Morgunblaðið - 01.06.1986, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 01.06.1986, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR1. JÚNÍ1986 . 56 >.— raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Mosfellshreppur — Útboð Mosfellshreppur óskar eftir tilboðum í gerð leiksvæða og skólalóða. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Mosfellshrepps Hlégarði frá og með miðvikudeginum 4. júní nk. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 12. júní nk. kl. 11.00. Tæknifræðingur Mosfellshrepps. Útboð Olíufélagið hf. og Skeljungur hf. óska eftir tilboðum í frágang lóðar í Örfirisey, þ.e. malbikun (ca. 6000 m * 1 2 3) frárennslislagnir, steypta gangstétt o.fl. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Braga Þorsteinssonar og Eyvindar Valdi- marssonar Bergstaðastræti 28A, Reykjavík, gegn 3000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudag- inn 11. júní 1986 kl. 11.00. Metsölubladá hverjum degi! smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar E til sölu' i I__ Ásgríms — málverk Vatnslitamynd fra Þingvöllum til sölu. Tilboð merkt: „Gjöf“ sendist augld. Mbl. fyrir 9. júní nk. Flugmiðartil sölu Nokkrir flugmiðar til Hannover i Þýskalandi þann 22. júní til sölu. Opnir heim innan mánaðar. Verð 8200.-. Upplýsingar á skrifstofu KÍ. sími 24070. Orlofsnefnd. Nýlagnir — viðgerðir. S. 19637. KROSSINN Al.FH0LSVF.GI 32 - KÓPAVOn Samkomur á sunnudögum kl.16.30. Samkomur á laugar- dögum kl. 20.30. Bibliulestur á þriðjudögum kl. 20.30. Allir vel- komnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Safnaðarsamkoma kl. 14.00. Ræöumaður: Sam Daniel Glad. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumaður: Einar J. Gislason. Fórn til systrafélagsins. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 1. júní 1. kl. 10.30. Móskarðshnjúkar — Trana — Kjós. Fararstjóri: Magnús Hallgrímsson. Verð kr. 400.00. 2. kl. 13.00 Reynivallaháls — Reynivellir. Gengið upp Háls- enda og niður Kirkjustíg hjá Reynivöllum. Fararstjóri: Sigurð- ur Kristinsson. Verð kr. 400.00. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. 13.-15. júní verður helgarferð í Mýrdal — Höfðabrekkuhelði og Kerlingadal. Skemmtilegt gönguland. Gist í svefnpoka- plássi. 18.-22. júnf (5 dagar) Látrabjarg — Barðaströnd. f þessari ferð er gengið á Látrabjarg, ekiö um Rauöasand, Baröaströnd og viö- ar. Gengiö aö Sjöundá. Gist i svefnpokaplássi í Breiðuvik. Feröafélag (slands ÚTIVISTARFERÐIR Símar: 14606 og 23732 Sumarleyfisferðir Úti- vistar 1. 13.-17. júnf Látrabjarg — Ketildalir. Brottför föstud. kl. 18. Óvenju fjölbreytt og skemmtileg ferð. Auk stærstu fuglabjargs Evrópu, Látrabjargs verður farið á Rauðasand að Sjöundá og í Selárdal (Ketildali). Góð svefn- pokagisting. Fararstjóri: Ingi- björg S. asgeirsdóttir. Heima- menn munu einnig veita leið- sögn. 2.14.-17. júnf. Bakpokaferð frá Þigvöllum um Hlöðuvelli og Brú- arárskörð. Verð aöeins 1.400.- kr. Göngutjöld. Fararstjóri: Vig- fús Pálsson. 3. 13.-17. júnf Skaftafell - Öræfajökull. Gönguskíöaferð. Farin verður ný leiö svokölluð Kviskerjaleið á Hvannadals- hnjúk. Tjaldað í Skaftafelli. Farar- stjóri: Reynir Sigurðsson. Helgarferðir 6.-8. júní: 1. Þóre- mörk 2. Eyjafjallajökull — Selja- vallalaug. 3. Vestmannaeyjar. örfá sæti laus. