Morgunblaðið - 10.06.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 10.06.1986, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR10. JÚNÍ1986 Leikhópurinn Söguleikir: Þættir úr Njálu sýndir utanhúss I SUMAR verða þættir úr Njálu sýndir utanhúss, liklega í fólk- vangi Hafnfirðinga i Kaldárselshrauni. Að uppsetningunni stend- ur hópur sem nefnir sig Söguleiki og hefur hann fengið til liðs við sig marga af þekktustu leikurum landsins. Að Söguleikum standa Sveinn Sveinsson, Friðrik Brekkan, Helgi Skúlason og Helga Bachmann. Helga og Helgi sömdu leikgerðina og leikstýra verkinu. Tfu leikarar koma fram. Æfíngar standa nú yfír og er stefnt að frumsýningu 21. júní, að sögn Sveins Sveins- sonar. Leikritið er rúm klukku- stund að lengd og er stefíit að því að sýna það þrisvar í viku í allt sumar. Sýningin er bæði miðuð við íslendinga og erlent ferðafólk. Leikið er á ísiensku en úrdráttur á ensku, þýsku og frönsku er í leikskrá. Söguleikir sóttu um að fá að sýna Njálu í Hvannagjá á Þing- völlum, en fengu ekki leyfí til þess hjá Þingvallanefnd. Var þá leitað á önnur mið og er nú líkleg- ast að leikritið verði sýnt í gjá í Kaldárselshrauni. Tjaldað verður jrfír áhorfendapalla og síðan ieikið úti í náttúrunni. Þama verður Bergþórshvoll brenndur á hverri sýningu. „Þetta er gríðarlega spennandi verkefni. Það eru reyndar þó nokkur ár síðan við Helga fengum þessa hugmynd. Við vorum þá nýkomin frá útlöndum, gengum eftir Hvannagjá og gerðum okkur grein fyrir því að þama væri skemmtilegasta leikhús sem nokkum tímann hefur verið reist. Við vomm því nokkuð undir þetta búin þegar Sveinn og Friðrik höfðu samband við okkur með svipaða hugmynd í vetur," sagði Helgi Skúlason í samtali við blaðamann fyrir skömmu þegar rætt var við hann um Njáluþætt- ina. Morgunblaðið/Bjami Ásdís Skúladóttir og Erlingur Gíslason sem leika Njál og Bergþóru á æfingu í Kaldárselshrauni. Niðjamót í Arneshreppi Afkomendur hjónanna Valgeirs Jónssonar og Sesselju Gísladóttur, sem bjuggu í Norðfírði í Ámes- hreppi í Strandasýslu frá því fyrir síðustu aldamót og fram undir miðja þessa öld, ætla að hittast norður í Ámeshreppi þann 28. júní nk. Ætlast er til að fólk komi norður á föstudag. Laugardagurinn verður síðan notaður til samvem og ýmissa uppákoma og á sunnudag heldur hver til síns heima. Þeir sem hyggjast notfæra sér rútuferð. norður á föstudag og til baka á sunnudag láti vita fyrir 23. júní í síma 38141 (Guðlaugur), 33933 (Margrét og Pálmi). Tónleikar falla niður Vegna veikinda orgelleikarans Colin Andrews verða tónleikar hans, sem vera áttu í Dómkirkjunni í kvöld, þriðjudag 10. júnf, felldir niður. Miðar að tónleikunum verða endurgreiddir í Gimli. (Fréttatilkynning.) Peningamarkaðurinn,] GENGIS- SKRÁNING Nr. 105 - 9 júní 1986 Ein.Kl.09.15 Kr. Kanp Kr. Sala Toll- gengi DolUri 41,200 41,320 41,380 SLpund 61,903 62,083 62,134 Kan.dollari 29,541 29,628 29,991 Dönskkr. 4,9886 5,0032 43919 Norskkr. 5,4178 5,4336 53863 Sænskkr. 5,7218 5,7385 5,7111 FLmark 7,9475 5,7967 7,9707 7,9022 Fr.franki 53136 5,7133 Bekfranki Sr.franki 0,9037 0,9063 03912 22,3609 22,4261 22,0083 HolL gyllini 16,3993 16,4471 16,1735 y-þ. mark ILlíra 18,4559 18,5096 18,1930 0,02690 0,02698 0,02655 Anstnrr.sch. 2,6267 2,6344 23887 PorL escudo 0,2774 03782 03731 Sp.peseti 0,2886 0,2895 03861 Jap.yen Irsktpund SDR (SérsL 0,24563 034635 034522 56,011 47,9084 55,175 48,0482 55321 47,7133 Belg.franki 03985 0,9011 INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóðsbœkur Landsbankinn................ 9,00% Útvegsbankinn............... 8,00% Búnaöarbankinn.............. 8,50% lönaöarbankinn.............. 8,00% Verzlunarbankinn.............8,50% Samvinnubankinn............. 8,00% Alþýðubankinn............... 8,50% Sparisjóðir................. 8,00% Sparísjóösreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 10,00% Búnaðarbankinn.............. 9,00% Iðnaöarbankinn...............8,50% Landsbankinn............... 