Morgunblaðið - 10.06.1986, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 10.06.1986, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1986 35 Kirkjukvöld í Breiðholts- kirkju í FJÁRSÖFNUN þeirri er Kven- félag Breiðholts stendur fyrir um þessar mundir meðal kvenna í Breiðholti I (Bakka- og Stekkja- hverfi) til styrktar Breiðholts- kirkju hefur kornið fram mikill áhugi á kirkjubyggingunni. Þvi hefur kvenfélagið ákveðið að standa fyrir kirkjukvöldi í Breið- holtskirkju fimmtudaginn 12. júní nk. kl. 20.30 þar sem öllum konum í hverfinu ásamt mökum og öðrum gestum er boðið að skoða kirkjuna og sjá hvernig byggingarframkvæmdum miðar áfram. Breiðholtskirkja hefur vakið athygli allra sem leið hafa átt um nágrennið fyrri sérstætt útlit og ekki mun hún síður vekja athygli þeirra sem inn í hana koma en hún er að margra dómi hin mesta völundarsmíð. Kvenfélag Breiðholts hefur á undanfömum árum unnið að margskonar framfaramálum í Breiðholti I, bæði styrkt bama- og unglingastarf ÍR og KFUM og K í hverfínu og aðstoðað ásamt öðrum kvenfélögum í Breiðholti við tóm- stundastarf aldraðra í Gerðubergi, þar sem aldraðir úr öllum hverfum Breiðholts koma saman reglulega. Á fundum Kvenfélagsins em flutt fræðsluerindi um margvísleg efni, tekið er í spil og einnig em famar skemmtiferðir. Nú verður megin áhersla lögð á að efla byggingarsjóð kirkjunnar svo hægt verði að taka hana í notkun sem fyrst. Konur í Breiðholti I em eindregið hvattar til að taka þátt í starfí fé- lagsins og fjölmenna á kirkjukvöldið fimmtudaginn 12. júní nk. Þar mun byggingarmeistari kirkjunnar, Kristinn Sveinsson, segja frá kirkju- smíðinni og sóknarpresturinn, sr. Láms Halldórsson, mun flytja bæn. Allar konur em velkomnar ásamt mökum og öðmm gestum. (Fréttatilkynningf.) „Hálft í hvoru“ í tónleika- ferð HLJÓMSVEITIN „Hálft í hvoru“ lagði um helgina upp í tónleikaferð um landið í tilefni af nýútkominni plötu hljómsveitarinnar og fimm ára afmæli hennar. Einnig verða á tónleikunum flutt lög af gullplötu Gísla Helga- sonar, Ástarjátningu. Tónleikar verða á eftirtöld- um stöðum: 10. júní: Dalabúð, 11. júní:' Félagsheimilið Hvammstanga, 12. júní: Fells- borg, Skagaströnd, 13. júní: Hótel Blönduós, 14. júní: Hótel Mælifell, Sauðárkróki, 15. júní: Félagsheimilið Húsavík, 16. júní: Mikligarður, Vopnafírði, 17. júní: Herðubreið, Seyðis- fírði, 18. júní: Valaskjálf, Egils- stöðum, 19. júní: Félagslundur, Reyðarfírði, 20. júní: Félags- heimilið, Stöðvarfírði, 21. júní: Hótel Höfn í Hornafírði. Til hamingju sveitastjóma. - menn. ió óskum ykkur alls hins besta á nýju kjörtímabili um leið og við hvetjum ykkur til að vinna markvisst að öryggismálum og slysavörnum. Leggið okkur lið í baráttunni gegn allt of tíðum óhöppum og slysum. AUK hf. 104.2/SlA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.