Morgunblaðið - 27.05.1986, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MAf 1986
45
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guómundsson
Samband tveggja
Tvíbura (21. maí-
—20. júni.)
Ég ætla í dag að fjalla um
samand tveggja dæmigerðra
Tvíbura. Þegar lesin er um-
fjöllun um eitt merki útaf fyrir
sig verðum við alltaf að hafa
í huga að allir menn eru sam-
settir úr nokkrum stjömu-
merkjum að aðrir þættir hafa
einnig áhrif hjá hvetjum og
einum.
Tvískiptur
Sagt er að Tvíburinn sé tvískipt
merki, að í honum búi tveir
ólíkir persónuleikar. Tvíbur-
amir heita Castor og Pollux
og er sagt að annar þeirra sé
táknrænn fyrir björtu hlið Tví-
burans og hinn fyrir dekkri
hlið hans. Útfrá því mætti
segja að samband tveggja Tví-
bura sé f raun sambandi Qög-
urra persónuleika! Það ætti
því að vera lifandi og fjörugt.
Vormaður
Hið mótsagnakennda eðli Tví-
burans er sagt birtast þannig
að annars vegar er Pollux,
opinn, bjartur og vingjamlegur
persónuleiki. Hann er sakleys-
islegur, hjálpsamur og einlæg-
ur, er góðlyndur og þægilegur
í allri umgengni. Þetta er fé-
lagslyndur og vinsæll maður,
ber með sér ferskleika vorsins
og morgunsins.
Stigamaður
Castor er hin hlið Tvíburans.
(Nöftiin Castor og Pollux eru
komin ffá Griklqum. Pollux
birtist í austri og var boðberi
ljóssins, morgunstjama, en
Castor birtist í vestri að kvöld-
lagi, var fylgisveinn myrkurs-
ins.) Svo virðist sem ákveðinn
órói búi f Tvíburanum, þörf
fyrir frelsi, til að slfta sig laus-
an frá kvöðum og skyldum.
Þegar sú hlið er hvað sterkust
á hann til að taka lögin f sfnar
eigin hendur. Hann varpar þá
allri ábyrgð frá sér og verður
að einhvers konar sjálfstæðu
lýðveldi úti í hafí. Fylgir ein-
ungis sfnum eigin reglum.
Þegar myrkurhlið Tvíburans
er sterkust á hann það til að
lofa öllu fögru, en standa við
fátt, og snúa orðum á þann veg
sem honum hentar best hveiju
sinni.
Fjölbreytileiki
Ef jákvæðari hlið Tvíburans
fær að njóta sín, hjá báðum
aðilum, megum við búast við
skemmtilegu sambandi. Hinn
dæmigerði Tvíburi er fijáls-
lyndur og flölhæfur. Samband
þeirra einkennist því af ferða-
lögum, lifandi félagslffi og flöl-
breytilegum athöfnum. Tvíbur-
inn er vitsmunalega sinnað
merki og hefur áhuga á öllu
mögulegu. Því má t.d. búast
við að þau eigi margar upp-
sláttarbækur og lesi mikið af
alls kyns tfmaritum. Heimili
þeirra er opið og gestkvæmt.
Þau eru ræðin og vingjarnleg,
án þess að vera uppáþrengj-
andi. Gestum líður því vel og
vandræðaleg augnablik verða
fá.
Skammlíft
Ef dekkri hliðin er látin snúa
fram má búast við að samband
þeirra verði skammlfft. í raun
er það helsta hættan sem steðj-
ar að þessu sambandi. Ef tveir
eirðarlausir og frelsiselskandi
persónuleikar búa saman er
alltaf hætt við að eitthvað láti
undan. Það sem hjálpar Tvf-
burum er að þeir eru afslappað-
ir og umburðariyndir. Þeir eru
lftið fyrir að búa til vandamál
og eiga þvl auðvelt með að
lynda við annað fólk.
X-9
1 lócif A
LJUwlVA
flD Á *V*TU A Dl V A ^i*ri miaaai
UKA 1 I MAu! dLYAN I UKINN
- 3D
2
::::::: FERDINAND
........................................................................................................................................................................................................................................................................:......................................
SMÁFÓLK
i'm mad, anp when
l'M MAP( l'VE 60TTA
KICK SOMETMING!
Ég er reið, og þegar ég Mér er sama hvað það er!
er reið verð ég að sparka
í eitthvað.
En það hefði ekki átt að
vera baunapoki...
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Einhver besti eiginleiki sem
bridsspilari getur haft er að vera
með 13 fíngur. Ekki er mér
kunnugt um nokkum mann sem
er svo vel gerður af náttúrunnar
hendi með tilliti til bridsiðkunar,
svo við verðum líklega öll að
læra að telja upp á 13 einhvem
veginn öðruvísi en á fíngrunum.
Hér er æfíng í að telja upp á 13:
Vestur
♦ 109862
VG975
♦ Á7
♦ 74
Norður
♦ KG3
♦ Á642
♦ 1054
♦ 1093
Suður
♦ D74
¥ KD3
♦ D63
♦ ÁKD8
Austur
♦ Á5
¥ 108
♦ KG982
♦ G652
Eftir pass austurs opnaði
suður á einu grandi, sem norður
lyfti í þijú. Vestur hefði getað
hnekkt samningnum með því að
spila út tígulás og meiri tígli en
hann valdi, sem eðlilegt er, að
koma út með spaðatfu. 4^.
Suður setti gosann upp f
blindum og austur drap á áisinn.
Austur gerði nú góða tilraun til
að bana spilinu með þvf að spila
tígulgosa! Ef suður leggur
drottninguna á, drepur vestur
ásinn og spilar í gegnum tíuna
í blindum. En sagnhafí mundi
að austur hafði passað í upphafí
og því gat hann ekki átt ÁKG
í tígli auk spaðaássins. Hann
setti því lítið í slaginn. Austur
spilaði meiri tígli og vestur skipti
síðan aftur spaða inn á tigulá^c
Þar með var ljóst að hann átti
aðeins tvo tígla.
Suður tók nú ás og kóng í
laufí og gætti þess vel að henda
109 úr blindum til að glata ekki
möguleikunum á að svína fyrir
laufgosann. Tók sfðan sfðasta
spaðaslaginn sinn og sá um leið
að austur átti aðeins tvo. Þá var
ekkert annað en prófa hjartað.
Þegar fjórliturinn uppiýstist í
vestur lá skiptingin kristaltær
fyrir. Vestur hafði sýnt fimm
spaða, Qögur hjörtu, tvo tfgla
og tvö lauf, samtals 13 spil, svo
svfningin fyrir laufgosann var
hætt að vera 50% og orðin 99%.
Ekki 100% því það gat verið
vitlaust gefíð.
Umsjón Margeir
Pétursson
í ungversku deildakeppninni f
vetur kom þessi staða upp f skál£^
þeirra Barebora, sem hafði hvótt
og átti leik, og Somogyi.
23. Hg4!! - Dxf5, 24. Hxg7+ -
Kh8 (svartur er fastur í fráskáka-
svikamyllu sem kostar mestallt lið
hans) 25. Hxf7+ - Kg8, 26.
Hg7+ - Kh8, 27. Hg6+ og
svartur gafet upp, þvf hann tapar
drottningunni til baka og skipta-
mun að auki.