10,00% Samvinnubankinn............. 8,50% Sparisjóðir................. 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn........... 10,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 12,50% Búnaðarbankinn.............. 9,50% Iðnaðarbankinn............. 11,00% Samvinnubankinn............ 10,00% Sparisjóðir................ 10,00% Útvegsbankinn.............. 10,00% Verzlunarbankinn........... 12,50% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 14,00% Landsbankinn............... 11,00% Útvegsbankinn.............. 12,60% með 18 mánaða uppsögn Búnaðarbanki............... 14,50% Iðnaðarbankinn 14,50% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravisrtölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 1,00% Búnaðarbankinn.............. 1,00% Iðnaðarbankinn............... 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sþarisjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 1,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 3,00% Búnaðarbankinn.............. 2,50% Iðnaðarbankinn............... 2,50% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn...... ..... 2,50% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn..... ..... 3,00% með 18 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 8,00% Að loknum binditíma 18 mánaða og 24 mánaða verðtryggðra reikninga Samvinnubankans er innstaeða laus tvisvar á árí eins og á 6 mánaða reikn- ingum. Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn - ávísanareikningar.......... 6,00% - hlaupareikningar........... 3,00% Búnaðarbankinn............... 2,50% Iðnaðarbankinn...... ........ 3,00% Landsbankinn................ 4,00% Samvinnubankinn............... 4,00% Sparisjóðir................... 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn1)........... 3,00% Eigendur ávísanareikninga í Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstæðu á reikningi sínúm og af henni eru reiknaðir almennir sparí- sjóðsvextir auk uppbótar. Stjömureikningar: Alþýðubankinn')............ 8-9,00% Alþýðubankinn býður þrjár tegundir Stjörnureikninga og eru allir verð- tryggðir. í fyrsta lagi eru reikningar fyrir ungmenni yngrí en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. i öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða — lífeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp- sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Afmælisreikningur Landsbankinn............... 7,25% Afmælisreikningur Landsbankans er bundinn í 15 mánuði og ber 7,25% vexti og er verðtryggður. Innstæða er laus í tvo mánuði eftir að binditíma lýk- ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn til31.desember 1986. Safnlán - heimilislán - IB-ián - piúsián með 3ja til 5 mánaða bindingu Alþýðubankinn................ 10-13% Iðnaðarbankinn....... ........ 8,50% Landsbankinn................. 10,00% Sparisjóðir................... 9,00% Samvinnubankinn............... 8,00% Útvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Alþýðubankinn................ 13,00% Iðnaðarbankinn....... ........ 9,00% Landsbankinn................. 11,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 10,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandarikjadollar Alþýðubankinn................. 7,50% Búnaðarbankinn....... ..... 6,00% Iðnaðarbankinn................ 6,00% Landsbankinn.................. 6,00% Samvinnubankinn............... 6,50% Sparisjóðir.................. 6,25% Útvegsbankinn................ 6,25% Verzlunarbankinn.............. 6,50% Sterlingspund Alþýðubankinn............... 11,50% Búnaðarbankinn............... 9,50% Iðnaðarbankinn............... 9,00% Landsbankinn................. 9,00% Samvinnubankinn............. 10,00% Sþarisjóðir.................. 9,50% Útvegsbankinn............... 10,00% Verzlunarbankinn..............10,50% Vestur-þýskmörk Alþýðubankinn................ 4,00% Búnaöarbankinn....... ..... 3,50% Iðnaðarbankinn............... 