Morgunblaðið - 12.06.1986, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.06.1986, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. JÚNÍ 1986 29 V estur-Þýzkaland: Ekkí búizt við heim- sókn Honeckers í bráð Köln, AP. VESTUR-ÞÝZKA stjórnin gerir ekki lengnr ráð fyrir þvi, að það verði af þvi í bráð, að Erich Honecker, forseti Austur-Þýzkalands, komi í heimsókn til Vestur-Þýzkalands. Skýrði Wolfgang Scháuble, talsmaður Kohls kanslara, frá þessu í gær. 6 auglýsing manna Talsmaðurinn sagði, að austur- þýzka stjómin hefði ekki komið fram með neinar ákveðnar tillögur varðandi slíka heimsókn, þrátt fyrir það að bollaleggingar hefðu átt sér stað um hana mánuðum saman í Qölmiðlum og austur-þýzkir emb- ættismenn hefðu gefið það í skyn, að Honecker myndi fara í slíka heimsókn á þessu ári. Líkur á heimsókn Honeckers vom taldar fara vaxandi eftir topp- fund Bandaríkjannna og Sovétríkj- anna í nóvember í fyrra, en það var fyrsti leiðtogafundur þeirra í 6 ár. Horfumar fóm svo aftur minnk- andi, eftir að austur-þýzka stjómin fordæmdi þá ákvörðun vestur- þýzku stjómarinnar í marz að taka þátt í geimvamaáætlun Bandaríkja- manna. Enginn austur-þýzkur forseti hefur farið í opinbera heimsókn til Vestur-Þýzkalands, síðan þýzku ríkin tvö vom stofnuð 1949. Stjóm- málafréttaritarar em þó almennt þeirrar skoðunar, að heimsókn Honeckers til Vestur-Þýzkalands, ef til hennar kæmi, yrði vafalítið mikilvægt skref í þá átt að koma á eðlilegum samskiptum milli þýzku ríkjanna. Honecker hætti við fyrirhugaða heimsókn til Vestur-Þýzkalands í september 1984 og var almennt talið, að þar hefðu Sov^nenn beitt hann þiýstingi. l ^ Erich Honecker Filippseyjar; Kommúnistar segjast vilja semja um frið hvað sem það kosti Manila, AP. KOMMÚNÍSKIR uppreisnarmenn á Filippseyjum segja að þeir muni reyna til þrautar að semja um frið, svo að binda megi enda á 17 ára langar eijur þeirra og stjórnvalda. Þeir vara við því að viðræð- umar kunni að dragast á langinn, en segjast allt vilja tíl vinna, svo að varanlegur friður komist á. Fulltrúi skæraliða, Satur Oc- ampo, sagði I opnu bréfí til frétta- stofu AP, að viðurkenning forseta landsins, frú Aquino, á honum sem lögmætum málsvara uppreisnar- manna sýndi hinn einlæga vilja beggja þess að tryggja frið og þjóð- areiningu. Ocampo er fulltrúi Lýðræðislegu þjóðfylkingarinnar, en í henni em meðal annars Kommúnistaflokkur Filippseyja, hinn vopnaði armur flokksins, Nýi þjóðarherinn og fleiri kommúnískar neðanjarðarhreyfing- ar. Ocampo sagði að fylkingin og hreyfingar tengdar henni myndu leitast við að koma á friði, bæði við samningaborðið og annars staðar. Hann fór ekki nánar út í við hvað væri átt með orðunum „annars staðar", en bréfið bar annars með sér að kommúnistar hefðu tekið mun hófsamari afstöðu til flestra mála og að þeir hefðu, í bili a.m.k., lagt á hilluna áform um vopnaða byltingu. Leki í húsum getur myndast af mörgum ástæöum. T.d. þegar frýs í þakrennum og niðurföllum, því um leið og utanaðkomandi vatn kemst ekki venjulega leið í niðurfall leitar vatn að öðrum leiðum sem getur leitt til að leki myndist í híbýlum þar sem hans er síst von. Við vonum sannarlega að manninum hér að ofan sé kunnugt um HITASTRENGINA frá Rönning, sem leggja má í þakrennur og niðurföli, þvi þeir vinna í þágu húseigenda. HITASTRENGINA f rá Rönning má einnig leggja í rör, tröppur, bílskúrsaðkeyslur og gólf. Þú slekkur bara á sumrin og kveikir aftur þegar frýs. ítarlegri upplýsingar fást hjá sölumönnum okkar. Jtf RÖNNING sími 84000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.