Morgunblaðið - 01.06.1986, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 01.06.1986, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR1. JÚNÍ1986 20 28611 Opiðídag ki.2-4 Álftahólar. 60 fm á 3. hæö. S-svalir. Laus. Alftamýri. 60 fm á jaröhæð. Snýr til suöurs. Bakkastígur. 65 fm í kjallara. Samþykkt. Mikiö endurn. Bergstaðastræti. 60 fm í einbhúsi á einni hæö. Steinhús. Njálsgata. 60 fm á jaröhæö. 3 herb. Bólstaðarhlíð. 80 fm risíb. í fjórbýli. Snýr til suöurs. Framnesv. eofmái.hæð. Furugrund. ss fm « 5. hæð . lyftuhúsi. S-svalir. Kársnesbraut. 75 fm. Sérinng. og hiti. Víðimelur. 60 fm í kjallara. Sór- inng. Samþ. íb. Bílskúr. Þinghólsbraut. 105 fm netto á jaröhæö. Sérinng. og hiti. Þríbýli. Steinhús. 4 herb. Dvergabakki. 100 tm á 3. hæð + 1 herb. íkj. Þvottaherb. innaf eldh. Hörðaland Fossvogi. 90 fm á 2. hæö. Þvherb. í íb. S-svalir. Laus. Kleppsvegur. losfmái.hæð +12 fm herb. í risi. S-svalir. Mávahlíð. 90 fm í risi. Björt íb. nýtt gler og nýtt í eldhúsi. Sæviðarsund. ioofmái.hæð ífjórbýli. Mjög falleg ib. Laus. 5-6 herb. Reynimelur. 150 fm á 2. hæð og í risi í þríbýii. Hringstigi á milli hæöa. Hlýleg íb. í góöu ástandi. Sérhæðir Kvisthagi. 180 fm 2 hæöir og ris. Skipti möguleg. Miklabraut. 150 fm neðri hæð. Sérhiti. Víðimelur. 120 fm neðri hæð + bílsk. Helst í skiptum fyrir 3-4 herb. íb. ÍVogunum. Parhús raðhús Flúðasel. 240 fm á 3 hæöum. Séríb. á jaröhæö. Bílskýii. S-svalir. Reynilundur Gbæ. 150 fm á einni hæð + 40 fm bflskúr á milli húsa. M.a. 4 svefnherb. Góö eign. Torfufell. 140 fm á einni hæö + kjallari undir. Bflsk. Einbýlishús Lindarflöt Gbæ. 250 fm glæsilegt hús á besta stað. Stuðlasel. 224 fm á einni hæð. 40 fm innb. bílsk. Allt fullfrág. aö utan og innan. Víghólast. Kóp. 270 fm a tveimur hæðum. gætu verið 2 íbúðir. Einimelur. 330 fm á tveimur hæðum. Innb. bílskúr. Teikn. og uppl. aðeins á skrifst. Sumarbústaðir — verslhúsn. — vantar ibúðir í gamla bœnum og víðar. Hús og Eignir Bankastræti 6,8.28611. Lúömk Gizuranon hrt, ». 17677. Skortur á hjúkrunarfræðing- um til vinnu á bamadeildum eftir Sólfríði Guðmundsdóttir Veist þú lesandi góður, hvað barnahjúkrun felur í sér? Jú, auðvit- að er það að annast veik böm, aðstoða þau við athafnir daglegs lífs og sjá þeim fyrir dægrastyttingu. En bamahjúkrun er mun flókn- ara starf en margir gera sér grein fyrir. Það gerir bæði kröfur um góða menntun og jákvæðan per- sónuleika viðkomandi hjúkmnar- fræðings. Hlutverk bamahjúkrun- arfræðingsins felst m.a. í því að uppfylla þarfir sjúka bamsins og fjölskyldu þess. Koma í veg fyrir fylgikvilla af sjúkrahúsdvölinni og veita íjölskyldunni stuðning og fræðslu. Hjúkmnarfræðingar þurfa að sjá til þess að tilfinningalíf bamsins gleymist ekki í meðferð- inni, þ.e. að litið sé á bamið sem einstakling með margvíslegar þarfir en ekki einblínt á veika fótinn eða þann stað sem sjúkur er. Með því að stuðla að skilningi bams og fjölskyldu á gangi með- ferðarinnar, aukast tengsl íjöl- skyldu og hjúkmnarfræðinga. Ef bömin fá réttar upplýsingar miðað við þroska nær ímyndunaraflið síð- Avikiæ j2iLn /o’a Q ötf' okkiM' Vannfar fle,r' HjiA-kfanar- ko hu Y feJll / / Þessa mynd, sem Anna Rún teiknaði, sendum við í bréfi til hjúkr- unarfræðinga sem útskrifast í vor ásamt upplýsingum um hvaða nýjungar eru á döfinni á Bamaspítaia Hringsins. ur tökum á þeim. Hjúkmnarfræð- ingurinn heftir meiri tengsl við inniliggjandi bam, en annað heil- brigðisstarfsfólk og er því í bestu aðstöðunni til að meta ástand bamsins og skipuleggja samfellu í þeirri þjónustu sem bamið og fjöl- skylda þess fær á stofnunni. Þetta >= l-iVriigiSQAROUþ r*Tl i ’ Glæsileg eign á 3,2 ha landi Til sölu 160 fm vandað einbýlishús á einni hæð. Bílskúr. Sundlaug. Steinstéttir, blómabeð og trjágróður. Eignin er staðsett á fallegum stað í Mosfellssveit og fylgir 3,2 ha landsvæði. Glæsi- legt útsýni. Teikn. og uppl. á skrifstofunni (ekki í síma). EiGnnmiÐLunin Sverrir Krlstinsson