Morgunblaðið - 01.06.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.06.1986, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR1. JÚNÍ1986 ÚTVARP/SJÓNVARP Sunnudagsrölt: Staldrað við hjá elsta grafreit Reykvíkinga 1822 Sunnudagsrölt 00 Gu^óns Frið- rikssonar um Að ferðast um sitt eigið land Þátturinn Að -| fT 10 ferðast um sitt eigið land er á dagskrá rásar eitt i dag. Er þetta fímmti þátturinn í þáttaröðinni og verður að þessu sinni kynning á Austurlandi. Umsjónar- maður er Inga Rósa Þórð- ardóttir. SUNNUDAGUR 1. júní 8.00 Morgunandakt Séra Róbert Jack prófastur á Tjörn á Vatnsnesi flytur ritningarorðogbaen. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Lesiö úr forystugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.30 Fréttiráensku. 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Melachrinos leikur. 9.00 Fréttir 9.10 Morguntónleikar a. „Forleikur í ítölskum stil" eftir Franz Schubert. Fíl- harmoníusveitin í Vínarborg leikur; Istvan Kertesz stjórn- ar. b. Konsertþáttur fyrir píanó og hljómsveit eftir Carl Maria von Weber. Maria Littauer og Sinfóníu- hljómsveitin i Hamborg leika; Siegfried Köhler stjórnar. c. Sinfónía i C-dúreftir Fran- cois Joseph Gossec. Sin- fóníuhljómsveitin i Liége leikur; Jacques Houtmann stjórnar. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.26 Út og suöur. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Frikirkjunni í Hafnarfirði. Prestur: Séra Einar Eyjólfsson. Orgelleik- ari: Þóra Guðmundsdóttir. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá.Tónleikar 12.20 Fréttir 12.46 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar 13.20 Kosningaútvarp. Úrslit kosninga tekin saman og raett um þau. Umsjón: Kári Jónasson. 14.30 Frá tónlistarhátíöinni í Ludwigsburg sl. sumar. Kammersveitin i Wurttem- berg leikur. Stjórnandi: Jörg Faerber. Einleikari: Kim Kashkashian. a. „Lachrymae" op. 48 fyrir víólu og strengjasveit eftir Benjamín Britten. I SUNNUDAGUR 1. júní 17.15 Sunnudagshugvekja. 17.26 Andrés, Mikki og félag- ar (Mickey and Donald) fimmti þáttur. Bandarísk teiknimynda- syrpa frá Walt Disney. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. 17.50 Brasilía — Spánn. Bein útsending frá Heims- meistarakeppninni í knatt- spyrnu. stræti og torg borgarinnar er á dagskrá rásar eitt í dag. í þættinum dregur Guðjón upp myndir af Reykjavík í nútíð og fortíð í léttu spjalli. Þátturinn verður vikulega í útvarpinu í sumar. Þennan fyrsta sunnudag staldrar Guðjón við hjá elsta grafreit Reyk- víkinga við Aðalstræti og rekur nokkrar sögur hon- um tengdar, m.a. um ókyrrð og draugagang sumra þeirra sem þar voru lagðir til hinstu hvfldar. Þáttur um þá Andrés, Mikka og félaga er á dagskrá sjónvarps í kvöld. Andrés, Mikki og félagar ■■^■1 Andrés, Mikki 1 725 °S félagar, M. t — fímmti þáttur bandarísku teiknimynda- syrpunnar frá Walt Disney, er á dagskrá sjónvarps síð- degis í dag. Þýðandi er Ólöf Pétursdóttir. Strengleikar: Tengsl tónlistar og myndlistar ■■■■ í kvöld verður á 0020 dagskrá rásar — eitt fyrsti þáttur í þáttaröð sem ber heitið Strengleikar og er í umsjá Halldórs B. Runólfssonar. í þáttum sínum ætlar Halldór að tengja saman tónlist og myndlist innan sömu stefnu og á sama tímabili, og í fyrsta þættin- um fléttar hann saman myndlist og tónlist im- pressionismans. Sagt verð- ur frá málaranum Claude Monet, málverkum eftir óþekkta Rómveija sem fundust óvænt í öskufalli Vesúvíusar, greint frá mál- verkum Feneyjamálaranna Bellini-feðga, Englending- ana Constable og Tumer o.fl. Tónlistin sem flutt verður er eftir Debussyj Albinni, Fraz List o.fl. I næstu þáttum segir Hall- dór frá kaffíhúsatímabilinu og fer síðan jafnvel allt aftur til blómaskeiða Griklqa. UTVARP b. Sinfónía nr. 85 í B-dúr eftir Joseph Haydn. 16.10 Að feröast um sitt eigið land. Um þjónustu við ferða- menn innanlands. Fimmti þáttur: Austurland. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir 16.20 „Framhaldsleikrit: „Villi- dýrið í þokunni" eftir Mar- gery Allingham í leikgerð eftir Gregory Evans. Þýð- andi: Ingibjörg Þ. Step- hensen. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikendur: Gunnar Eyjólfsson, Pétur Einarsson, Arnar Jónsson, Ragnheiður Arnardóttir, Rúrik Haraldsson, Viðar Eggertsson, Eggert Þor- leifsson, Kristján Franklín Magnús, Ragnheiður Steindórsdóttir, Jón Hjartar- son og Kjartan Bjargmunds- son. 17.00 Síðdegistónleikar a. Forleikur í G-dúr eftir Georges Auric. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur; Antal Dorati stjórnar. b. Óbókonsert eftir Antonio Pasculli. Malcom Messiter og „Nationar'-fílharmoníu- sveitin leika; Ralph Mace stjórnar. c. Fiölukonsert nr. 3 í G-dúr K. 216 eftir Wolfang Amad- eus Mozart. David Oistrakh leikur með og stjórnar hljómsveitinni Fílharmoníu i Lundúnum. d. Sinfónia nr. 1 í D-dúr op. 25 eftir Sergej Prokofjeff. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Walter Weller stjórn- ar. 18.00 Myndir úr borginni Guðjón Friöriksson spjallar við hlustendur. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Frá Vínartónleikum Sin- fóníuhljómsveitar íslands 16. janúar sl. Stjórnandi: Gerhard Deckert. Einsöngv- ari: Katja Drewing. Tónlist eftir Johann Strauss og Robert Stolz. 20.00 Stefnumót. Stjórnandi: Þorsteinn Eggertsson. 21.00 Ljóð og lag. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Njáls saga". Dr. Einar Ólafur Sveinsson les (4). (Hljóðrit- unfrá 1972.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.15 Veðurfregnir 22.20 Strengleikar. Þáttur um myndlist í umsjá Halldórs B. Runólfssonar. 23.10 Útvarp frá Listahátíö — Tónleikar / Háskólabíói daginn áður. Sinfóniuhljóm- sveit Islands leikur Sinfóníu nr. 9 eftir Antonín Dvorák. Stjómandi: Jean-Pierre Jac- quillat. 24.00 Fréttir 00.05 Milli svefns og vöku. Magnús Einarsson sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskráriok. MÁNUDAGUR 2. júní 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Pétur Þórarins- son á Möðruvöllum flytur. (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin — Atli Rúnar Halldórsson, Bjarni Sigtryggsson og Magnús Einarsson. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.16 Veðurfregnir. 8.30 Fréttiráensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „( afahúsi" eftir Guð- rúnu Helgadóttur. Steinunn Jóhannesdóttir les (6). 9.20 Morguntrimm. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). Tilkynningar. Tónleikar, þul- urvelurogkynnir. 9.46 Búnaöarþáttur. Ólafur R. Dýrmundsson ræðir við Árna Jónasson um búhátta- breytingar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni — Barnastúkurnar. Elsti fé- lagsskapur barna og ungl- inga á íslandi. Lesarar: Oddný I. Ingvadóttir og Ró- bert Sigurðsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir. (Frá Akureyri.) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.00 Lesið úrforustugreinum landsmálablaöa. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Heima og heiman. Umsjón: Gréta Pálsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Fölna stjörnur" eftir Karl Bjarnhof. Kristmann Guðmundsson þýddi. Arnhildur Jónsdóttir les (6). 14.30 Sígild tónlist. Flautukonsert nr. 1 i G-dúr K.313 eftir Wolfgang Amad- eus Mozart. James Galway og Hátíöarhljómsveitin í Luzern leika; Rudolf Baum- gartner stjórnar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 „Ég hef synt flestar stærri ár landsins." Ari Trausti Guðmundsson ræð- ir við Sigurjón Rist. Fyrri hluti. (Endurtekinn þátturfrá 24. maí sl.). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 (slensk tónlist. a. „Dúó" fyrir fiðlu og selló eftir Jón Nordal. Guðný Guðmundsdóttir og Nina G. Flyerleika. b. Hamrahlíðarkórinn syng- ur þrjú íslensk þjóðlög. Þorgerður Ingólfsdóttir stjómar. c. Klarinettukonsert eftir John Speight. Einar Jóhann- esson og Sinfóníuhljóm- sveit Islands leika. Jean- Pierre Jacquillat stjórnar. d. „Helfró" eftir Áskel Más- son. Höfundurinn leikur á slagverk og Þórir Sigur- björnsson á sög. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjórn- andi: Vernharður Linnet. Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 I loftinu. Blandaðurþátt- ur úr neysluþjóðfélaginu. Umsjón: Hallgrímur Thor- steinsson og Sigrún Hall- dórsdóttir. Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. örn Ólafs- sonflyturþáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Kristján Magnússon sjó- maður á Vopnafirði talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 „Apótekarinn", smá- saga eftir Anton Tsjekhov. Geir Kristjánsson þýddi. Þórdis Arnljótsdóttir les. 21.00 Gömlu dansarnir. 21.30 Utvarpssagan: „Njáls saga“. Dr. Einar Ólafur Sveinsson les (5). (Hljóðrit- . unfrá 1972.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir 22.20 Fjölskyldulíf — Breyttir tímar. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Sigrún Júl- íusdóttir. 23.00 Frá Alþjóðlegu orgelvik- unni í Nurnberg í fyrrasum- ar. Maria Ruckschloss, sem hlaut önnur verðlaun og verölaun áheyrenda í orgel- leikarakeppninni, leikur: a. Prelúdfu og fúgu í e-moll eftir Johann Sebastian Bach. b. Fantasíu og fúgu um Bach eftir Max Reger. St. Johns-kórinn i Cambridge syngur; George Guest stjórnar. „Jesu, meine Fre- ude“, mótetta fyrir fimm raddir eftir John Sebastian Bach. (Hljóðritun frá útvarp- inuiMúnchen.) 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 1. júní 13.30 Krydd í tilveruna. Sunnudagsþáttur með af- mæliskveðjum og létrri tón- list í umsjá Margrétar Blönd- al. 15.00 Dæmalaus veröld. Umsjón: Katrin Baldursdótt- ir og Eirikur Jónsson. 16.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö. Gunnlaugur Helgason kynnir þrjátíu vin- sælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 2. júní 09.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Ásgeir Tómas- son, Gunnlaugur Helgason, Kolbrún Halldórsdóttir Kristján Sigurjónsson og Páll Þorsteinsson. Inn i þátt- inn fléttast u.þ.b. fimmtán mínútna barnaefni kl. 10.05 sem Guðriöur Halldórsdóttir annast. 12.00 Hlé. 14.00 Út um hvippinn og hvappinn með Inger Önnu Aikman. 16.00 Alltogsumt Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 18.00 Dagskrárlbk. Fréttir eru sagöar í þrjár mínútur kl. 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SJÓNVARP 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Listahátíð í Reykjavík 1986. Dagskrárkynning. 20.50 Sjónvarp næstu viku. 21.10 Listahátíð í Reykjavik 1986. Dagskrárkynning. 20.50 Sjónvarp næstu viku. 21.10 Kristófer Kólumbus Lokaþáttur italskur myndaflokkur í sex þáttum geröur i samvinnu við bandariska, þýska og franska framleiöendur. Leikstjóri Alberto Lattuada. Aöalhlutverk: Gabriel Byrne sem Kólumbus. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 22.00 Flamenco Bein útsending frá Listahá- tíð á Broadway. Spænskur flamenco-dansflokkur sýnir. StjórnandiJavierAgra. 22.50 Dagskráriok. MANUDAGUR 2. júní 19.00 Úrmyndabókinni. Endursýndur þáttur frá 28. maf. 19.50 Fréttaágrip á táknmáii. 20.00 Fréttirog veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Listahátíö í Reykjavík 1986. Dagskrárkynning. 20.60Poppkorn Tónlistarþáttur fyrir táninga. Gísli Snær Erlingsson og Ævar örn Jósepsson kynna músíkmyndbönd. Stjórn upptöku: Friðrik Þór Friöriksson. 21.20 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.40 Æskuminningar (A Better Class of Person) Bresk verölaunamynd um bernsku og uppvöxt höf- undarins, John Osborne, byggð á endurminningum hans. Leikstjóri: Frank Cvitano- vitch. Aöalhlutverk: Eileen Atkins, Alan Howard, Gary Capelin og Neil McPherson. John Osborne var níu ára þegar heimsstyrjöldin braust út. Hann leitar í minningum sinum þeirra afla sem vöktu með honum uppreisnarhug. Sú uppreisn birtist í leikritum hans en frægast þeirra er leikritið „Horfðu reiöur um öxl”. 23.40 Fréttir í dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.