Morgunblaðið - 28.05.1986, Síða 8

Morgunblaðið - 28.05.1986, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ1986 - r . - r r » - rí UT'. -f? -- Trésmlðjan Pan setur lögbann: Greiða stöðumæla- sektir fyrir Pan-sýningartiópinn Það þýðir ekkert fyrir þig’ að þráast við, góði, þá færðu bara dráttarvexti ofan á allt saman. í DAG er miðvikudagur 28. maí, sem er 148. dagur árs- ins 1986. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 9.56 og síð- degisflóð kl. 22.26. Sólar- upprás í Rvík kl. 3.34 og sólarlag kl. 23.18. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.25 og tunglið er í suðri kl. 5.52. (Almanak Háskóla íslands.) Dauði, hvar ar sigur þinn? Dauði, hvar er broddur þinn? (1. Kor. 15,65.) KROSSGÁTA 1 2 3 ■p ■ 6 1 ■ ■f 8 9 u 11 TT 13 14 15 u 16 LÁRÉTT — 1 sjávardýra, 5 tíma- bilin, 6 viðurkcnna, 7 eldivið, 8 fufji, 11 drykkur, 12 aula, 14 nýög, 16 iðnaðarmaður. LOÐRÉTT: — 1 litlir pokar, 2 dána, 3 fugis, 4 sns, 7 amhátt, 9 rándýra, 10 likamshluta, 18 skyld- menni, 1S keyr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 framur, 5 pe, 6 áfangi, 9 láð, 10 6s, 11 et, 12 aU, 13 item, 16 ref, 17 tumar. LÓÐRETT: - 1 fráleitt, 2 apað, 8 men, 4 reisir, 7 fátt, 8 gól, 12 amen, 14 err, 16 fa. FRÉTTIR_________________ ENN eru norðlægir vindar allsráðandi á landinu. í veðurfréttunum i gær- morgun mátti ráða hita- muninn sem er á landinu norðan jökla og sunnan. Sagði Veðurstofan að hit- inn i gær myndi verða 9—14 stig um landið sunnanvert, en nyrðra á bilinu 4—7 stig. Frostiaust hafði verið í fyrrinótt, en hiti farið niður að frostmarki á hálendinu. Hér í Reykjavík var úr- komulaust um nóttina. Fór hitinn niður í þijú stig. Mest mældist næturúrkom- an á Strandhöfn og Horn- bjargi, 13-14 millim. NORÐURLANDAFRÍ- MERKIN 1986 komu út í gær. Er þetta í sjöunda sinn sem Norðurlanda-póstþjón- ustur gefa Norðurlandafrí- merki út. Frímerkin sem komu út í gær eru 10 og 12 kr. Myndefnið tengt vina- bæjahreyfingunni á Norður- löndum. Á þeim eru myndir frá Stykkishólmi og Seyðis- fírði. KVENFÉLAG Neskirkju efnir til kaffisölu og basars á laugardaginn kemur, kosn- ingadaginn, í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14. Tekið verð- ur á móti kökum og basar- munum í kirkjunni á föstu- dagskvöld og árdegis á laug- ardagsmorgun. Fyrir 50 árum SÆNSK-ísl. vísindaleið- angur var á Vatnajökli. Langvarandi illviðri á jöklinum höfðu tafið ferðir og rannsóknar- störf vísindamanna. Aðalbækistöð leiðang- ursins er 1200 m hæð norður af Bimudalstindi. Leiðangurinn hefur með sér 4 grænlenska sleða- hunda. Þeir draga létti- lega sleða upp brattann, þó hann sé með 200 kg. hleðslu. Jón frá Laug er fylgdarmaður. En ásamt Svíunum eru við vísinda- störfin þeir Jón Eyþórs- son og Sigurður Þórar- insson. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna að Hávallagötu 16 verður opin í dag, miðviku- dag, milli kl. 16 og 18. FRÁ HÖFNHMNI í FYRRADAG lagði Bakka- foss af stað úr Reykjavíkur- höfn áleiðis til útlanda. Helg- ey kom af ströndinni og fór samdægurs aftur í _ ferð. Togarinn Keilir fór. í gær kom togarinn Ottó J. Þor- láksson inn af veiðum til löndunar. Kyndill kom úr ferð og fór samdægurs aftur á ströndina. Væntanleg voru að utan: Reykjafoss, Eyrar- foss og Dísarfell. ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju. Afhent Morgunbiaðinu: L.L. 6.50.-, Omerkt 1.-, S.A. 50.-, H. 50.-, G.G. 100.-, Guðmundur 100.-, R.í. 100.-, Ó.P. 100.-, K.Þ. 100.-, ómerkt 100.-, L.B. 100.-, S.B. 100.-, Elín Jakobsdóttir 100.-, M.Á. 100.-, D. 100.-, B.B. 150.-, Hörður 150.-, K.H. 150.-, B.B. 150.-, Þórunn 150.-, Á.J. 200.-, N.N. 200.-, Ingibjörg S. 200.-, I.G. 200.-, Agústa Jónsdóttir, 200.-, Steinunn Sveinsdóttir 200.-, M.G. 200.-, K.G.A. 200.-, Lóa 200.-, Mímósa 200.-, N.N. 200.-, H.H. 200.-, Ágústa 200.-, G.Á.G. 200.-, Lóa 200.-, Sigrún 200.-, S.G. 250.-, Lollý 300.-. Kvöid-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík, dagana 23. maí—29. maí, aö bóóum dögum meö- töldum er í Apóteki Austurbaajar. Auk þess er Lyfjabúð Brelöholta opin til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnu- dag. Laaknastofur eru iokaðar ó laugardögum og helgidögum, en hœgt er aö nó sambandi viö lækni ó Göngudeild Landspftalana alla virka daga kl. 20-21 og á laugardög- um fró kl. 14-16 sími 29000. Borgarapltalinn: Vakt fró kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og fró klukkan 17 ó föstudögum til klukkan 8 órd. á mónudögum er Inknavakt í síma 21230. Nónarí upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. ÓnæmiaaögarAlr fyrír fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reyfcjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. islands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónssmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aÖ gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafasími Samtaka ^78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari ó öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Naaapötak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabaan Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. ApótekiÖ: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keftavflc Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoea: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparatöö RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluö bömum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæóna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi f heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Hlaövarpanum Vesturgötu 3. Opin 10—12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Kvennaréögjöfln Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, 8Ími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp f viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir I Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtðkln. Eigir þú viö áfengisvandamál að striða, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfrasðiatöðln: Sálfrœðileg ráðgjöf s. 687075. StuttbylgJuMndingar Útvarpaina daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m„ kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m.,kl. 13.00- 13.30. A 9675 KHz, 31,0 m„ kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. A 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt Isl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Saangurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmí fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsina: Kl. 13-19 alla daga. Öidrunariœkningadeild Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 16 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarapftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknar- timi frjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Hallsuvamdarstöðin: Kl. 14 tll kl. 19. - Fœð- Ingarhaimlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla dage kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadoild: Alla daga kl. 16.30 til kl. 17. - Kópavogshaallð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - VffilastaðaspKall: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaafaapftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- helmill [ Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Kaflavlkuriœknisháraða og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúalð: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 16.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hfta- veftu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlónasalur (vegna heimlóna) mónudaga - föstudaga kl. 13-16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þríöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugripaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlónsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mónudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnlg opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrír 3ja-6 óra börn á þríöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafri - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, 8ími 27029. OpiÖ mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aöalaafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lónaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bóldn heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim8endingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. ViókomustaÖir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrífstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viÖ Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga fró kl. 11—17. Húa Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalaataöir Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufrasöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjaviksími 10000. Akureyri sfmi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjariaug: Virka daga 7—20.30. Laug- ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmáriaug f Mosfellssveit: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þríöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mónudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30.1_augardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Síml 23260. Sundlaug Saltjamamaaa: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.