sölusljóri — Þorleifur Guðmundsson sölumaður — Unnsteinn Beck hrl. — ÞóróHur Halldórsson lögfræöingur. MhDBORG: Lækjargata 2 (Nýja Bíó-húsinu) 5. hæö. S: 25590 — 21682 18485 STORKOSTLrBGT TÆKIFÆRI Vorum að fá í sölu glæsilegar íbúðir í Kvosinni. íbúðirnar eru á föstu verði og verða afhentar tilbúnar undir tréverk í desember 1986. Dsemi um verð og greiðslukjör: 2ja herbergjaíbúð71 fm Verð2100þús. 3jaherbergja85fm Verð2400þús. 3ja herbergja 106 fm Verð 2900 þús. Greiðslukjör: 300 þús. við samnlng 200 þús. eftir 2 mánuði 1100 þús. veðdeildarlán samkvæmt gamla kerfinu 25.000 fastar mánaðargreiðslur í 12 mánuði Eftirstöðvar lánaðar til 3ja ára Ath. Möguleiki á bílskýli Sverrir Hermannsson Brynjólfur Eyvindsson hdl. - Guðni Haraldsson hdl. Jr. ► r . k i £.... . n n r. r: □ : ■ : in c c : m c c J L. *— , . —- J S I - - ■ ] Tell S— ± -i Mi „Hjúkrunarstarfið er vanmetið þrátt fyrir mikla ábyrgð og álag sem fylgir starfinu. Mat þjóðfélagsins endur- speglast í launakjörum hjúkrunarf ræðinga. Þannig er þetta stór vítahringur, en það er hægt að stöðva þessa þróun.“ gefur smá innsýn í ábyrgðarskyldu hjúkrunarfræðingsins. Rannsóknir hafa stuðlað að auknum skilningi á vexti og þroska bama og leitt í ljós mikilvægi samskipta foreldra og bams. Einnig hafa niðurstöður sýnt framá nei- kvæð áhrif, sem aðskilnaður frá fjölskyldu hefur á bam, ekki hvað síst þegar mest á reynir. Þessar niðurstöur hafa ýtt á þá þróun að heimsóknartímar hafa sífellt orðið lengri og nú em bamadeildimar opnar fyrir foreldrana allan sólar- hringinn, eftir þörfum bamanna. Þetta hefur haft áhrif á hlutverk hjúkrunarfræðinga á bamadeildum. Abyrgð hjúkrunarfræðingsins gagnvart velferð fjölskyldunnar er mikil og skipulag hjúkrunar er að þróast yfir í fjölskylduhjúkrun. Þegar einstaklingur í íjölskyld- unni veikist, hefur það áhrif á alla fjölskylduna, ekki síst þegar það er bam sem veikist. Hjúkrunar- fræðingur er ekki lengur staðgeng- ill móðurinnar meðan á sjúkrahús- dvöl stendur, heldur leiðbeinir hann móður/föður við umönnun barnsins inni á stofnuninni og sinnir meðferð bamsins. Fræðsla til bama, for- eldra, nema og samstarfsfólks er mikill hluti starfsins og gerir kröfu um góða og sérhæfða menntun hjúkrunarfræðinga. — Það er oft mikil umferð eftir göngum bamadeilda, auk bama og foreldra koma margar starfsstéttir inná deildamar. Þar má nefna sjúkraþjálfara, meinatækna, starfs- stúlkur, vaktmenn, sendla, fóstrur, kennara, nemendur heilbrigðis- stétta, ritara og sérfræðinga í bamalækningum, beinalækningum, geðlækningum, skurðlækningum o.fl. En það em hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar sem stunda sjúkling- ana allan sólarhringinn, sjö daga vikunnar, jafnt á hátíðum sem virka daga. Á Bamaspítala Hringsins eru heimilaðar 41 staða hjúkrunarfræð- ings, sem skiptast á 5 deildir. Nú em setnar 26 stöður, svo 15 stöður em lausar til umsóknar. Einnig þarf fólk til sumarafleysinga. Þessi geigvænlegi skortur á hjúkmnar- fræðingum hefur víðtækar afleið- ingar. — Til dæmis hefur þurft að stöðva eða draga úr innköllun bama af biðlistum, sem lengjast því stöð- ugt. — Annað starfsfólk nýtist verr en skyldi. — Álag á hvem starfandi hjúkr- unarfræðing verður mun meira en eðlilegt getur talist, vegna þess að of fáir hjúkmnarfræðingar em á vakt. Veikinda hlutfali hjúkmnar- fólks hækkar og það kemur fyrir að ekki fæst hjúkmnarfræðingur til að leysa vakthafandi hjúkmnar- fræðing af, þannig að viðkomandi neyðist til að standa tvær vaktir. Oft geta hjúkmnarfræðingar ekki slakað á heima hjá sér, því stöðugt. er verið að hringja eftir fólki á aukavaktir, vegna veikinda starfs- fólks eða álags á deild. Það er eðlilega talað fyrst við starfsfólk deildarinnar sem bömin þekkja, það nýtist deildinni best og gengur beint til verks. Hjúkrunarfræðingunum finnst þeir ekki alltaf geta sagt nei, þannig að oft taka þeir vaktina,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.