Morgunblaðið - 01.06.1986, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR1. JÚNÍ1986
í DAG er sunnudagur 1.
júní, sem er fyrsti sunnu-
dagur í Trinítatis. Sjó-
mannadagur undir venju-
legum kringumstæðum.
152. dagur ársins 1986.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
1.44 og síðdegisflóð kl.
14.23. Sólarupprás I Rvík
kl. 3.23 og sólarlag kl.
23.30.
(Almanak Háskóla islands.)
Þess vegna eruð þér
ekki framar gestir og
útlendingar, heldur
oruð þér samþegnar
hinna heilögu og
heimamenn Guðs.
(Efes. 2,19.-20.)
1 2 3 4
m ■_
6 7 8
9 U"
11 m- ■
13 “ ■
■ 15 16
17
LÁRÉTT: — 1. affrægir, 5. tveir
eins, 6. sýður, 9. fæða, 10. tðnn,
11. ósamstæðir, 12. vínstúka, 13.
kraftur, 15. spíra, 17. varkár.
LÓÐRÉTT: - 1. höfuðborg, 2.
flenna, 3. eldur, 4. horaðri, 7.
verkfæri, 8. skyldmennis, 12. ílár,
14. glöð, 16. ending.
LAUSN SÍÖUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1. flot, 5. ríka, 6.
tóma, 7. fa, 8. kárna, 11. at, 12.
ósa, 14. rist, 16. iðnaði.
LÓÐRÉTT: - 1. fátækari, 2.
ormur, 9. tía, 4. hala, 7. fas, 9.
átið, 10. nóta, 13. afi, 15. sn.
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæli. Á morg-
un, 2. júní, er sextugur
Guðbjörn Scheving Jóns-
son, Dúfnahólum 4, Breið-
holtshverfi. Hann er starfs-
maður fýrirtækisins Ár-
mannsfell hf. Hann er erlend-
is um þessar mundir.
FRÉTTIR
ÞENNAN dag árið 1908
fékk Hafnarfjörður kaup-
staðaréttindi. Og þennan dag
árið 1851 fæddist Jón Stef-
ánsson (Þorgils gjallandi).
FISKELDISSTÖÐVAR. í
nokkrum síðustu Lögbirt-
ingablöðum er tilkynning um
stofnun hlutafélaga sem ætla
að snúa sér að fiskeldi, fiski-
rækt og annarri starfsemi
sem er skyld þeim rekstri.
Tvö þessara hlutafélaga eru:
Lindalax (Vatnsleysustrand-
arhreppi. Þar eru aðilar hluta-
félagsins einstaklingar og
fyrirtæki hérlendis og í Nor-
egi. Hlutafé er kr. 300.000.
Stjómarformaður er Eiríkur
Tómasson, Hjallalandi 12 í
Rvík. Framkvæmdastjóri er
Sæmundur Á. Þórðarson,
Stóru-Vatnsleysu. Hitt er
Berglax hf. í Þorlákshöfn.
Hlutafé félagsins er kr.
300.000. Aðilar að því eru
einstaklingar hérlendis og í
Noregi og fyrirtæki þar.
Stjómarformaður hlutafé-
lagsins Berglax er Þorsteinn
Júlíusson, Skálaheiði, Kópa-
vogi. Framkvæmdastjóri
Þorvaldur Garðarsson i
Þorlákshöfn.
AÐ VERA kristinn er yfir-
skrift sjö unglingakvölda á
vegum Æskulýðsstarfs Þjóð-
kirkjunnar hér í Reykjavík, á
þessu sumri. Hið fyrsta þess-
ara unglingakvölda verður í
Hallgrímskirkju annað kvöld,
mánudaginn 2. júní, og hefst
kl. 20. Sr. Karl Sigurbjörns-
son verður leiðbeinandi á
þessari fyrstu samverustund.
KVENFÉL. Keðjan fer í
vorferðalag sitt föstudags-
kvöldið 6. júní næstkomandi
og verður lagt af stað kl. 19
frá Umferðarmiðstöðinni.