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Kvöldganga i Búrfells- gjá á miðvikudagskvöldiö. Sjáumst! Útivist, feröafélag. Trúoglíf Samkoma i dag kl. 14.00 að Smiöjuvegi 1, Kópavogi (Útvegs- bankahúsi). Þú ervelkomin. Trúog líf. KFUM og KFUK - Amtmansstíg 2B. Samkoma fellur niður í kvöld vegna guðsþjónustu í Vindáshlíð kl. 14.30. Prestur: Sr. Guðmund- ur Óskar Ólafsson. Barnasam- koma á sama tíma. Kaffisala og opið hús eftir guösþjónustu. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Frá Ferðafélagi íslands 1. Miðvikudag 4. júní kl. 20.. Heiömörk — skógræktaferö. Takiö þátt i að fegra reit Ferðafé- lagsins i Heiömörk. Ókeypis. ferð. Brottför frá Umferðarmið- stööinni, austanmegin. Stjórn- andi: Sveinn Ólafsson. 2. Þórsmörk — helgarferð 6.-8. júní. Gist í Skagjörðsskála. Ath.: Dvöl í Þórsmörk milli feröa er ódýrasta sumarleyfið. Enginn sér eftir kynnum við sitt eigið land. Ferðafélagiö stuðlar að því að slík kynni takist. Allar uppl. á skrifstofu F.I., Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 f dag kl. 16.00: Útisamkoma á Lækjartorgi. Kl. 17.30: Her- mannasamkoma. Majór Ernst Olsson deildarstjóri talar. Kl. 20.30.: Hjálpræðlssamkoma. Lautinantarnir Margaret og Paul-William Marti frá Akureyri stjórna og tala. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Samkoman fellur niður í dag vegna ferðar á 50 ára afmæli Hvítasunnusafnaðarins á Akur- eyri. Kristniboðsfélag karla Reykjavík fundur veröur i kristniboðshús- inu Betaníu mánudagskvöldiö 2. júní kl. 20.30. Bjarni Arnason sér um fundarefnið. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavik I dag, sunnudag, verður almenn samkoma kl. 17.00. Veriðvelkomin. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld sunnudags- kvöld kl. 20.00. UTIVISTARFERÐIR Dagsferðir sunnudag- inn 1. júní 1. Kl. 8.00 Þórsmörk, eins- dagsferð. Stansaö 2-4 klst. í Mörkinni. Verð 850 kr. Við minn- um á vikudvöl í skálum Útivistar i Básum. 2. Kl. 10.30. Leggjabrótur — Þingvellir. Þjóöleið júnimánað- ar. Gengiö gamla þjóðleiðin úr Hvalfjarðarbotni til Þingvalla. 5-6 klst. ganga við flestra hæfi. Verð 500 kr. 3. Kl. 13.00 f Þingvallaþjóð- garður. Þingvellir hafa upp á fleira að bjóða en hinn almenni ferðamaður veit um. Þvf kynn- umst við í þessari ferð undlr leiðsögn starfsmanns Þjóð- garðsins. Gengið verður um Skógarkotsveg að Skógarkoti og Hrauntúni og viðar. Léttar göng- ur. Verð 450 kr. fritt f. börn i fylgd með fullorðnum. Brottför úr Grófinni (bílastæði við Vest- urg. 2) og BSl’, bensínsölu (5 mín. síðar). Sjáumst. Útivist. Fjórar útgáfur af þungu rokki Hljómplðtur Siguröur Sverrisson Asia Astra Gef f en/Steinar „Pomp-rock“ er það orð sem breskir gagnrýnendur nota yfir íónlist sveita á borð við Asia. Með þeirri nafngift er verið að höfða til gamaldags hugmynda í rokkinu og þykks og mikils hljóms í anda gömlu stórsveitanna á borð við ELP, Yes og Genesis o.fl. Heldri- mannarokk væri kannski nær að kalla þetta á íslensku því meðlimir Asia eru vissulega komnir vel til ára sinna, a.m.k. bæði Wetton og Palmer. Þó svo tónlist Asia sé á köflum þreytuleg og útjöskuð er ekki laust við að sum laganna höfði nokkuð til mín. Fæst laganna eru þó beinlínis grípandi en þau búa mörg hver yfir skemmtilega samofnum hljómkviðum en þó alls ekki alltaf. Trommuleikur Carl Palmer veldur mér sárum vonbrigðum á þessari plötu jafn þunglamalegur og hann er. Það er engu líkara en þessi gamli •♦■órtnmihfll sé húinr nfl (tón)lystinni. Það sama gildir um hina þtjá. I hnotskurn er tónlist Asia gamaldags, fremur þunglamaleg, umfram allt vel spiluð en aldrei frískleg fyrir tvo aura. Greina má úr margra mílna Qarlægð að