Morgunblaðið - 01.06.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 01.06.1986, Blaðsíða 47
MORG.UNBLAÐIÐ, SUNNUDAGURl-JÚNÍ 1986 í47 Röddin er í hljóðveri þessa dagana. ar, lagið við 34. sálm Hallgríms, Um það fyrsta orð Kristí á krossinum. Gult og svart-holdið, inniheldur lög at Ikarus-plötunum, Spáðu i mig og Komdu og skoðaðu kistuna mína sem var að finna í safnplötunni Peanuts sem kom út árið 1975 ef Popparann misminnirekki. Einnig er þar að finna áður óútgefið lag, Hugboð um borgarastyrjöld sem tekið er upp á Náttkjólaárinu. Þessi glæsilega heildarútgáfa Megasar kostar 3.900 krónur og víst er að hægt er að greiða þetta allavega. Kassinn rennur út úr verslunum eins og heitar lummur (hvar fást þær annars???) svo það er um að gera að hafa hraðar hendur. Popparinn fagnar útgáfu Hins ieikhússins á Megasi öllum. nema vel æfðir. Piltarnir hafa einnig eitthvað tekið upp i hljóð- veri. . . • Trommuleikaramá! Strák- anna eru sérstakur kapítuli. Þar var fyrsti trymbill Guðmundur Gunnarsson. Hann hætti síðan af einhverjum orsökum og leysti hann þá af Sigfús Óttarsson, trommari Rikshaw. Síðan hafa bæði Pétur Grétarsson (Smart- band) og Þorsteinn Gunnarsson (Pax Vobis) leikið með hljóm- sveitinni og ef til vill einhverjir fleiri? • Um daginn sagði Poppar- inn frá því að ICY-tríóið hygðist gera víðreist í sumar. Aðstoðar- hljóðfæraleikarar eru ekki enn á hreinu en nöfn Mezzopiltanna hafa oftlega verið nefnd en hvað það verður veit nú enginn ... • Kikk verður á ferðinni í sumar. Sigríður Beinteinsdóttir mun syngja, Guðmundur Jóns- son leikur á gítar, Sveinn Kjart- ansson á bassa, Jón Björgvins- son á trommur og Styrmir Sig- urðsson mun leika á hljóm- borð... • Hljómsveitin Einstiirzende Neubauten vakti mikla athygli í Roxzý á dögunum. Bjarni Frið- riksson hljóðmaður lagði til sitt söngkerfi en slíkur var hávaðinn í sveitinni að nokkrir hátalaranna hreinlega sprungu . . . — Röddin í hljóðveri Stemma á götunni Maggi hættur í Mjöt Trommararnir í Strákunum ofl • Væntanleg er hljómplata með Gömmunum sem Geim- steinn ku ætla að gefa út... • Röddin (áður hljómsveitin Voice) er þessa dagana við upptökur á 4-6 laga hljómplötu sem mun eiga að koma út í sumar á 12“ plötu. Hljóðritun fer fram i Stúdíó Mjöt. . . • Talandi um Mjöt þá má geta þess að einn stofnenda hljóðversins, Magnús Guð- mundsson söngvari hljómsveit- arinnar Með nöktum, hefur selt hlut sinn í fyrirtækinu. Ekki er vitað hver keypti hlut Magnús- ar... • Stúdíó Stemma sem í mörg ár hefur verið til húsa við Laufásveginn er nú til húsa í Fóstbræðraheimilinu. Það ku aðeins vera til bráðabirgða á meðan Sigurður Rúnar Jónsson (Diddi fiðla) finnur hentugt hús- næði. . . Hann hefur samið , ýmislegt þessi um / dagana. Nú gefst fólki tækifæri til að elgnast allar hans plötur í einum kassa. • Shadows munu leika sex sinnum i Broadway dagana 12.- 17. júní. Þá er Petula Clark væntanleg í sumar og síðast en ekki sízt Gerry and the Pacemak- ers. Hljómsveit sem kom fyrstu þremur lögum sínum í fyrsta sæti breska vinsældalistans. Ekki einu sinni Bítlarnir náðu að gera það. Á meðal vinsælla laga Gerry and the Pacemakers má nefna How do you do it, I like it, Ferry cross the Mersey og You’ll neverwalkalone . .. • Hljómsveitin Rikshaw ku hafa æft allrosalega undanfarnar vikur. Þeir leggja greinilega hart að sér og vilja ekki koma fram # % þriðjudaginn var Gísla Helgasyni af- hent gullplata en plata hans Ástarjátning hefur selst í 6000 eintökum. Allur ágóði af plötunni rann til Blindravinafélagsins og fékk formaður þess einnig afhenta gullplötu, svo og Skífan sem dreifði plötunni. Á myndinni eru sigri hrósandi gullplötuhafarásamt meðlimum hljómsveitarinnar Hálft í hvoru. börkur Arnarson, hinn siðprúði Ijósmyndari Morgunblaðsins, brá sér á tónleika hjá soul- söngvaranum James Brown á dögunum og smellti nokkrum mynd- um af þessum stór- brotna söngvara sem hefur haft gífurleg áhrif á rokksöngvara nútím- ans, svo sem Mick Jagger. Hljómleikarnir voru í London. ■i'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.