upplýsingar og innritun
f vesturbæ 10004/21655