Morgunblaðið - 10.06.1986, Page 49

Morgunblaðið - 10.06.1986, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR10. JÚNÍ 1986 49 Skólahljóm8veit Kópavogs marserar nm götur Egilsstaða. Morgunblaðið/ólafur Egilsstaðir: Ungu tónlistarfólkí úr Kópvogfi vel fagnað SKOLAHUÓMSVEIT Kópavogs og Skólakór Kársness, um 90 ung- menni, voru á tónleikaferðalagi um Austurland f síðustu viku ásamt stjómendum sínum, Bimi Guðjóns- syni og Þómnni Bjömsdóttur. Pyrstu tónleikamir vom á Höfii í Homafirði 24. og 25. f.m. og síðan Stjórnendur Skólahljómveitar Kópavogs og Skólakórs Kársness, Björn Guðjónsson og Þórunn Björnsdóttir. Skólakór Kársness í Egilsstaðakirkju. vom helstu viðkomustaðir tónlistai fðlksins Neskaupstaður, EskiQöri ur, Reyðarfjörður og SeyðisQörðui Tónleikaferðalaginu lauk síðan me ágætum tónleikum í Egilsstaða kirkju — þar sem skólakórinn sön| undir stjóm Þómnnar Bjömsdóttu og skólahljómsveitin lék undi stjóm Bjöms Guðjónssonar. Hvarvetna á Austurlandi þar sen þetta unga tónlistarfólk úr Kópa vogi lék, var því vel fagnað og hlaul verðskuldað lof fyrir vandaðan og skemmtilegan tónlistarflutning. Tónleikamir vom víðast hvar mjög vel sóttir, þótt víða í bæjum væm kosningaannir. Þá marseraði Skólahljómsveit Kópavogs víða um götur bæja með viðeigandi tmmbuslætti og lúðraþyt og vakti mikla ánægju hjá heima- mönnum. T.d. fylgdist talsverður hópur manna með því er hljómsveit- in marseraði um götur Egilsstaða en að því búnu lék hljómsveitin stundarkom utan við kjörbúð KBH og krakkar úr skólakómum döns- uðu undir leik hennar. Skólakórinn söng þar ennfremur nokkur lög. Skólahljómsveit Kópavogs heffur starfað í hartnær 20 ár og em nú brátt 19 ár liðin frá því að hún lék í fyrsta sinn opinberlega. Hljóm- sveitin hefur víða haldið tónleika, bæði hér heima og erlendis. Bjöm Guðjónsson hefur verið stjómandi Skólahljómsveitar Kópavogs frá upphafi. Skólakór Kársness er jmgri að ámm en hefur getið sér orðs fyrir vandaðan flutning og hnitmiðaðan. Þómnn Bjömsdóttur hefur stjómað kómum allt frá stofnun hans. — Ólafur Fyrirunga fóikið POSTULINS — matar- og kaffistell sem heitir * „Venezia Feneyjar GERMANV VANDAÐ VERÐMÆTT VINSÆLT r ALT N TIRSCHENREUTH v 1838 y Verðlaunastell frá Frankfurt. Þetta stell má setja í örbylgjuofn Verðdæmi: 12 m. matarstell 27 hlutir Kr. 12.463 12 m. kaffistell 27 hlutir Kr. 11.249.- Allt selt í stykkjatali Fáið myndog verðlista Sími 14320 511517XR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.