Morgunblaðið - 28.05.1986, Page 25

Morgunblaðið - 28.05.1986, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 1986 IkO 25 ísafjörður - breytt vinnubrögð Ólafur Helgi Kjartansson. Sjálfstæðisflokkurinn á ísafírði hefur birt stefnuskrá sína í bæjar- málum vegna komandi kosninga. Aðrir flokkar voru mun seinni til og sumir tala einungis um áherslu- atriði eða óljósa framtíðarstefnu og spamað á prenti og pappír í því sambandi. Svo langt er gengið að telja að stefnuskrá þjóni litlum sem engum tilgangi. Sjálfstæðisflokkurinn var einnig fyrstur til þess að ganga frá og birta framboðslista sinn. Það gerði hann löngu á undan öðrum, að undangengnu mjög fjölsóttu próf- kjöri, en þátttakendur voru 427. Kynning stefnu er skylda frambjóðenda Fundahöld annarra hafa engin verið ef frá er talinn fundur í Reykjavík sem fáir kjósendur á ísafírði sóttu. Meira bar á brott- fluttum ísfírðingum, Jóni Baldvin Hannibalssyni og fleirum. Sjálfstæðismenn hafa haldið þijá almenna fundi til að kynna stefnu- mál sín auk fundar um húsnæðis- mál. Við höfum unnið ötulast að því að kynna bæjarbúum hugmyndir og sjónarmið okkar. Þeir hafa mætt okkur á vel heppnuðum fund- um og spurt og skipst á skoðunum við frambjóðendur. Það er siðferðileg skylda okkar frambjóðenda að kynna kjósendum stefnu okkar. Þau mál sem við munum beita okkur fyrir að nái fram að ganga skipta meiru en myndir og stór lýsingarorð á því sem átti að gera á líðandi kjörtíma- bili. Það er ótrúlegt en satt, að enn hefur nánast ekkert komið fyrir frá andstæðingum okkar um það hvemig stjóma skuli bænum næstu flögur árin. Litið um öxl í málefnasamningi vinstri meiri- hlutans í upphafi þessa lqortímabils, sem senn er liðið, var lofað fjögurra ára raunhæfri rekstrar- og fram- kvæmdaáætlun. Nú fjómm ámm síðar hefur hún ekki ennþá verið birt. Það er eðlilegt að stóm orðin séu nú spömð um þessi mál. Sumir andstæðingar Sjálfstæðis- flokksins drepa aðeins lítillega á fjármál ísafjarðarkaupstaðar. En enginn þeirra markar leið að neinu marki. Alþýðuflokkurinn hefur ekki fyrir því að minnast á þennan gmndvallarþátt í starfí bæjarstjóm- ar. Til þess að breiða yfír stefnuleysi sitt í þessu efni, hefur einn fram- boðslistinn tekið það upp að móta framkvæmdaáætlun til enn lengri tíma. Helstu stefnumál sjálfstæðismanna Megin markmiðið næstu fjögur ár hlýtur að verða það að bæta fjár- hag bæjarins. Það verður gert m.a. með eftirfarandi hætti: 1. Greiðslu- og framkvæmdaáætl- un hvers fjárhagsárs verði lögð fram í beinu framhaldi af fjár- hagsáætlun. 2. Á miðju fjárhagsári verði fjár- hagsáætlun tekin til endurskoð- unar og gripið til aðhalds ef nauðsyn krefur. 3. Gerð verði framkvæmdaáætlun fyrir þau verk sem þegar em hafin, þannig að ljóst sé hver framvinda þeirra verður. 4. Þegar í upphafí næsta kjörtíma- bils verði gerð framkvæmda- áætlun ísaijarðarkaupstaðar um næstu fjögur ár. 5. Útboð verði notuð til þess að framkvæmdir bæjarfélagsins verði eins hagkvæmar og kostur er. 6. Auk þess verði gætt ítrasta spamaðar í rekstri. nokkrir rauðnefjaðir hverfísbúar vitni að því að þéttvaxinn, hrokkin- hærður maður vippaði sér upp í skurðgröfu og keyrði skófluna í jörðina, sem enn var ekki orðin freðin. Þetta var upphafíð að hol- unni miklu. Heilsugæslustöð Miðbæjar er stórt nafn sem flaggað er nú í kosningabaráttunni. Starfseminni var holað inní Heilsuvemdarstöðina við Barónsstíg árið 1983. Stöðin er undirmönnuð, þar starfar einn læknir, en ættu að vera a.m.k. þrír. Heilsugæslustöðin á Seltjarnar- nesi er í upptalningunni um efndim- ar. Sjálfstæðismenn hafa ekki gerst svo djarfír að þakka sér framtak Akureyringa eða Austfirðinga, enda fá Vesturbæingar í Reykjavík að njóta ágætrar þjónustu Seltim- inga. En það er óþarfí fyrir núver- andi meirihluta borgarstjómar að hrósa sér af því; þessi samvinna var komin á fyrir hans tíð. Þriðja heilsugæslustöð sjálfstæð- ismanna er í Alftamýrinni. Þar er einnig að finna skýringuna á úr- tölum og seinagangi Davfðs. Þama er nefnilega um að ræða einkafram- tak nokkurra lækna, en ekki þjón- ustu á vegum borgar eða ríkis. Borgin leggur að vísu til einn hjúkr- unarfræðing og sjúkraliða í hálfu starfí, og það er ekki lítið sem þessum starfsmönnum er ætlað. Ungbamaeftirlit, mæðraskoðun og heimahjúkmn í hverfum með 7.300 íbúa er þeirra hlutverk! Fjórða heilsugæslustöðin á af- rekaskrá sjálfstæðismanna er sú „Málflutningur Alþýðu- f lokks er þó undarleg- astur. Eftir að hafa leitt samstarf meirihlutans, þykir talsmönnum best að þegja yfir verkum eða verkleysi síðustu fjögurra ára. Þó verður að benda á að hann hyggst sitja lengur en næsta kjörtímabil, því að í „stefnunni“ er ítrekað að hún fjalli ekki „um hvað flokkur- inn ætli að gera á næsta kjörtímabili, heldur langtímamarkmið“.