Morgunblaðið - 10.06.1986, Page 8

Morgunblaðið - 10.06.1986, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR10. JÚNÍ1986 í DAG er þriðjudagur 10. júní, sem er 161. dagur árs- ins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.02 og síð- degisflóð kl. 20.19. Sólar- upprás í Rvík. kl. 3.04 og sólarlag kl. 23.52. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.27 og tunglið er í suðri kl. 15.57 (Almanak Háskóla íslands.) Allra augu vona á þig, og þú gefur þeim fœðu þeirra á réttum tíma. (Sálm. 145,15.) KROSSGÁT A 1 2 ’ ■ ■ ' 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ ’ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 hæfni, 5 lengdarein- ing-, 6 styrkja, 7 tónn, 8 fyrir innan, 11 svik, 12 skordýr, 14 aldursskeið, 16 veggur. LÓÐRÉTT: — 1 ánægjuleg, 2 álit- in, 3 fæða, 4 ijúka við, 7 kona, 9 festa saman, 10 fætt, 13 haf, 15 menningarfélag. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sakkan, 5 læ, 6 krúnan, 9 bót, 10 NN, 11 in, 12 una, 13 tign, 15 enn, 17 nettar. LÓÐRÉTT: - 1 sakbitin, 2 klút, 3 kæn, 4 nunnan, 7 róni, 8 ann, 12 unnt, 14 get, 16 Na. FRÉTTIR_________________ I FYRRINÓTT snjóaði í efstu fjallseggjar Esjunnar. Hér í bænum var þá fimm stiga hiti. Þessi nýfallni snjór í Esjunni er sennilega í virðingarskyni við hina erlendu gesti, sem væntan- legir eru í dag, sagði maður nokkur er var á leið til vinnu sinnar í gærmorgun. Hann átti við þjóðhöfðingj- ana frá Lúxemborg. Hér í bænum fór hitinn niður í 5 stig í fyrrinótt. Dálítil úr- koma var hér í bænum, en um nóttina mældist hún mest á Vopnafirði og var 22 millim. Veðurstofan sagði í spárinngangi að kalt yrði nyrðra, en rétt sæmilega heitt hér sunnan jökla. I fyrrinótt var eins stigs frost uppi á hálend- inu. Snemma í gærmorgun var hiti 0 stig vestur í Frobisher Bay og í Nuuk. Hiti var 10—11 stig í Þránd- heimi, Sundsvall og í Vaasa. Sólskinsstundir hér í Rvík á sunnudag urðu þijár og hálf. Fyrir 50 árum Akureyri BÆJARGJALDKER- INN, Friðrik Magnús- son, var sendur til Reykjavikur með síð- ustu ferð Gullfoss til þess að taka kreppulán fyrir bæjarsjóð. Hann kom heim aftur með íslandi. Hann fékk 245.000 kr. sem notað- ar verða til breytinga á eldri lánum. í frétt frá ísafirði segir að bæjarstjórnin þar hafi samþykkt að taka 280.000 kr. lán úr Kreppulánasjóði bæj- ar- og sveitarfélaga. Verður ísafjörður þar með hæsti lántakandi úr sjóðnum. Láninu verður varið til greiðslu lausaskulda, segir fréttaritarinn, Arngr. LÆKNAR í tilk. frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu í Lögbirtinga- blaðinu segir að það hafí veitt Jóni Vilberg Högnasyni lækni leyfi til að starfa sem sérfræðingur í lyflækningum hérlendis. Þá hefur ráðuneyt- ið veitt cand. med et chir. Andreu E. Andrésdóttur leyfí til þess að stunda al- mennar lækningar. KVENNADEILD styrktar- fél. lamaðra og fatlaðra fer í árlega sumarferð sína hinn 14. júní næstkomandi. Ferð- inni heitið upp í Borgarfjörð og verður lagt af stað frá æfingastöðinni Háaleitisbr. 15 kl. 12 á hádegi. Nánari uppl. um ferðina veita: Edda sími 72523 og Björg í síma 21979. ORLOFSNEFND hús- mæðra í Kópavogi verður með sumarstarf sitt austur á Laugavatni að þessu sinni, vikuna 30. júní til 6. júlí. Ekki hefur verið ákveðið hvenær byijað verður að taka á móti umsóknum um orlofs- dvöl. ÁHEIT OG GJAFIR Áheit á Strandarkirkju, afhent Morgunblaðinu: N.N. 3.000, Frá Stykkis- hólmsbúum 5.000, Pálmi Jónsson 5.000, GK 3133- 5248 10.000, frá Noregi 30 kr. norskar 154, frá Noregi 40 nkr. 213. FRÁ HÖFNINNI___________ Á SUNNUDAGINN lét Arnarfell úr höfn hér f Reykjavík og þá kom Eng- ey inn af veiðum til löndunar. í gær kom Valur frá útlönd- um með timburfarm. Breskt olíuskip var væntanlegt með farm í gærkvöldi. Þá fór Jök- ulfell á ströndina í gær. Danska eftirlitsskipið Hvid- björnenfór út aftur. í dag, þriðjudag, er rússneska skemmtiferðaskipið Maxim Gorki væntanlegt í fyrstu ferð sína hingað á þessu sumri. MINNINGARKORT Flug- björgunarsveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Amatör, Laugavegi 82, Bókabúð Braga, Lækjargötu 2, Bókabúðin Snerra, Mos- fellssv., Húsgagnav. Guð- mundar Guðmundssonar, Smiðjuvegi 2, s. 45100, Skrif- stofu flugmálastjómar, s. 17430, Ásta Jónsdóttir, s. 32068, María Karlsdóttir, s. 82056, Magnús Þórarinsson, s. 37407, Sigurður Waage, s. 34707, Stefán Bjamason, s. 37392. MINNINGARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig em kortin afgreidd í síma 81200. Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 6. júní til 12. júní, aö báðum meðtöldum er í Laugarnesapóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudelld Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardög- um frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarapftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilisiækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. ÓnæmisaðgerAir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8. Tekiö á móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnea: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. GarAabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarfjörAur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarínnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17 Selfosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. HjálparatöA RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. KvennaráAgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, simi21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20..Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opinkl. 10-12alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfrœðistööln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687076. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m„ kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartínar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotssprt- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn í Foasvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - HeilsuvemdarstöAin: Kl. 14til kl. 19. - FæA- ingarheimili Reykjavfkur: Aila daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - VífilsstaAaspftalí: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefespítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlíA hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavíkurlæknisháraAs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Siysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- vertu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagn8veitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Há8kólabóka8afn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. ÞjóAminja8afniA: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íalands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. AAalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. AAalsafn - 8órútlón, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin holm - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjar8afn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Ásgrfmssafn BergstaÖastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 10—17. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taAir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. NáttúrufræAistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sund8taðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mónudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug HafnarfjarAar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11.Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.