Morgunblaðið - 01.06.1986, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR1. JÚNÍ1986
48
atvinna - - atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Garðabær Lausar stöður Ritarastarf
Blaðbera vantar í Hraunsholt (Fitjar). Uppl.
í síma 44146.
SMwgtuiiribifrft
Kennara vantar á
Patreksfjörð
Nokkra kennara vantar við Grunnskóla Pat-
reksfjarðar næsta skólaár í flestar kennslu-
greinar. Þ.á m. handmennt pilta. Húsnæði
útvegar skólanefnd. í skólanum eru um 180
nemendur í 10 bekkjardeildum. Skólastjóri
er Daði Ingimundarson.
Patreksfjörður er sjávarþorp meö um 1000 íbúa. Flestir
vinna við sjávarútveg eða í þjónustugreinum þvi Patreks-
fjörður er byggðarkjarni fyrir suðurhluta Vestfjarða. Þar er
heilsugæslustöð og sjúkrahús. 2 læknar eru búsettir á
staðnum auk tannlæknis. Sýslumaður Barðastrandarsýslu
hefur búsetu á Patreksfirði. Félagslíf er með ágætum.
Er nú ekki einhver af ykkur verðandi kennurum
sem vill bæta úr þeim mikla skorti sem er á
réttindakennurum á Vestfjörðum og koma til
okkar á Patreksfjörð í vetur? Þið eruð mjög
velkomin.
Allar upplýsingar gefur skólastjóri, Daði
Ingimundarson í síma 94-1337 eða fomaður
skólanefndar, Erna Aradóttir, í síma 94-1258.
Skólanefnd.
Kennarar takið eftir
Okkur vantar kennara í eftirtaldar stöður við
grunnskólana á Akranesi:
Við Brekkubæjarskóla
Ifffræði- og raungreinakennara, íþróttakennara,
kennara við deild fjölfatlaða og almenna kenn-
ara.
Upplýsingar veita skólastjóri, Viktor Guð-
laugsson, vinnusími 1388, heimasími 93-
2820, yfirkennari Ingvar Ingvarsson, vinnu-
sími 2012, heimasími 93-3090.
Við Grundaskóla
Tónmenntakennara, myndmenntakennara,
smíðakennara, raungreinakennara, sérkenn-
ara og almenna kennara.
Upplýsingar veita skólastjóri, Guðbjartur
Hannesson, vinnusími 2811, heimasími 93-
2723, yfirkennari, Ólína Jónsdóttir, vinnusími
2811, heimasími 93-1408.
Umsóknarfresturertil 10. júní.
Skólanefnd.
Fiskvinnslufólk
óskast
Viljum ráða starfsfólk í pökkun og snyrtingu.
f Unnið í bónus. Fæði og húsnæði á staðnum.
Upplýsingar í síma 94-2524 hjá Ævari Jónas-
syni verkstjóra.
Hraðfrystihús Tálknafjarðar.
M
Iþróttakennarar
Patreksfjörður
íþróttakennara vantar við Grunnskóla Patreks-
t fjarðar næsta skólaár. í skólanum eru 180
nemendur í 10 bekkjardeildum. Húsnæði á
staðnum. Allar nánari upplýsingar hjá skóla-
stjóra Daða Ingimundarsyni í síma 94-1337
eða 94-1257.
Skó/anefnd.
Staða löglærðs fulltrúa við embætti sýslu-
manns Norður-Múlasýslu og bæjarfógeta
Seyðisfjarðar er laus til umsóknar.
Hér er um 1 árs starf að ræða frá 1. ágúst
1986 til 1. ágúst 1987. Laun samkvæmt
launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknarfrest-
urertil 1. júlf 1986.
Sýslumaður Norður-Múlasýslu.
Bæjarfógetinn á Seyðisfirði.
Staða lögreglumanns í lögregluliði Seyðis-
fjarðar er laus til umsóknar. Laun samkvæmt
launakerfi starfsmanna ríkisins. Upplýsingar
um stöðuna veitir undirritaður. Umsóknir á
þar til gerðum eyðublöðum sendist fyrir 1.
júlí nk.
Bæjarfógeti Seyðisfjarðar,
sýslumaður Norður-Múlasýslu.
Tónlistarskóli
Hólmavíkur og
Kirkjubólshrepps
auglýsir eftir skólastjóra og tónlistarkennara.