Þessar konur veita nánari
uppl. um ferðina: Oddný í
síma 76669, Guðlaug, sími
72405 eða Bryndís í síma
72788.
ÁHEIT OG GJAFIR
ÁHEIT á Strandarkirkju.
Afhent Morgunblaðinu: MB
500, SG 500, Auður Aradóttir
500, JÓ 500, HK 500, Auð-
unn Bjamason 500, SE 500,
Fríða 500, FGB 500, GJ 500,
FRÁ HÖFNINNI___________
ÞAÐ var búist við lítilli skipa-
umferð í Reykjavíkurhöfn í
dag. í gær kom norskt olíu-
skip, Orkanger, með bíla-
bensínfram til olíustöðva hér
í bænum. Það hafði áður losað
farminn að hluta suður í
Hafnarfírði. Þá • yndill
væntanlegur úr f< itrönd-
ina og átti að taka hann í
slipp að þessari ferð lokinni.
, >'
Þessi sigurstranglega sveit efndi til hlutaveltu til ágóða fyrir
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Söfnuðust alls 4650 krón-
ur. Krakkamir heita: Guðbjörg Torfadóttir, Eva Torfadóttir,
Ólafur Georgsson, Elsa Kristjánsdóttir, Helga Ágústsdóttir,
Berglind Ólafsdóttir og Klara Kristjánsdóttir.
Steingrímur
heiðraður
Steingrímur Hermannsson forsætis-
raóherra hefir hlotið mesta heiður
sem hin þekkta vísindastofnun og há-
skóíi, Cai.fomia Institute of Techno-
logy, vcitir en það er heiðursviður-
kenning skólans (Distinguished Alumi
Award).
Það er svolítil huggun eftir að hafa tapað stórt á söngsviðinu að Denna skyldi takast að
næla sér í gull á vísindasviðinu!
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík, dagana 30. maí~5. júní, aö báöum dögum með-
töldum er í Háaleitis Apóteki. Auk þess er Vesturbæjar
Apótek opiö til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi við lækni á Qöngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardög-
um frá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmis-
skírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöð-
inni við Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11.
ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) ( sima 622280. Milliliöalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím-
svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími
Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23.
Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og
20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga
9—19. Laugard. 10—12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11 -14.
Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt
fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag.
Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um
vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Nóyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstofa
Hlaövarpanum Vesturgötu 3. Opin 10—12, sími 23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viölögum
681515 (8ím8vari) Kynningarfundir i Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistööin: Sálfræöileg róögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til
NorÖurianda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m„ kl. 13.00-
13.30. Á 9675 KHz. 31,0 m„ kl. 18.55-19.36/45. Á 5060
KHz, 59,3 m„ kl. 18,55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj-
anna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9775
KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er
sama og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartðiar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og ki. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl.
14 til kl. 17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar-
tími frjóls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30.-Hellsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19.-Fæö-
ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30
til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi-
dögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl.
15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíó hjúkrunar-
heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishóraös og
heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið:
Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 -
20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofu8Ími frá kl. 22.00 -
8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hrta-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami 8imi á helgidögum.
RafmagnsveKan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
ÞjóöminjasafniA: OpiÖ þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafniö Akureyrl og Héraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl.
10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, 8ími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. Aöalsafn
- sérútlán, þingholtsstræti 29a simi 27155. Bækur lánað-
ar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27,
sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Búötaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miövikudögum kl. 10-11.
Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir
víösvegar um borgina.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árb»jar8afn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga
kl.9-10.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö kl. 13.30-16,
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga frá kl. 11-17.
Húa Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðin Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufr»ÖÍ8tofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 98-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir í Reykjavík: Sundhöllin: Virka daga 7—19.
Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug:
Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga
8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laug-
ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti:
Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud.
8-17.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mónudaga - föstudaga
kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30.
Sundhöll Keflavíkur er opin mónudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.