Morgunblaðið - 01.06.1986, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 01.06.1986, Blaðsíða 53
MQkGÚNBLAÐIB, SUNNUDÁGÚR 1. JÚNÍ 1986 53 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Gjaldkeri Kaupfélag á Suðurlandi óskar eftir að ráða ístarf gjaldkera. Starfsvið: Varsla sjóðs, bókun fylgiskjala og tryggingarumboð. Leitað er að töluglöggum manni með bók- haldskunnáttu. Húsnæði fyrirhendi. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist starfsmannastjóra er veitir upplýsingar. Umsóknarfrestur til 10. júní nk. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉ1AGA STARFSMANNAHALD LINDARGÖTU 9A Sérverslun Við leitum að starfskrafti í þekkta sérversl- un í borginni til starfa eftir hádegi. Áhersla lögð á heiðarleika og snyrtimennsku. Há laun verða greidd. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Umsóknir sendist skrifstofu okkar. ftlÐNT ÍÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARÞjÓN USTA TÚNGOTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Hárgreiðslusveinn hárgreiðslusveinn eða meistari óskast í hálft starf eftir hádegi. Uppl. í síma 31900 eða 71614. Hárgreiðslustofan Verona, Starmýri 2. Gullsmíði 23 ára stúlka utan af landi óskar eftir samn- ing hjá gullsmið. Upplýsingar í síma 96-41178. Þroskaþjálfi Þroskaþjálfa vantar til starfa á Sambýli við Lindargötu, Siglufirði. Hálfsdagsstörf koma til greina. Upplýsingar veitir forstöðukona í síma 96-71217 sem einnig tekur við umsóknum. Aðstoðum við útvegun húsnæðis. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA NORÐURLANDIVESTRA Pósthólf 32 560 VARMAHLÍÐ Framkvæmdastjóri Meðalstórt gott fyrirtæki, með mikil sam- skipti við útlönd, vill ráða framkvæmdastjóra til starfa fljótlega. Sá sem við leitum að skal vera viðskipta- fræðingur, hafa góða starfsreynslu, vanur erlendum samskiptum og allri samningagerð og sé góður stjórnandi. Góð enskukunnátta er algjört skilyrði. Há laun i' boði fyrir réttan aðila. Nánari upplýsingar á skrifstofu í algjörum trúnaði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar fyrir 10. júní nk. ftJÐM ÍÓNSSON RÁÐCJÖF &RÁÐNI I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVIK - - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Sölumaður Öflugt fyrirtæki í matvælaframleiðslu, vel staðsett í borginni, vill ráða sölumann til framtíðarstarfa fljótlega. Salan fer að mestu leyti fram í gegnum síma, einnig heimsóknir í fyrirtæki. Æskilegt að viðkomandi þekki til sölustarfa, vinni sjálfstætt og hafi frumkvæði. Tilvalið fyrir aðila sem er að fara aftur út á vinnumarkaðinn og er á besta aldri. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Umsóknir er tilgreini aldur og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar sem fyrst. ftlÐM IÓNSSON RÁÐGJÖF &RÁÐNI NGARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Sambýli Siglufirði Starfsfólk óskast að Sambýli við Lindargötu, Siglufirði. Hálfsdagsstörf koma til greina. Upplýsingar veitir forstöðukona í síma 97-71217 sem einnig veitir umsóknum við- töku. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Aðstoðum við útvegun húsnæðis. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA NORÐURLANDi VESTRA Pósthólf 32 560 VARMAHLfD Tæknifræðingur Ungur byggingartæknifræðingur óskar eftir vinnu. Get hafið störf strax. Hef fengist við forritun af ýmsu tagi sl. ár og hef góða reynslu í HP—BASIC og COMAL, ásamt þekkingu á FORTRAN 77 og PASCAL. Upplýsingar í síma 40684. Viðskiptafræðingur markaðssvið Öflug fjármálastofnun, vel staðsett vill ráða viðskiptafræðing/hagfræðing til starfa á markaðssviði. Starfið er laust strax, en hægt er að bíða 1 -2 mánuði. Um er að ræða störf tengd almennum kynningar- og markaðsmálum ásamt sér- hæfðum verkefnum. Æskilegt er að viðkomandi hafi framhalds- menntun á þessu sviði ásamt starfs- reynslu. Góð tungumálakunnátta nauðsynleg. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 12. júní nk. ftlÐM IÓNSSON RÁÐGJÖF & RÁÐNl NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 Au Pair við óskum eftir stúlku 20-23 ára til að gæta 2ja stúlkubarna 5 og 15 mánaða í 1 ár. Má ekki reykja. Þarf að hafa bílpróf. Uppl. í síma 93-5496. Mr. and Mrs. Kenneth Wauen, 3705 South 144 th. EastAvenue, Tulsa Oklahoma, 74134 U.S.A. Ahugasamir kennarar Ef þið eruð að leita ykkur að skemmtilegum vinnufélögum og áhugaverðum skóla þá ættuð þið að leita upplýsinga hjá okkur um Grunnskólann á ísafirði. Við þurfum kennara í almenna bekkjar- kennslu, myndmennt, smíðar, tónmennt, heimilisfræði, tungumál, raungreinar og í sérkennslu. Ennfremur viljum við ráða skóla- safnvörð. Flutningur til ísafjarðar verður ykkur að kostnaðarlausu og að sjálfsögðu fáið þið íbúð fyrir sanngjarna leigu. Állar nánari uppl. gefur Jón Baldvin Hannesson skólastjóri í símum 94-3044 (v.s.) og 94-4294 (h.s.). 1 i I r V \ I 1 i r | i í | raðaugiýsingaf — raöauglýsingar — raöauglýsingar | Til leigu Húsnæði okkar að Smiðjuvegi 8, 200 Kópa- vogi er til leigu frá 1. júní 1986. Hentar vel fyrir t.d. verslun, heildverslun og/eða léttan iðnað. Stærð ca 300 fm. Skiptist í sýningar- sal, 3 skrifstofuherbergi, kaffistofu og lager. Loftræstikerfi er í húsnæðinu. Símakerfi með 9 símum fylgir., Upplýsingar gefa Erling Ásgeirsson og GunnarOlafsson. Gísli J. Johnsen sf., Nýbýlavegi 16, Kóp.,s.: 641222. Atvinnuhúsnæði Til leigu 80 fm atvinnuhúsnæði á 2. hæð í nýja húsinu Laugavegi 61 —63. Lyfta. Bílstæði í kjallara. Laust strax. Hentugt fyrir lækna, teiknistofu, hárgreiðslustofu, skrifstofu og heildsölu. Uppl í síma 24910 á skrifstofutíma. Líkamsræktarstöð miðsvæðis er til sölu. Allar innréttingar, Ijósabekkir, gufuböð, aerobicsalur og heilsub. Nafn og sími sendist til augld. Mbl. fyrir 5. júlí. Merkt: „Margir möguleikar. Sumarbústaðaland Austur í Grímsnesi er úrvals mói sem bíður eftir að einhver áhugasamur hópur eða ein- staklingur planti sér þar niður. Þetta eru 9 lóðir og verða ekki fleiri seldar á þessum stað. Malbikaður vegur, vatn. Möguleiki á hagagöngu fyrir hross allt árið. Upplýsingar í síma 99-6418. Til sölu Chervolet Suburbon 1981. Tilboð. Til sýnis hjá sendiráði Bandaríkjanna, Laufás- vegi21 mánudagog þriðjudag. t \ ] ■» i Æ 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.