“ Ólafur Helgi Kjartansson Málflutningur Alþýðuflokks er þó undarlegastur. Eftir að hafa leitt samstarf meirihlutans, þykir tais- mönnum best að þegja yfír verkum eða verkleysi síðustu fjögurra ára. Þó verður að benda á að hann hyggst sitja lengur en næsta kjör- tímabil, því að í „stefnunni" er ítrek- að að hún fjalli ekki „um hvað flokk- urinn ætli að gera á næsta kjörtíma- bili, heldur langtímamarkmið". (Tilv. í stefnuskrá Alþýðuflokksins.) Það er von að kjósendur standi agndofa þegar því einu er lofað að áframhald verði á kjörtímabiiinu. Til hvers á þá að kjósa? Við sjálfstæðismenn spyijum okkur eftirtalinna spuminga: 1. Hvað verðum við að gera? 2. Hvað getum við gert? 3. Hvað viljum við gera? Stefnuskrá er nauðsjmlegt tæki til að svara þessum spumingum. í Vesturlandi eru þau mál rakin ítar- lega sem Sjálfstæðisflokkurinn mun beita sér fyrir í næstu bæjarstjóm. Aukin áhrif hans marka þar nýja leið. Kjósendum hefur verið kynnt þetta rækilega. Við teljum breytt vinnubrögð algert skilyrði til að hér á ísafírði verði stefnt til framfara. Snúa þarf frá stöðugum manna- skiptum í bæjarráði og árlegum forsetaskiptum til festu í æðstu stjóm bæjarins. Heildarstefnu annarra framboðs- lista hér í bæ skortir. Þessu er beint til þín lesandi góður og fyrst og fremst ertu beð- inn að hugsa málið sértu kjósandi á ísafirði. Viljirðu breytingar á stjóm ísa- fjarðarbæjar þá er Sjálfstæðisflokk- urinn kosturinn. Krossirðu við D á kjördag veitirðu okkur liðsinni til framfara á ísafírði. Styrk stjórn og bjartari fram- tíð bæjarfélagsins okkar er undir þér komin. Höfundur er skattstjóri í Vest- fjarðaumdæmi og efsti maður á Iista Sjálfstæðisflokksins við bæj- arstjómarkosningar á tsafirði. SÍMI 685411 ILAWN-BOYi Hún slær allt út og rakar líka Þú slærð betur með LAWN BOY Rafeindakveikja tryggir örugga gangsetningu 3.5 HP sjálfsmurð tvígengisvél. Hún er hljóðlát. Hún slær út fyrir kanta og upp að vegg. Auðveldar hæðarstillingar Fyrirferðalítil, létt og meðfærileg. eina sem staðið getur undir nafni. Hún var fyrst opnuð fyrir nokkrum dögum. Skýringin á því, að starf- semin hófst ekki fyrr, er meðal annars offors meirihlutans að koma henni í hendur einkaframtaksins. Sjálfstæðismenn voru búnir að ákveða útboð á rekstri stöðvarinnar í Drápuhlíð, en urðu að draga í land þegar ljóst varð að slíkt stangaðist á við landslög. Ástæða er til að óska Hlíðabúum til hamingju með heilsu- gæsluna, þótt efast megi um fram- kvæmdavit þeirra sem ákváðu að kaupa húsnæði Hitaveitunnar og breyta því fyrir 25 milljónir, upp- hæð sem hefði dugað fyrir nýrri, sérhannaðri stöð. Ég læt þessari sorgarsögu um heilsugæslu í Reykjavík hér með lokið. Mönnum er að verða æ ljósara mikilvægi heilsugæslu og fyrir- byggjandi starfa heilbrigðisstét- tanna. í umfjöllun ríkisfjölmiðlanna síðustu daga hafa læknar lýst áhyggjum sínum yfír ástandi þess- ara mála í höfuðborginni. Vonandi verður heilsa Reykvíkinga ekki áfram látin gjalda fyrir trúarkreddu fijálshyggjupostulanna. Að lokum bið ég Reykvíkinga að hafa allan vara á þegar þeir hlusta á fulltrúa samhenta og fram- kvæmdaglaða meirihlutans tíunda hvemig þeir efndu hvert kosninga- loforð upp á punkt og prik. Höfundur skipar 2. sætiáfram- boðslista Alþýðubandalags við borgarstjómarkosningar í Reykjavík. VEL KLÆDD I SÍMASKRÁ SIMASKRA alltaf sem ný í kápunní frá Mulalundí Engri bók er flett jafnmikið og símaskránni. Hún þarf því að eiga góða yfirhöfn svo hún losni ekki úr böndunum og verði illa til reika. í hlííðarkápunni frá Múlalundi, vinnustofu SÍBS, er símaskráin vel varin! Múlalundui 1 r, Hátúni 10 C, Símar: 38450 38401 |

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.