Morgunblaðið - 10.06.1986, Síða 27
27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR10. JÚNÍ 1986
Sjúklingar og starfsmenn, sem viðstaddir voru þegar sr. Jón Bjarman var settur í embætti sjúkrahúss-
prests.
VEGARÆSI
Eigum fyrirliggjandi rör í vegaræsi frá 12—48", efni
galv., 1,25—1,5 og 1,65 mm.
Hjólbörur
Eigum ávallt fyrirliggjandi sterku hjólbörurnar með
trésköftum sem við höfum framleitt í 45 ár.
Póstkassar
Eigum fyrirliggjandi á lager inni- og útipóstkassa.
NÝJA BLIKKSMIÐJAN HF.,
Ármúla 30, sími 81104.
TRYGGIÐ ORYGGI YKKAR
Simi 82670
Skeifan 3h
kjallara kirlgubyggingarinnar, sem
fýrirhugað er að söfnuðurinn hafí
til félagsstarfsemi. Var þar margt
manna viðstatt, og komust færri
að en vildu. Að guðsþjónustu lokinni
bauð sóknamefnd kirkjugestum til
kaffísamsætis. Næsta ár er fyrir-
hugað að vígja kirkjubygginguna
og taka hana í notkun, en hins
vegar hefur þegar verið útbúin
skrifstofa fyrir hinn nýja prest og
viðtalstímar hafnir.
Morgunblaðið/ÓI.K.Magn.
Friðrik Sophusson formaður stjórnar Landspítalans, sr. Karl Sigur-
björnsson, sr. Jón Bjarman, sr. Ólafur Skúlason dómprófastur, sr.
Ragnar Fjalar Lárusson og Davíð Gunnarsson forstjóri ríkisspítal-
anna.
Ragnar Fjalar Lárusson og sr. Karl
Sigurbjömsson munu áfram veita
sjúkrahúsinu þjónustu, enda kæm-
ist sjúkrahússpresturinn ekki yfír
öll þau verk, sem þar þarf að sinna.
í samtali við Morgunblaðið, sagði
sr.Ólafur Skúlason dómprófastur,
að sóknarprestamir myndu að
mestu leyti sjá um messuhald en
sr. Jón Bjarman mun sjá um sál-
gæslu sjúklinganna og aðstoða
aðstandendur þeirra.
Séra Jón Bjarman er annar prest-
urinn, sem tekur við sjúkrahúss-
prestsþjónustu, en sr. Sigfínnur
Þorleifsson hefur í eitt ár gegnt
slíku starfí við Borgarspítalann. Að
sögn dómprófasts hefíir reynslan
af því starfí verið mjög jákvæð.
Hafa þar tveir þættir verið mjög
áberandi, þ.e.a.s. aðstoðin við að-
standendur sjúklinganna og sam-
starfíð við starfsfólk. Dómprófastur
taldi mjög mikla þörf á þessari þjón-
ustu og vonaðist til þess að sjúkra-
hússprestar yrðu á sem flestum
sjúkrahúsum.
Séra Jón Bjarman var áður fan-
gaprestur; sá fyrsti, sem gegnt
hefurþeirristöðu.
Við guðsþjónustu í hinni nýju
Seltjamamesskirkju kl. 14 sama
dag setti dómprófastur séra Sol-
veigu Lám Guðmundsdóttur inn í
embætti sóknarprests í Seltjamar-
nesssókn. Athöfnin fór fram í sal í
STÍGVÉL OG SKÓR FYRIR
MATVÆLAIÐNAÐINN
Tveir nýir prest-
ar settir í embætti
TVEIR nýir prestar voru settir
í embætti af dómprófastinum í
Reykjavik, séra Ólafi Skúlasyni
siðastliðinn sunnudag. Séra Jón
Bjarman var settur i embætti
sjúkrahússprests við Landspítal-
ann og séra Solveig Lára Guð-
mundsdóttir var sett í embætti
sóknarprests í Seltjarnarness-
sókn.
Guðsþjónusta var haldin að venju
kl.10 á gangi á 3. hæð Landspítala-
hússins, fyrir framan handlækn-
ingadeild og setti dómprófastur við
það tækifæri séra Jón Bjarman í
embætti. Mikill íjöldi sjúklinga og
starfsmanna var viðstaddur at-
höfnina, meðal þeirra var herra
Pétur Sigurgeirsson biskup, en
hann dvelst nú á Landsspítalanum
vegna læknismeðferðar. Að at-
höfninni lokinni bauð Landspítalinn
til hádegisverðar.
Hingað til hafa sóknarprestar
Hallgrímskirkjusóknar annast þjón-
ustu við spítalann og hófst sú þjón-
usta þegar Hallgrímskirkjusöfnuð-
ur var stofnaður árið 1941. Fyrstu
prestamir, sem þjónuðu þeim söfn-
uði vom sr. Jakob Jónsson og sr.
Sigurbjöm Eiriksson, síðar biskup.
Núverandi sóknarprestar, þeir sr.
Séra Solveig Lára Guðmundsdóttir, hinn nýi prestur Seltirninga.
JALNET
6
auglýsing
manna
Leki í húsum getur myndast af mörgum ástæðum.
T.d. þegar frýs í þakrennum og niðurföllum, því um
leið og utanaðkomandi vatn kemst ekki venjulega
leið í niðurfall leitar vatn að öðrum leiðum sem getur
leitt til að leki myndist í híbýlum þarsem hansersíst
von.
Við vonum sannarlega að manninum hér að ofan sé
kunnugt um HITASTRENGINA frá Rönning, sem
leggja má í þakrennur og niðurföll, því þeir vinna í
þágu húseigenda.
HITASTRENGINA frá Rönning má einnig leggja í rör,
tröppur, bílskúrsaðkeyslur og gólf. Þú slekkur bara
á sumrin og kveikir aftur þegar frýs.
ítarlegri upplýsingar fást hjá sölumönnum okkar.