Morgunblaðið - 28.05.1986, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 28.05.1986, Qupperneq 8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ1986 - r . - r r » - rí UT'. -f? -- Trésmlðjan Pan setur lögbann: Greiða stöðumæla- sektir fyrir Pan-sýningartiópinn Það þýðir ekkert fyrir þig’ að þráast við, góði, þá færðu bara dráttarvexti ofan á allt saman. í DAG er miðvikudagur 28. maí, sem er 148. dagur árs- ins 1986. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 9.56 og síð- degisflóð kl. 22.26. Sólar- upprás í Rvík kl. 3.34 og sólarlag kl. 23.18. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.25 og tunglið er í suðri kl. 5.52. (Almanak Háskóla íslands.) Dauði, hvar ar sigur þinn? Dauði, hvar er broddur þinn? (1. Kor. 15,65.) KROSSGÁTA 1 2 3 ■p ■ 6 1 ■ ■f 8 9 u 11 TT 13 14 15 u 16 LÁRÉTT — 1 sjávardýra, 5 tíma- bilin, 6 viðurkcnna, 7 eldivið, 8 fufji, 11 drykkur, 12 aula, 14 nýög, 16 iðnaðarmaður. LOÐRÉTT: — 1 litlir pokar, 2 dána, 3 fugis, 4 sns, 7 amhátt, 9 rándýra, 10 likamshluta, 18 skyld- menni, 1S keyr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 framur, 5 pe, 6 áfangi, 9 láð, 10 6s, 11 et, 12 aU, 13 item, 16 ref, 17 tumar. LÓÐRETT: - 1 fráleitt, 2 apað, 8 men, 4 reisir, 7 fátt, 8 gól, 12 amen, 14 err, 16 fa. FRÉTTIR_________________ ENN eru norðlægir vindar allsráðandi á landinu. í veðurfréttunum i gær- morgun mátti ráða hita- muninn sem er á landinu norðan jökla og sunnan. Sagði Veðurstofan að hit- inn i gær myndi verða 9—14 stig um landið sunnanvert, en nyrðra á bilinu 4—7 stig. Frostiaust hafði verið í fyrrinótt, en hiti farið niður að frostmarki á hálendinu. Hér í Reykjavík var úr- komulaust um nóttina. Fór hitinn niður í þijú stig. Mest mældist næturúrkom- an á Strandhöfn og Horn- bjargi, 13-14 millim. NORÐURLANDAFRÍ- MERKIN 1986 komu út í gær. Er þetta í sjöunda sinn sem Norðurlanda-póstþjón- ustur gefa Norðurlandafrí- merki út. Frímerkin sem komu út í gær eru 10 og 12 kr. Myndefnið tengt vina- bæjahreyfingunni á Norður- löndum. Á þeim eru myndir frá Stykkishólmi og Seyðis- fírði. KVENFÉLAG Neskirkju efnir til kaffisölu og basars á laugardaginn kemur, kosn- ingadaginn, í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14. Tekið verð- ur á móti kökum og basar- munum í kirkjunni á föstu- dagskvöld og árdegis á laug- ardagsmorgun. Fyrir 50 árum SÆNSK-ísl. vísindaleið- angur var á Vatnajökli. Langvarandi illviðri á jöklinum höfðu tafið ferðir og rannsóknar- störf vísindamanna. Aðalbækistöð leiðang- ursins er 1200 m hæð norður af Bimudalstindi. Leiðangurinn hefur með sér 4 grænlenska sleða- hunda. Þeir draga létti- lega sleða upp brattann, þó hann sé með 200 kg. hleðslu. Jón frá Laug er fylgdarmaður. En ásamt Svíunum eru við vísinda- störfin þeir Jón Eyþórs- son og Sigurður Þórar- insson. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna að Hávallagötu 16 verður opin í dag, miðviku- dag, milli kl. 16 og 18. FRÁ HÖFNHMNI í FYRRADAG lagði Bakka- foss af stað úr Reykjavíkur- höfn áleiðis til útlanda. Helg- ey kom af ströndinni og fór samdægurs aftur í _ ferð. Togarinn Keilir fór. í gær kom togarinn Ottó J. Þor- láksson inn af veiðum til löndunar. Kyndill kom úr ferð og fór samdægurs aftur á ströndina. Væntanleg voru að utan: Reykjafoss, Eyrar- foss og Dísarfell. ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju. Afhent Morgunbiaðinu: L.L. 6.50.-, Omerkt 1.-, S.A. 50.-, H. 50.-, G.G. 100.-, Guðmundur 100.-, R.í. 100.-, Ó.P. 100.-, K.Þ. 100.-, ómerkt 100.-, L.B. 100.-, S.B. 100.-, Elín Jakobsdóttir 100.-, M.Á. 100.-, D. 100.-, B.B. 150.-, Hörður 150.-, K.H. 150.-, B.B. 150.-, Þórunn 150.-, Á.J. 200.-, N.N. 200.-, Ingibjörg S. 200.-, I.G. 200.-, Agústa Jónsdóttir, 200.-, Steinunn Sveinsdóttir 200.-, M.G. 200.-, K.G.A. 200.-, Lóa 200.-, Mímósa 200.-, N.N. 200.-, H.H. 200.-, Ágústa 200.-, G.Á.G. 200.-, Lóa 200.-, Sigrún 200.-, S.G. 250.-, Lollý 300.-. Kvöid-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík, dagana 23. maí—29. maí, aö bóóum dögum meö- töldum er í Apóteki Austurbaajar. Auk þess er Lyfjabúð Brelöholta opin til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnu- dag. Laaknastofur eru iokaðar ó laugardögum og helgidögum, en hœgt er aö nó sambandi viö lækni ó Göngudeild Landspftalana alla virka daga kl. 20-21 og á laugardög- um fró kl. 14-16 sími 29000. Borgarapltalinn: Vakt fró kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og fró klukkan 17 ó föstudögum til klukkan 8 órd. á mónudögum er Inknavakt í síma 21230. Nónarí upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. ÓnæmiaaögarAlr fyrír fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reyfcjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. islands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónssmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aÖ gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafasími Samtaka ^78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari ó öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Naaapötak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabaan Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. ApótekiÖ: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keftavflc Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoea: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparatöö RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluö bömum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæóna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi f heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Hlaövarpanum Vesturgötu 3. Opin 10—12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Kvennaréögjöfln Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, 8Ími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp f viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir I Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtðkln. Eigir þú viö áfengisvandamál að striða, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfrasðiatöðln: Sálfrœðileg ráðgjöf s. 687075. StuttbylgJuMndingar Útvarpaina daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m„ kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m.,kl. 13.00- 13.30. A 9675 KHz, 31,0 m„ kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. A 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt Isl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Saangurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmí fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsina: Kl. 13-19 alla daga. Öidrunariœkningadeild Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 16 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarapftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknar- timi frjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Hallsuvamdarstöðin: Kl. 14 tll kl. 19. - Fœð- Ingarhaimlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla dage kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadoild: Alla daga kl. 16.30 til kl. 17. - Kópavogshaallð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - VffilastaðaspKall: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaafaapftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- helmill [ Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Kaflavlkuriœknisháraða og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúalð: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 16.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hfta- veftu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlónasalur (vegna heimlóna) mónudaga - föstudaga kl. 13-16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þríöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugripaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlónsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mónudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnlg opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrír 3ja-6 óra börn á þríöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafri - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, 8ími 27029. OpiÖ mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aöalaafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lónaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bóldn heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim8endingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. ViókomustaÖir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrífstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viÖ Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga fró kl. 11—17. Húa Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalaataöir Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufrasöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjaviksími 10000. Akureyri sfmi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjariaug: Virka daga 7—20.30. Laug- ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmáriaug f Mosfellssveit: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þríöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mónudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30.1_augardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Síml 23260. Sundlaug Saltjamamaaa: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.