Æskilegar kennslugreinar eru: Píanó, orgel,
blokkflauta, gítar og bassi ásamt forskóla
og hliðargreinum.
Nánari upplýsingar veita skólastjóri Þórður
Guðmundsson í síma 95 3369 og Gunnar
Jóhannesson í síma 95 3180.
Blaðamaður
Frjálst framtak hefur í hyggju að ráða blaða-
mann. Leitað er að karlmanni eða konu, til
að vinna við Nýtt líf og einnig önnur tímarit
fyrirtækisins. Hjá umsækjendum verður leit-
að eftirfarandi:
1. Viðkomandi sé 25—30ára.
2. Miklum áhuga áblaðamennsku og þá
einkum tímaritum.
3. Einhverri reynslu í blaðamennsku.
4. Næmi fyrir því, sem er að gerast í þjóð-
félaginu hverju sinni.
Frjálst framtak gefur út 12 tímarit reglulega
og hefur á þremur árum þrefaldað útgáfu-
magn tímaritaútgáfu sinnar. Er fyrirtækið
skemmtilegur og áhugaverður vinnustaður
fyrir blaðamenn. Öllum á ritstjórn er greitt
fyrir vinnu í hlutfalli við afköst og gæði.
Þeir, sem áhuga hafa á að sækja um starfið
eru vinsamlegast beðnir að leggja inn skrif-
lega umsókn, sem tilgreini þau atriði, sem
til greina gætu komið við mat á hæfni. Með
allar umsóknir verður farið sem algjört trún-
aðarmál og öllum verður svarað.
Frjálst framtak
ritstjórn,
Ármúla 38, austurenda,
108 Reykjavík.
____________Símí91-685380._________
Gjaldkeri
til áramóta
Stórt fyrirtæki nálægt miðbænum vill ráða
gjaldkera til starfa tímabilið 1. júlí til 31.
des. nk
Viðkomandi þarf að hafa reynslu í gjald-
kerastörfum, vera töluglögg og samvisku-
söm og þægileg í umgengni.
Góð laun í boði. Allar nánari upplýsingar á
skrifstofu.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og
starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir
10. júní.
aiÐNT IÓNSSON
RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓN USTA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Óskum eftir að ráða ritara með góða vélritun-
arkunnáttu til starfa við almenn ritarastörf,
ritvinnslu, reikningsútskrift o.fl. Enskukunn-
átta æskileg.
Einnig vantar starfsmann í símavörslu, vélrit-
un o.fl.
Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna-
stjóra er veitir upplýsingar.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA
STARFSMANNAHALD
LINDARGÖTU 9A
Framreiðslumaður
óskast
Veitingahúsið Arnarhóll óskar að ráða fram-
reiðslumann sem fyrst. Skrifleg umsókn sem
tilgreinir nafn, aldur og fyrri störf sendist
veitingahúsinu fyrir 4. júní. Með allar um-
sóknir verður farið sem trúnaðarmál.
Arnarhóll, veitingahús,
Hverfisgötu 8-10.
Kjötiðnaðarmaður
Okkur vantar kjötiðnaðarmann eða vanan
mann í kjötvinnslu okkar í Mosfellssveit.
Starfið felur í sér þátttöku í áhugaverðri
vöruþróun. Uppl. veitir Páll verkstjóri í síma
666665 eða Óskar í síma 666103.
ísfugl
Hagvangur hf
- SÉRHÆFÐ RÁÐNINCARRJÓNUSTA
BYCCÐ Á CACNKVÆMUM TRÚNAÐI
Lögfræðingur
Öflug hagsmunasamtök óska eftir að ráða
lögfræðing til starfa.
Starfssvið: Samningagerð, málflutningur,
hagsmunagæsla og lögfræðileg aðstoð.
Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem
fyrst.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. fyrir 7.
júní nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir
Þórir Þorvarðarson.
Hagvangur hf
RÁÐNINCARÞJÓNUSTA
CRENSÁSVECI 13, 108 REYKJAVÍK
Sími: 83666
Framkvæmdastjóri
Herjólfur hf. í Vestmannaeyjum óskar að ráða
framkvæmdastjóra.
Umsóknir um starfið sendist stjórn Herjólfs
hf., Básaskersbryggju 10, Vestmannaeyjum,
fyrir 16. júní nk.