Morgunblaðið - 01.06.1986, Blaðsíða 52
52
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR1. JÚNÍ1986
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
- J
Markaðsstarf
Sölu og markaðsdeild Marels hf. óskar að
ráða tæknimenntaðan mann, eða mann með
almenna þekkingu á tölvum, til starfa hjá
fyrirtækinu.
Starfið felst í sölu, kennslu og markaðsmál-
um og gerir kröfu til ferðalaga ásamt því að
viðkomandi geti unnið sjálfstætt.
Æskilegt er að starf geti hafist sem fyrst.
Marel hf. er vaxandi fyrirtæki í rafeindaiðnaði
og hugbúnaðarframleiðslu. Fyrirtækið hann-
ar, framleiðir og selur tölvur, tölvuvogir og
ýmis rafeindatæki. Flestarvörurfyrirtækisins
eru hannaðar frá grunni, bæði vélbúnaður
og hugbúnaður. Mikil áhersla er lögð á gæði
og góða þjónustu við viðskiptavini.
Fyrirspurnum getum við því miður ekki svar-
að í síma, en nánari upplýsingar og umsókn-
areyðublöð liggja frammi á skrifstofu okkar
að Höfðabakka 9,112 Reykjavík.
Tölvuvogir og skráningarkerfi
fyrir fiskvinnslustöðvar
Höfðabakka 9, sími 686858.
Múrararóskast
Vantar nú þegar nokkra múrara. Mikil vinna
framundan. Upplýsingar í símum 34788 og
685583 mánudag-föstudags frá kl. 9-17.
Steintak hff.
Ármúla 40, simi 34788.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Bókasafnsfræðingur óskast til að veita for-
stöðu bókasafni Landspítalans. Æskilegt er
að umsækjandi hafi starfsreynslu við spítala-
bókasafn. Umsóknir er greini menntun og
fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítala
fyrir 2. júlí nk.
Upplýsingar veitir yfirbókavörður Landspítal-
ans í síma 29000 — 488.
Aðstoðarlæknir óskast við sýklafræðideild.
Hlutastarf kemur til greina. Æskilegt er að
umsækjandi geti tekið þátt í rannsóknarverk-
efni. Upplýsingar veitir yfirlæknir sýklafræði-
deildar í síma 29000.
Læknaritari óskast nú þegar til afleysinga
við Vífilsstaðaspítala. Upplýsingar veitir
læknafulltrúi Vífilsstaðaspítala í síma 42800.
Deildarmeinatæknar og meinatæknar ósk-
ast til starfa við rannsóknadeildir Landspít-
alans í blóðmeinafræði, meinefnafræði og
isótópastofu.
Upplýsingar veita deildarmeinatæknar við-
komandi deilda í síma 29000.
Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast
við Geðdeild Landspítalans við ýmsar deildir.
Starfsfólk óskast til ræstinga við Geðdeild
Landspítalans á Landspítalalóð og að Kleppi.
Starfsfólk óskast í býtibúr við Geðdeild
Landspítalans. Vinnutími kl. 8.00-13.00 eða
16.00-20.00.
Upplýsingar um ofangreind störf eru veittar
á skrifstofu hjúkrunarforstjóra Geðdeildar
Landspítalans í síma 38160.
Reykjavík, 2.júní 1986.
Framtíðarvinna —
hjólbarðaverkstæði
Viljum ráða duglegan mann til starfa á hjól-
barðaverkstæði. Helst vanan og ekki yngri
en 24 ára. Vinnutími kl. 08.00-18.00 virka
daga og einstaka sinnum á laugardögum vor
og haust.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma-
HF
Sími 21240
verði.
IhIhekla
J Laugavegi 170-172 Sír
Sölumaður
Óskum eftir að ráða sölumann strax. Góð fram-
koma skilyrði. Umsóknir óskast sendar augl-
deild Mbl. merktar: „G — 5505“ fyrir 4. júní.
Bifvélavirki
Austurland
Vélsmiðjan Stál, Seyðisfirði vill ráða bif-
vélavirkja til starfa fljótlega.
Við leitum að stjórnsömum aðila sem vinnur
sjálfstætt og skipulega og er þægilegur í
umgengni. Æskilegt að viðkomandi hafi
meistararéttindi.
Tilvalið fyrir aðila sem vill setjast að á góðum
stað á Austfjörðum.
