Morgunblaðið - 01.06.1986, Blaðsíða 64
SUNNUDAGUR1. JÚNÍ1986 VERÐ í LAUSASÖLU 40 KR.
Þrír hússljómar-
skólar og Núps-
skóli lagðir niður
••
Ollu starfsfólki sagt upp. Ætlunin
að leggja ennfremur niður starf-
semi Héraðsskólans á Laugar-
vatni eftir næsta skólaár
ÖLLU STARFSFÓLKI þriggja hússtjórnarskóla á landinu
hefur verið sagt upp störfum frá og með 1. júní og starfsemi
skólanna lögð niður. Þessir skólar eru að Varmalandi, Laugum
og Laugarvatni. Þá hefur öllu starfsfólki við Núpsskóla á
Vestfjörðum einnig verið sagt upp og starfsemi hans lögð
f—J* niður a.m.k. I eitt ár. Þá segir menntamálaráðherra, Sverrir
Hermannsson, að vegna lítillar aðsóknar hafi hann í hyggju
að Héraðsskólinn á Laugarvatni verði aðeins rekinn í eitt ár
tíl viðbótar. Ráðherrann telur tugi milljóna króna sparast
með þvi að leggja niður starfsemi skólanna.
Sem dæmi um lélega aðsókn
aö hússtjómarskólunum sagði
menntamálaráðherra, að á liðnum
vetri hefðu aðeins sjö námsmeyjar
verið í skólanum að Laugarvatni,
en hið nýja og stóra húsnæði skól-
ans rúmar 80 nemendur. Ráð-
—herrann sagði í þessu tilefni: „Svo
er að sjá sem göngu þessara skóla
sé að ljúka og að fjölbrautaskól-
amir hafí tekið við þeirra hlut-
verki. Þetta er ekki sársaukalaust.
Húsmæðraskólar hafa gegnt gíf-
urlega miklu hlutverki og maður
saknar þeirra. Ég hef þó í hyggju
að sjá til þess að kostur verði
áfram á að njóta þessarar fræðslu
með gamla laginu. Enn er sæmileg
aðsókn að hússtjómarskólanum á
Hallormsstað og þeim skóla verður
að minnsta kosti haldið áfram um
sinn. Þá em víða haldin námskeið
f þessum fræðum og verður því
væntanlega haldið fram. Þessar
ákvarðanir hafa nú verið teknar
og ég vona að það verði gott
samkomulag um nýtingu skólanna
til annarra þarfa."
Menntamálaráðherra nefndi
sem dæmi að nýta mætti skólahús-
næðið á Laugarvatni til dæmis
sem Veitinga- og hótelskóla. Hús-
næðið mætti svo nýta sem hótel
á sumrin og þannig gæti skólinn
jafnvel staðið undir eigin rekstri
hvað varðar kostnað. Kennarar við
hússtjómarskólana, sem sagt hef-
ur verið upp, em á annan tug
talsins. Þá er ótalið annað starfs-
fólk skólanna svo sem húsverðir
o.fl. Sagði ráðherra að hvað sem
liði formlegum réttindum hefði
hann gefíð öllum þeim sem sagt
hefði verið upp þriggja mánaða
uppsagnarfrest.
Við Héraðsskólann á Laugar-
vatni er sömu sögu að segja, að
sögn menntamálaráðherra. I þeim
skóla hefðu áður verið um 130
nemendur en síðasta vetur aðeins
32. Ætlunin væri þó að reka þann
skóla a.m.k. í einn vetur til við-
bótar til að gefa námsfólki aðlög-
unartíma. Núpsskóli hefði aðeins
verið hálfsetinn sl. vetur og enn-
fremur væri hann ekki íbúðar-
hæfur. Þar verður því fé, sem
ætlað er á fjárlögum til rekstrar
á komandi vetri, varið til að gera
skólann íbúðarhæfan á ný. Síðan
verður athugað hvort skilyrði séu
til áframhaldandi rekstrar.
inorgunDiaoio/uiamr k. magnusson
Borgarstjórahjónin á kjörstað
Davíð Oddsson borgarstjóri og kona hans, Ástríður Thorarensen, á kjörstað í Melaskólanum í
Reykjavík um tíuleytið í gærmorgun.
S veitarstj órnarkosningarnar í gær:
Kjörsóknín var í dræm-
ara lagi fram eftír degi
KJÖRSÓKN var dræm á fjórum I kosið og var það nokkru minna I einhvern þátt í dræmrí kjörsókn. I kosningunum 1983 höfðu 5.631
stærstu stöðum landsins rétt en á sama tíma í síðustu sveitar- Klukkan 11 höfðu 4.900 manns kosið á sama tíma og var það 9%
fyrir hádegið í gær. Á þessum stjórnarkosningum. Töldu menn kosið í Reykjavík og var það 7,4%. og í borgarstjómarkosningunum
stöðum höfðu um 7% kjósenda I að gott veður ætti hugsanlega I Á kjörskrá voru 65.987. I alþingis- I 1982 var kjörsóknin 10% klukkan
Fyrstu
ungamir
ÞÁ ERU fyrstu ungarnir komn-
ir á Reykjavíkurtjöm. Á föstu-
dagskvöldið mátti sjá hvar stolt
æðarkolla synti meðfram aust-
urbakka Tjamarinnar i átt að
Búnaðarfélagshúsinu. Hún
hafði vakandi auga á ungvið-
inu. Þann sama dag var lokið
viðgerð og endurbótum á gos-
brunninum í syðri-Tjörainni og
tók hann aftur að gjósa kröft-
ugu gosi.
11.
í Kópavogi höfðu 728 kosið
klukkan rúmlega 11 eða 7,03%. Á
kjörskrá voru 10.344. Sambærileg-
ar tölur frá síðustu bæjarstjómar-
kosningum liggja ekki fyrir, en
yfirkjörstjóm taldi kjörsókn dræma.
Á Akureyri höfðu 622 kosið
klukkan 11 eða 6,55% af atkvæðis-
bæmm mönnum. Á kjörskrá vom
9.949. Á sama tíma í síðustu kosn-
ingum var kjörsóknin 7,97%. Þá
höfðu 671 kosið en á kjörskrá vom
8.433.
í Hafnarfirði höfðu 621 kosið eða
6,9%. Á kjörskrá vom 8.960. Sam-
bærilegar tölur liggja ekki fyrir frá
síðustu kosningum, en klukkan 13
höfðu 1.159 kosið.
Sjá mynd og frétt frá kjörstað
á Akureyri á bls. 2