Morgunblaðið - 01.06.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.06.1986, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR1. JÚNÍ1986 a 7 • • IHljirðv SOGUUGT SUMUUYFI -þáerv Gríkkland og Rhodos réttv stoðimir Grikkland og Rhodos eru vafalítið sólríkustu sumarleyfisstaðirnir sem bjóðast íslenskum ferðalöngum um þessar mundir. Þegar við bætist ævintýraleg náttúrufegurð, glæsilegur aðbúnaður, hagstætt verð og ótrúlega lágt verðlag erlendis er óhætt að fullyrða að leitun sé að skemmtilegri valkostum þegarsólarlandaferð erannars vegar. Stórbrotin menningarsagagrísku þjóðarinnar, stöðug nálægðvið ævafornar menjar glæstra tíma og fjöldi skoðunarferða á spennandi söguslóðir gera Grikklandsferðina nær óhjákvæmilega að „sögulegasta" sumarleyfi sem völ er á! Sóldýrkendum á Rhodos gefst kostur á ódýru þriggja daga „aukahoppi“ yfir til Vouliagmeni og þaðan á söguslóðir ef áhugi er fyrir hendi. Farþegar Samvinnuferða-Landsýnar í Grikklandi dvelja á Vouliagmeni ströndinni, einni glæsilegustu baðströnd gríska meginlandsins. í þessari notalegu vík hafa risið fallegar hótel- og íbúðabyggingar, góðir veitingastaðir og öil aðstaða til sólbaða og strandlífs er hin ákjósanlegasta. Strætisvagnaferðir til Aþenu eru tíðar og stutt ertil Glyfada strandarinnar. GRIKKLAND Gisting Hótel Armonia er nýtt og glæsilegt hótel, örskammt frá frábærrl baðströnd. Öll herbergi loftkæld. Hótel Paradlse er þægilegt og vandað hótel, staðsett rétt hjá Armonia. Herbergi eru einkar rúmgóð og einnig býðst á Paradise íbúðagisting með sömu þjónustu (morgunverður, dagleg þrif o.fl.). Ódýrt flug til grísku eyjonno Við bjóðum einstaklega ódýrar flugferðir til flestra stærri grísku eyjanna. Hægt er að fara í snaggaralegar dagsferðir eða í lengri ferðir og njóta sérstæðrar náttúrufegurðar og menningar á eyjunum. AukodvölíAmsterdam Unnt er að framlengja Grikklandsferðina meö aukadvöl í Amsterdam, t.d. frá þriðjudegi (heimfarardegi) til næsta föstudags eða lengur. Einungis hótelkostnaður í Amsterdam kemur til viðbótar kostnaöi við flug og gistingu í Grikklandi. “ ■ . ■ maí jún. jút. á9- sep. Meðalhiti 25 2?T33 33 29 Sófarstundirádag 10 11 12 13 12 f Grikklandi eru aflir dagar sannkallaðir sólskinsdagar. Fihodos ferðimar í sumar njóta engu minni vinsælda en á síðastliðnu ári. Hingað til höfum við eingöngu getað boðið hótelgistingu á þessum frábæra sólarstað en nú hefur okkur jafnframt tekist að ná samningum um fyrstaflokks íbúðagistingu á næsta sumri. i tilefni þessara nýju og kærkomnu íbúðasamninga, sem opna fjölskyldufólki nýjar leiðirtil Rhodos, munum við efna til sérstakrar kynningarferðar 23. júní nk. og bjóða þá íbúðagistingu í 3 vikur á stórglæsilegu kynningarverði: 5 í íbúð............ kr. 29.600 RHODOS y 4 í íbúð............ kr.31.950 3 (íbúð .. kr. 35.400 Innifalið í verði er flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. Barnaafsláttur: 2ja-6ára.............. kr. 10.000 6-11 ára MmtmST fWtunflfstoÍi, 1 Rhoaos ferðum: 23 Úiún7UTSaT/BMUSn I ^.juní-laussæti 1 M.juli-esætilaus <águst-2sætilaus 25. águst-2sæti laus '• r t I kr. 8.000 12-14 ára kr. 5.000 mai iún. júl. áfj- sep. Meðalhiti 25 30 32 33 25 Sólarstundirádag 10 11 12 13 12 3 AUGLÝSINGAÞJÓNUSTAN / SlA Samvinnuferðir - Landsýn Austurstræti 12 • Símar 91 -27077 & 91 -28899 Hótel Sögu við Hagatorg • 91-622277 Akureyri: Skipagötu 18 • 96-21400 ilisatofhtbúðiniar Dvalist verður í fyrsta f lokks íbúðum sem bera nafnið Ellsabeth ogeru staðsettarfast viö sjó áTrianda ströndinni, en hún er um 7 km. frá Rhodosborg. Allar íbúðirnar eru búnarforstofu, eldhúskróki, stofu, svefnherbergi og baði. Öll eldhúsáhöld eru til staðar, ísskápur og annað tilheyrandi, sfmi og útvarp er í öllum íbúðum og hægt er að leigja sér sjónvarp gegn vægu gjaldi. Allar íbúðimar hafa útsýni til tveggja átta, bæði að sjó og sundlaugargarði. Á íbúðasvæðinu eða fast við það er m.a. einkaströnd fyrir gesti Elisabeth- íbúðanna, sundlaugargarður með stórri laug auk sérstakrar barnasundlaugar, tennisvellir og ýmis önnur íþrótta- og leikjaaðstaða. Þá er einnig fjöldi verslana og veitingastaða og ýmis önnur þjónusta. Aukahopp til Aþenu og Voulingmeni Við getum boðið gestum okkar á Rhodos einstaklega ódýrt aukahopp yfirtil Vouliagmeni strandarinnar í þrjá daga. Flug og hótelgisting með morgunverði kostar aðeins kr. 3.300 á mann og um leið opnast einstök leið til þess að heimsækja Aþenu og ótalfornminjar í nágrenninu. Þessarferðirþarf aðpantatíman- lega fyrir brottför frá íslandi. / Aukaferð 15. seot VI6 efnum t» sérstakrar aukaferðlr v^nagöðrarWmru ðar gaS: VflfréfejS.SOO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.