Nánari upplýsingar á skrifstofu.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf sendist skrifstofu okkar fyrir 10. júní.
fTUÐNI IÓNSSON
RÁÐGJÖF &RÁÐNINGARÞ]ÓNUSTA
TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVlK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Veitingastaður
Vinsæll veitingastaður í miðbæ Reykjavíkur
óskar að ráða þjónustufólk í veitingasal sem
fyrst.
Unnið er á vöktum. Laun eftir samkomulagi.
Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 6. júní nk.
merktar: „Veitingastaður —3136“.
Meinatæknir
sölumaður
Fyrirtækið er rótgróið innflutningsfyrirtæki í
Reykjavík.
Starfið felst í sölu og kynningu á rannsókna-
efnum ogtækjum.
Viðkomandi starfsmaður mun hljóta þjálfun
innan fyrirtækisins og að hluta til erlendis.
Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé lærður
meinatæknir og hafi haldgóða starfsreynslu
á því sviði. Einnig þarf viðkomandi að hafa
góða ensku- og dönskukunnáttu og geta
starfað sjálfstætt.
Vinnutími er samkomulag.
Umsóknafrestur er til og með 4. júní nk.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofu frá kl. 9-15.
Afleysmga- og rádningaþ/ónusta
Lidsauki hf.
Skólavórdustíg' la - 101 Reyk/avik - Simi 621355
Byggingavörur
Óskum að ráða strax röska og ábyggilega
sölumenn. Uppl. á skrifstofunni.
A A A A A A
Jón Loftsson hf.____
Hringbraut 121
i i irrr
-j' i u-i i
jmúim ;;;•
ORKUSTOFNUN
Jarðhitaskólinn
vill ráða eftirtalið starfsfólk:
1. Ritara, frá júní og að minnsta kosti til
loka október. Viðkomandi þarf að hafa gott
vald á ensku auk reynslu í vélritun og
almennum skrifstofustörfum.
2. Verkfræðinema úr vélaverkfræði eða
með sambærilega menntun, sem hefur
lokið 2-3 ára námi. Um er að ræða sumar-
starf á sviði jarðhitaverkfræði.
Nánari upplýsingar um ofangreind störf veitir
starfsmannastjóri.
Orkustofnun,
Grensásvegi 9,
sími83600.
Viðskiptafræðingur
Ungur viðskiptafræðingur úr HÍ óskar eftir
tímabundnu starfi sem fyrst og til 15. ágúst
1986. Starfið gæti jafnvel verið reynslutími
fyrir framtíðarstarf eftir lok mastersnáms í
Bandaríkjunum í desember 1986. Helstu
áhugasvið: Markaðsmál. Góð ensku- og
spænskukunnátta.
Upplýsingar í síma 78599 milli kl. 10 og 12
í næstu viku.
Starfskraftur óskast
Til útkeyrslustarfa á stórum sendiferðarbíl.
Tilboð leggist inn á auglýsingad. Morgun-
blaðsins merkt: „C — 5937“.
Hárgreiðslusveinn
Hárgreiðslusveinn óskast til starfa í Bergen
í Noregi. Góð laun.
Umsóknir sendist til: Garðar Sigurgeirsson,
Alvermarka 38, 5100 ísdalstö, Noregi.
ACOHF
LAUGAVB31168105 REYKJAVlK SlMI 27333
Vegna aukinna umsvifa og skipulagsbreyt-
inga leitum við að starfsmönnum til starfa
ítölvudeild.
Sölu-/markaðsstjóri
Aðalverkefni: Sölu- og markaðsstjóra er
skipulagning og stjórnun söludeildar, sala,
markaðssetning og ráðgjöf varðandi Burro-
ughs tölvubúnað, Stride Micro tölvur og
ISLAND PC. tölvur.
Við leitum að manni með þekkingu og
reynslu á ofangreindu starfssviði og góða
stjórnunarhæfileika. Hann þarf að geta unnið
sjálfstætt og sýnt frumkvæði í starfi jafnframt
því að eiga auðvelt með að vinna með öðrum.
Sölumaður
Með menntun eða þekkingu á sviði tölvubún-
aðar. Þekking á PC tölvum æskileg.
Aðalverkefni er sala og ráðgjöf varðandi Is-
land PC tölvur og tilheyrandi búnað.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
ráðningarþjónustu Hagvangs hf. fyrir 7. júní
nk. Nánari upplýsingar um störfin eru veittar
á skrifstofu Hagvangs hf.
Hagvangurhf
RÁÐNINCARPJÓNUSTA
GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK
Sími: 83666