markaðssvæðið er Bandaríkin og ég held varla mikið umfram það. Bestu lög: Go, Hars on me, Countdown to zero og After the war. Aldo Nova Twitch Portrait/Steinar Rassinn úr buxunum Ekki veit ég til þess að Aldo Nova hafí sent frá sér plötu eftir frumraun sína 1982 fyrr en nú með Twitch. Hvort plata hefur komið út í millitíðinni skiptir engu því Aldo Nova virðist hafa misst buxumar gersamlega niður um sig. Eftir hina mjög svo skemmti- legu frumraun hans er nánast ekkert eftir. Allur broddur er úr tónlistinni, hljómborð farin að spila aðalhlutverk og það sem ,,1K.0 p... lörrín pni plflíí fnfrl né fískur. Það er af sem áður var. Aldo Nova hélt því fram í við- tali fyrir stuttu að hann færi létt með að skáka mönnum á borð við Springsteen og John Cougar. Ef af því verður er ég ekki í neinum vafa um að það verður á ein- hverjum öðrum vígstöðvum en á tónlistarsviðinu. Þar er hann með allt niður um sig. Það var lagið, sveinar! Molly Hatchet Double Trouble Live Epic/Steinar Ég hef löngum haft mikið dá- læti á góðum tónleikaplötum. Tek þær einfaldlega fram yfír aðrar plötur vegna stemmningarinnar, sem er svo ómissandi þáttur í rokkinu. Double Trouble Live er ljóslifandi dæmi um vel heppnaða tónleikaplötu, óháð því hvort menn eru hrifnir af tónlistinni. Þrælgóð upptaka og mögnuð stemmning samfara hverri Suður- ríkjaperlunni á fætur annarri. Þegar ég sá á plötuumslaginu á meðal laga taldi ég fullvíst að Dave Hlubek og félagar hefðu spennt bogann of hátt en svo reyndist ekki vera. Þetta magnað- asta lag, sem Suðurríkjarokkið hefur alið af sér, fær frábæra meðhöndlun hjá Molly Hatchet. Eins og vænta má á tónleika- plötu er að fínna öll bestu lög Molly Hatchet hér í einum pakka (plöturnar eru tvær, vel að merkja) og fyrir unnendur sveitar- innar jafnt og alla þá er hafa á annað borð gaman af Suðurríkja- rokki er Double Trouble Live hreint ómissandi. Ekki eins kröftug en mun vandaðri Twisted Sister Get out and play Atlantic/Steinar Það hefur mikið vatn runnið til sjávar frá því Twisted Sister sendi fyrstu plötuna sína, Under the blade, frá sér 1982. Under the blade var gerð af vanefnum og vankunnáttu en bjó engu að síður yfír talsverðum sprengikrafti sem '•a var cHn beislaður tll fíflls';'Á annarri og þriðju plötu kvintetts- ins kom krafturinn hins vegar óbeislaður fram en á þessari fjórðu skífu Dee Snider og félaga kveður dálítið við annan tón en á fyrri plötunum. Miklu munar, að Dieter Dierks, sem m.a. hefur unnið þrekvirki með sveitum á borð við Scorpions, sér um upptökustjórn en aðalmun- urinn liggur í því að Twisted Sister er að linast eilítið upp. Ekki nema helmingur hinna 10 laga plötunnar getur talist í flokki með fyrrum lögum Twisted Sister, hin eru öll rólegri mjög mis- munandi róleg þó. í einu laga plötunnar, Be chrool to your scuel (já, þetta er skrifað svona á plötunni) njóta Dee Snider og Co. aðstoðar Billy Joel á píanó og Alice Cooper í söng. Fyrir vikið verður þetta eitt eftirminnilegasta lag plötunnar þótt til þungs rokks geti það vart talist. Hljóðfæraleikur Twisted Sister hefur tekið stórstígum framförum á síðustu árum og gítarsólóin eru ekki lengur byggð upp á „fjögurra nótna frösum" eins og var. Með heflaðri hljóðfæraleik virðist mesta áreitnin sömuleiðis hafa farið úr Twisted Sister, en ég er hreint ekkert svo viss um að ég sé ósáttur við þessa breytingu. I mínum huga er Come out and play langvandaðasta plata flokks-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.