Morgunblaðið - 10.06.1986, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 10.06.1986, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR10. JÚNÍ1986 Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ÁSTA KRISTJÁNSDÓTTIR, Eskihlfð 14a, erlátin. Garðar Pálsson, Hannes Pálsson, Áróra Pálsdóttir, Björn Pálsson, barnabörn Ulja Jónsdóttir, Hafsteinn Jónsson, Sigurlaug Björnsdóttir, barnabarnabörn. Móðir okkar og tengdamóðir, GÍSLÍNA MAGNÚSDÓTTIR frá Hnjóti, lést 8. júní. Ólafur Hólm Einarsson, Gyða Jónsdóttir, Erna Jónsdóttir, Knútur Jónsson, Þorgerður Grfmsdóttir, Sigurður Ingason, Anna Snorradóttir. t Kona mín og móðir okkar, GUÐRÚN KRISTJÁNSDÓTTIR frá ísafirði, lést 8. júní að Elliheimilinu Grund. Valdimar Veturliðason og börn. t Eiginkona mín og móðir, GUÐBORG SIGURGEIRSDÓTTIR, Reynimel 32, andaðist þann 7. júní í Landakotsspítala. Lorenz Karlsson, Haukur Gunnarsson. Ökuleikni ’86 BINDINDISFÉLAG ökumanna mun í sumar, sem undanfarin sumur, standa fyrir keppni í ökuleikni, auk þess sem keppt verður í reiðhjólakeppni. Keppt verður á 33 stöðum um landið, frá lO.júní til 6.september, en þá fer íslandsmeistarakeppnin fram í Reykjavík. í ökuleikni verður keppt í karla- og kvennariðli en í reiðhjólakeppn- inni verður keppt í tveimur aldurs- flokkum, annars vegar 9-11 ára og hins vegar 12 ára og eldri. Ökufélagið hefur fengið til liðs við sig tvö fyrirtæki; Mazda umboð- ið, Bflaborg og reiðhjólaverslun Fálkans. Bflaborg gefur verðlaun í íslandsmeistarakeppninni, en þau eru Mazda 626 árgerð 1987 og lán- ar auk þess bfla til úrslitakeppninn- ar. Fálkinn gefur verðlaun í hjól- reiðakeppninni. Sigurvegarar úr hvorum riðli á hveijum keppnisstað keppa til úr- slita þann 6.september í Reykjavík og munu þeir, sem bera sigur úr býtum hljóta utanlandsferð með Amarflugi auk bikarverðlauna. Þeim, sem tekst að aka í gegnum þrautimar í keppninni villulaust, fær bifreiðina að launum. Birting afmæl- is- ogminning- argreina Morgunblaðið tekur af- mælis- og minningargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á rit- stjórn blaðsins á 2. hæð í Aðalstræti 6, Reykjavík og á skrifstofu blaðsins í Hafnar- stræti 85, Akureyri. Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðviku- dagsblaði að berast síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga. t Dóttir okkar, KARÍTAS ÓSK BJARNADÓTTIR, lést af slysförum 4. júní. Hulda Björnsdóttir, Bjarnl Anton Jónsson, og aörir aðstandendur. t Frænka okkar, ÞÓRA THORLACIUS, Hjarðarhaga 40, lést í Landspítalanum aðfaranótt 9. júní. Systkinabörn hinnar látnu. t Sonur minn og bróðir okkar, JÓN GRÉTAR GUÐMUNDSSON, Gnoðarvogi 70, verður jarðsunginn frá Langholtskirkju, miðvikudaginn 11. júní kl. 15.00. Ásta Jónsdóttir, Hilmar Guðmundsson, Heiðrún Guðmundsdóttir, Inga Dóra Guðmundsdóttir. t Útför föður okkar, JÓNS ÓLAFSSONAR frá Mýrarhúsum, Akranesi, verður frá Fossvogskapellu í dag þriðjudaginn 10. júní kl. 15.00. Fyrir hönd vandamanna Bárður R. Jónsson, Margrét S. Jónsdóttir. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Snyrti- og nuddstofa Glæsileg snyrti- og nuddstofa til sölu eða leigu. Góð staðsetning — í verslanasamstæðu. Upplýsingar veitir Helgi V. Guðmundsson hdl. í síma 77198 kl. 19.00-21.00 daglega. Skrifstofuhúsnæði Til leigu fullbúið og skemmtilegt skrifstofu- húsnæði um 60 fm á 2. hæð að Ármúla 38. Skiptist í tvö rúmgóð herbergi, móttöku, tvær geymslurog salerni. Uppl. í síma 17266 kl. 9-16. Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu er 280 fm skrifstofuhúsnæði í húsi Lýsis hf. á Grandavegi 42, Reykjavík. Til greina kemur að leigja hæðina að hluta. Uppl. eru veittar á skrifstofu Lýsis hf. eða í síma 28777. París 2ja herbergja íbúð í miðborg Parísar til leigu frá miðjum júní til miðs júlí. Upplýsingar í síma 41869 næstu kvöld. Skemmtun fyrir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokkur- inn i Reykjavík býður þeim sem unnu fyrir flokkinn að undir- búningi kosning- anna og á kjördag og stuðluöu að glæsilegum kosn- ingasigri til skemmt- unar i veitingahús- inu Sigtúni við Suð- uriandsbraut fimmtudaginn 12. júni frá kl. 21.00-01.00. Davíð Oddsson borgarstjóri flytur ávarp og Ómar Ragnarsson skemmtir. Aðgangur er ókeypis og eru miðar afhentir á skrifstofu Sjálffstæðis- flokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1, frá kl. 9.00-17.00 mánudag - fimmtudags. Sjálfstæðisflokkurinn. Akranes — almennur fundur Fundur um bæjarmálefni verður haldinn í Sjálfstæöishúsinu við Heiðarbraut miðvikudaginn 11. júní kl. 20.30. Bæjarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins mæta á fundinn. Mætum öll vel og stundvislega. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélögin Akranesi. Reykjaneskjördæmi Stjórn kjördæmisráðs heldur fund með formönnum fulltrúaráöa og sjálfstæðisfélaga í Reykjaneskjördæmi fimmtudaginn 12. júni kl. 17.00 (5. e.h.) i sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29, Hafnarfirði. Geti formaöur ekki mætt er hann vinsamlegast beðinn að senda annan fulltrúa í sinn stað. Stjórnin. | lögtök Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiðni Bæjarsjóðs Njarðvíkur, úrskurðast hér með að lögtök geta farið fram vegna gjaldfallinnar ógreiddrar fyrirfram- greiðslu útsvars- og aðstöðugjalda ársins 1986 til Bæjarsjóðs Njarðvíkur allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtök geta farið fram að 8 dögum liðnum frá birtingu úrskurða þessa ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Keflavík 9. júní 1986, Bæjarfógetinn í Njarðvík, Jón Eysteinsson (sign).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.