3,50% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn.............. 3,50% Sþarisjóðir.................. 3,50% Útvegsbankinn................ 3,50% Verzlunarbankinn...... .... 3,50% Danskarkrónur Alþýðubankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn....... ....... 7,00% Iðnaðarbankinn...... ...... 7,00% Landsbankinn................. 6,00% Samvinnubankinn.............. 7,50% Sþarisjóðir.................. 7,00% Útvegsbankinn................ 7,00% Verzlunarbankinn...............7,00% ÚTLÁN S VEXTIR: Almennirvíxlar(forvextir).. 15,25% Skuldabráf, almenn................ 15,50% Afurða- og rekstrarlán í íslenskum krónum.......... 15,00% í bandaríkjadollurum......... 8,25% ísterlingspundum............ 111,5% í vestur-þýskum mörkum..... 6,00% ÍSDR......................... 8,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísrtölu íalltað 2'Aár................... 4% Ienguren2'/2ár.................. 5% Vanskilavextir................. 27% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. ’84.... 15,50% Skýringar við sérboð innlánsstof:nana Landsbankinn: Ársvextir af Kjörbók eru 13,0% — ávöxtun hækkar eftir þvi sem inn- stæða er lengur óhreyfö. Á þriggja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á sex mánaða verötryggðum reikning- um og sú ávöxtun valin sem reynist hærrí. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuðstól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út- borgaðri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó ekki af vöxtum liðins árs. Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning- ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn- stæða hefur veríð hreyfð, reiknast almennir sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð- ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán- aðareikningaervalin. Búnaóarbankinn: Gullbók ber 13,0% vexti á ári — ávöxtun fer hækkandi eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er saman- burður við ávöxtun þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og ef hún er betri er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð- stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað 0,75% úttektargjald og er það dregið frá áunn- um vöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikning- ur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að segja upp meö 18 mánaða fyrirvara. Vextir eru lausir til útborgunar í 6 mánuði. Nafn- vextir eru 14.50% og höfuöstólsfærslur vaxta tvisvar á árí. Gerður er samanburður á ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og Met- bókar. Ávöxtun Metbókar er aldrei lakari en ávöxtun 6 mánaða reikninga. Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Þá ársfjórðunga (jan.—mars o.s.frv.) sem inn- stæða er óhreyfð eða einungis ein úttekt (eftir að lausir vextir hafa veríð teknir út) fylgja vextir þeim sparifjárreikningum bankans sem hæsta ávöxtun gefa. Af úttekinni fjárhæð reiknast almennir sparisjóðsvextir. Innstæða á Kaskóreikningi, sem stofnaður er i síðasta lagi á öðrum degi ársfjórðungs og stendur óhreyfð út ársfjóröunginn nýtur Kaskókjara með sama hætti og innstæða á Kaskóreikningi sem til hefur veríð heilan ársfjórðung og fær hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda i innleggsmánuöi. Stofninnlegg siðar á ársfjórð- ungi fær hæstu ávöxtun í lok þess næsta á eftir sé reikningurinn í samræmi við reglur um Kaskókjör. Ef fleiri en ein úttekt er á ársfjórð- ungi, eftir að lausir vextir hafa verið teknir út, fær reikningurinn almenna sparisjóðsvexti. Vextir og verðbætur leggjast við höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs hafi reikningurinn notið Kaskókjara. Vextir eru ávallt lausir og úttekt vaxta skerðir aldrei Kaskókjör. