Morgunblaðið - 01.06.1986, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 01.06.1986, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR1. JÚNÍ1986 'V atvínna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. 1. Fóstrurathugið! Á dagheimilið Suðurborg við Suðurhóla vantar fóstrur nú þegar eða í haust. Boðið er upp á mjög góða vinnuaðstöðu bæði hvað varðar almennt uppeldislegt starf og séraðstoð. Upplýsingar gefur forstöðumaður á staðnum eða í síma 73023. 2. Á leikskólann Álaborg, Hlaðbæ 17, vantar fóstrur við almenn uppeldisstörf og fóstr- ur eða þroskaþjálfa til að sinna börnum með sérþarfir, hálft starf. Upplýsingar gefa forstöðumenn á staðn- um eða í síma 84150. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 16. júní. Au-pair Oslo Norsk fjölskylda sem býr í miðri Vestur-Oslo óskar eftir stúlku sem ekki reykir frá og með 1. ágúst nk. 14 mánaða drengur og von á öðru barni ágúst. Æskilegt að viðkomandi hafi bílpróf. Hafið samband við undirritaða: Vera Mehrem, Oskarsgata 26, 0352 Oslo 3, Norway. Sími: (02) 468211. Málmiðnaðarmenn Plötusmiðir, rafsuðumenn og vélvirkjar ósk- ast. Mikil vinna. Upplýsingar gefur yfirverk- stjóri í síma 20680. )q> LANDSSMtÐJAN HF. r Símar 20680 — 688880. Hafnarfjörður — Tæknistörf Hafnarfjarðarbær óskar að ráða menn til sumarstarfa 1986 við mælingar og önnur tæknistörf. Nánari upplýsingar veitir undirritaður á skrif- stofunni, Strandgötu 6 og í síma 53444. Bæjarverkfræðingur. Laust starf Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum aug- lýsir laust til umsóknar starf við atvinnuleit og vinnumiðlun fyrir fatlaða á Suðurnesjum. Um er að ræða V2 starf frá 15. júlí til 31. des. með hugsanlegri framhaldsráðningu. Starfssvið er auk beinnar milligöngu við ráðn- ingu öryrkja á almennan vinnumarkað m.a. það að gera sér grein fyrir þeim úrræðum öðrum sem til þurfa að koma í atvinnumálum þessa hóps á Suðurnesjum. Leitað er eftir manni með félagslega mennt- un og/eða reynslu, svo og þekkingu á atvinnulífi á Suðurnesjum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist skrifstofu Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, Vesturbraut 10, 230 Keflavík, eigi síðar en 1. júlí 1986. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum. Svæðisstjórn Reykjanessvæðis málefna fatlaðra. Upplýsingaþjónusta landbúnaðarins óskar eftir að ráða forstöðumann. Starfið felst í að skipuleggja starf Upplýsinga- þjónustunnar, annast fjölmiðlatengsl, og út- gáfu fréttabréfs, hafa umsjón með gerð fræðsluefnis o.fl. Umsækjandi þarf að geta tekist á við erfið en spennandi verkefni, hafa reynslu í fjölmiðl- un, skipulagshæfileika, gott vald á íslenskri tungu og kunnáttu í Norðurlandamáli og ensku. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf skulu sendar Upplýsingaþjónustu land- búnaðarins, pósthólf 7040, 127 Reykjavík, fyrir 10. júní 1986. Kennarar, Því ekki að breyta til! Já, því ekki að breyta til og sækja um kenn- arastöðu í Bolungarvík. Þar vantar núna kennara í eftirtaldar stöður: Myndment, heimilisfræði, tónment, dönsku, ensku og í hálfa stöðu íþróttakennara. Enn- fremur náttúrufræði og samfélagsfræði á unglingastigi auk almennrar kennslu á barna- stigi. í Bolungarvík er nú mjög góð aðstaða í nýju íþróttahúsi og sundlaug. Skólanefnd sér um að útvega kennurum húsnæði ef þörf krefur. Áhugasamt fólk er vinsamlegast beðið um að