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir því sem innstæða er lengur óhreyfö reiknast hærri vextir. Fyrstu tvo mánuði 8% vextir, eftir tvö mánuði 8,25%, eftir þrjá mánuði 8,5% o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð i 6 mánuði þá reiknast 12% vextir. Frá og með 12 mánuðum eru vextir 12,5% og frá og með 18 mánuðum 13%. Aunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf frá því að lagt var inn. Vaxta- færsla á höfuðstól er einu sinni á ári. Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16% vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða er lengur. Hver innstæða er meðhöndluð sér- staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum sinnum á ári. Þá er einnig gerður samanburður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og sú hagstæðari valin. Sparisjóðir: Trompreikningur er verð- tryggður og ber auk þess grunvexti 6 mánaða verðtryggs reiknings. Vextir eru færðir á höf- uðstól tvisvar á ári. Hreyfingar innan mánaðar bera sérstaka Trompvexti 12,5% ef innistæða hefur verið án útborgunar í þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna sparisjóðsbókar- vexti. Ársfjórðungslega er ávöxtun lægstu innistæðu á liðnum þremur mánuðum borin saman við sérstaka Tropmvexti og ef þeir gefa hærri ávöxtun er mismun bætt við vaxta- stöðu Tropmreiknings. Sparisjóður Vélstjóra ert með Sparibók, sem er bundin í 12 mánuði og eru vextir 15,5%, eru þeir færðir á höfuðstól einu sinni á ári. Þegar útborgun hefur staðið í stað í 12 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný næstu 11 mán- uði. Eiganda sparibókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Hafnar- fjarðar, Sparisjóðurinn í Keflavík, Sparisjóður Mýrarsýslu og Sparisjóður Akureyrar eru með Topp-bók, sem er bundin í 18 mánuði og eru vextir 14,5%, eru þeir færðir á höfuðstól tvi- svar á ári. Þegar innborgun hefur staðið í 18 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný og er laus til útborgunar í 30 daga á sex mánaða fresti. Eiganda Topp-bókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verötryggður reikningur. lönaðarbankinn Bónusreikningur er óverð- tryggður reikningur og ber 11% vexti. Óverð tryggð Bónuskjör eru 2,5%. Mánaðarlega eru borin saman verðtryggð og óverðtryggð bón- uskjör og ávöxtun miðuð við þau kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Vextir eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Heimilt er aö taka út tvisvar á hverju sex mánaða tímabili. Lífeyrissj óðslán: Lffeyrissjóður starfsmanna rfklsins: Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár og tvo mánuði, miðað við fullt starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuöir frá því umsókn berst sjóðnum. Lffeyrisajóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir a.m.k. 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum og fimm árum eftir síðustu lántöku, 150.000 krónur. Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns- kjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 3 til 5 ár að vali lántak- anda. Lánskjaravísitala fyrír júní 1986 er1448 stig en var 1432 stig fyrir mai 1986. Hækkun milli mánaðanna er 1,12%. Miðað er við visi- töluna 100 íjúní 1979. Byggingavísitala fyrir apríl til júní 1986 er 265 stig og er þá miðað við 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteignaviðskipt- um. Alqenoustu ársvextireru nú 18-20%. Sérboð Nafnvextir m.v. óverötr. verötr. Verðtrvaa. Höfuðstóls fssrsl. Óbundlð fé kjör kjör tímabll vaxta á érl Landsbanki, Kjörbók: 1) ?—13,0 3.5 3mán. 2 Útvegsbanki, Ábót: 8-13,0 1,0 1 mán. 1 Búnaðarb., Gulibók 1) ?—13,0 1,0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-12,5 3,0 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-13,0 1-2,5 3mán. 1 Alþýöub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1.0 4 Sparisjóðir, Trompreikn: Bundiðfé: 12,5 3,0 1 mán. 2 Búnaðarb., Metbók: 14,50 3,5 6mán. 2 Iðnaðarbanki, Bónus: 11,0 2,5 1 mán. 2 Sparisj. vélstj: 15,5 3,0 6mán. 1 1) Vaxtaleiörótting (úttektargjald) er 0,75% hjá Búnaöaörbanka og 0,7% í Landsbanka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.