snúa sér til skóla- stjóra í síma 94 7249 og 94 7288 og formanns skólanefndar í síma 94 7540 og 94 7200. Skólanefnd. Seyðisfjarðarkaup- staður auglýsir: Grunnskólinn: Lausar eru stöður íþrótta- kennara, sérkennara og handmenntakenn- ara. Upplýsingar gefur Albert í símum 97-2172 og 97-2365 eða Þórdís í síma 97-2291. Tónlistarskólinn: Tónlistarkennara vantar — helst blásara. Upplýsingar gefur Sigur- björg í síma 97-2188. Leikskólinn: Þar bíða núna 60 börn spennt eftir tveimur fóstrum. Upplýsingar gefur Lilja í símum 97-2298 eða 97-2350. Hringið og kynnið ykkur hvað við Seyðfirðingar bjóðum upp á. Bæjarstjóri. Færeyskir tónlistarskólar Stöður fyrir tónlistarkennara eru lausar til umsóknar. Kennt er á eftirfarandi hljóðfæri: píanó, orgel, strengja-, tré- og málmblásturs- hljóðfæri auk söngs og slagverks. Byrjunarlaun 66.000 á mánuði og hækka uppí 76.000. Kennsluskylda er 20 tímar á viku (60 mín.). Æskileg kunnátta í uppeldis- og kennslufræði. Þeir umsækjendur sem stjórnað hafa kór eða hljómsveit áhugamanna munu ganga fyrir. Kammermúsík og sinfóníuhljómsveit áhuga- manna á staðnum. Skólarnir greiða ferðina fram og til baka ef kennari starfar lengur en í eitt ár. Umsóknir verða að hafa borist fyrir 15. maí nk. með prófskírteini og meðmælum til: Foroya musikkskúlar, Landsskúlafyrisitingin, Falkavegur 6, 3800 Tórshavn, Feroyar Nánari upplýsingar veittarí síma 90 45 42 15555 milli kl. 10-12 eða 15811. Au Pair í Bandaríkjunum Tvær fjölskyldur, báðar í nánd við New Haven, Connectient, vilja ráða til sín unga manneskju fyrir næsta haust til að gæta barna og vinna léttari störf á heimilinu. Ferðir fram og til baka borgaðar, auk uppi- halds og vasapeninga. Þær sem hafa áhuga skrifi og sendi mynd með til: Dr. KarlZucker Department of Surgery 112. VA. Medical Center. WestHaven CT.06516. USA. Meiraprófsbílstjóri Óskum eftir að ráða bílstjóra með meirapróf til útkeyrslustarfa á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Allar nánari upplýsingar gefur starfs- mannastjóri í síma 18700. Verksmiðjan Vífilfellhf. Auglýsingateiknari Óskum eftir að ráða auglýsingateiknara vanan grafískri hönnun. Umsóknir sendist augldeild Mbl. merktar „Auglýsingateiknari — 5503“ Bifvélavirki eða vanur maður bílaviðgerðum og réttingum óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar á staðnum. Bílaverkstæðið Virkinn hf, Skútahrauni 2. Skrifstofustjóri Innflutnings- og verzlunarfyrirtæki af milli- stærð á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar að ráða skrifstofustjóra. Leitað er að traustum og áhugasömum manni, sem hefur reynslu í stjórnun á tölvu- stýrðu bókhaldi. Upplýsingar um menntun og fyrri störf legg- ist inn á auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir miðvikudaginn 4. júní nk. merktar: „F — 5936“. Sölustjóri - hótel Eitt stærsta hótel landsins vill ráða sölu- stjóra strax. Vinnutími 8-5. Leitað er að framreiðslu- og matreiðslumanni eða aðila með hliðstæða menntun. Tungumálakunnátta nauðsynleg. Góð laun. Umsóknir sendist skrifstofu okkar sem fyrst. C\ IÐNt 1ÓNSSON RÁÐCJÖF &RÁÐNI NCARNÓNLISTA TÚNGOTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SlMl 621322 Trésmiðir Viljum ráða trésmiði til starfa nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni kl. 8.00 til 16.00. ístak hf. Skúlatúni 4. Sími 622700.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.