Morgunblaðið - 19.06.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.06.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 1986 9 Þeir sparifjáreigendur sem leita hæstu ávöxtunar á öruggan hátt leita fyrst til okkar Einingabréf Samvinnusjóðsbréf Skuldabréf Eimskips Skuldabréf Glitnis hf. Bankatryggð bréf VeðskuÍSabré^"""1 Fjárvarsla Spariskírteini Sölugengi verðbréfa 19. júní 1986: Veðskuldabréf__________________ Verðtryggö Óverótryggð Með 2 gjaldd. á ári Með 1 gjaldd. á ári Sölugengi Sölugengi Sölugengi Láns- timi Nafn- vextir 14%áv. umfr. verðtr. 16%áv. umfr. verðtr. 20% vextir Hæstu leyfil. vextir 20% vextir Hæstu leyfil. vextir 1 4% 93,43 92,25 90 87 86 82 2 4% 89,52 87,68 82 78 77 73 3 5% 87,39 84,97 77 72 72 67 4 5% 84,42 81,53 71 67 66 63 5 5% 81,70 78,39 Hávöxtunarfélagið hf 6 5% 79,19 75,54 verðm. 5000 kr. hlutabr 9.160- kr. 7 5% 76,87 72,93 Einingaskuldabr. Hávöxtunarfélagsins 8 5% 74,74 70,54 verð á einingu kr. 1.593- 9 5% 72,76 68,36 ! SlSbrél, 1985 1. »1. 12.535- pr. 10.000-kr. 10 5% 70,94 63,36 SS bréf, 1985 1. fl. 7.462- pr. 10.000- kr. Kóp. bréf, 1985 1. fl. 7.229- pr. 10.000- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hja verðbréfadeild Kaupþings hf. Vikurnar 11.5.-24.5. 1986 Hæsta% Lægsta% Meðalávöxtun% Verðtr. veðskbr. 19 15 16,65 Öll verðtr. skbr. 19 10,5 16.51 44 KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar S68 69 88 „Eðlilegt og æskilegt“ Grein Jóns Baldvins fjallar um naudsyn þess, að ný rikisstjóm taki við völdum að loknum nsestu kosningum, enda hafi núverandi stjóm ekld getu tíl að ieysa aðkall- andi verkefni. Hann bendir á, að Alþýðuflokk- urinn sé sigurvegari sveitarstjómarkosning- anna og útlit sé fyrir að fylgið aukist enn i þing- kosningunum (þegar t.d. Alþýðuflokksmenn, er kusu Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavik, snúi heim til föðurhúsanna). Á sama tíma og Alþýðuflokkur- inn sé í sókn hrjái aðra flokka margvíslegir veik- leikar. Hann heldur þvi fram, að dagar Fram- sóknarflokksins séu senn taldir og eftír að hafa fjallað um verkefni næstu ríkisstjómar snýr hann sér að Alþýðu- bandalaginu og Sjálf- stæðisflokknum. Um Alþýðubandalagið segir Jón: „Málefnaleg samstaða hefur treyst samstarfið milli forystu- manna okkar jafnaðar- manna og Alþýðubanda- lagsmanna innan verka- lýðshreyfingarinnar. Það sýndi sig í aðdrag- anda kjarasamninganna og í kjölfar þeirra. Þing- flokkar Alþýðuflokksins og Alþýðubandalagsins bera báðir ábyrgð á þeim efnahagsráðstöfunum, sem gerðar vom í kjölfar samninganna. Þess vegna er bæði eðlilegt og æskilegt að þessir aðilar treystí samstarf sin á miUi. Þeim ber skylda til að tryggja að forsendur kjarasamning- anna haldi.“ Síðan segir Jón Bald- vin: „En hvað með Sjálf- stæðisflokkinn? Þá er auðvitað aðalspumingin sú, við hvaða Sjálfstæðis- flokk er átt? Gr það ein- hvers konar grenjandi markaðshyggjutrúboð, sem er { heilögu striði við velferðarþjóðfélagið? Eða einhvers konar útí- deild frá Framsóknar- flokknum, sem riðlast þar í Ijósi landbúnaðar- Flokksformaður ískýjunum Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðuflokksins, er í skýjunum eftir að flokkurinn jók fylgi sitt um 4,7% á lands- vísu í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosn- ingum. Hann er sannfærður um, að for- ystumenn annarra flokka séu á biðils- buxunum í kringum sig og er farinn að gefa þeim einkunnir með hugsanlega sambúð í huga. Framsóknarmenn hefur hann þó þegar hryggbrotið, svo sem lesa mátti í grein formannsins hér í blaðinu í fyrradag. Staksteinar fjalla í dag um þessa grein. kerfisins? Eða verða þar í fyrirsvari ábyrgir at- vinnurekendur, sem vilja nota tækifærið og taka höndum saman við okkur jafnaðarmenn um að draga úr ríkisforsjá, treysta undirstöður at- vinnulifsins, hækka laun og jafna lífslqör?“ Og lokaorðin í grein formanns Alþýðuflokks- ins eru: „Mér sýnist að forystumenn Sjálfstæðis- flokksins og Alþýðu- bandalagsins ættu að nota tímann i sumar tíl að gera það upp við sig, hvert þeir vijja stefna. Meðan þeir hugsa málið er (jóst að öll vötn falla nú til Dýrafjarðar." Ekki lengnr „viðreisn“ Ummæli Jóns Baldvins verða ekki skilin öðruvísi en svo, að hann kjósi stjómarsamstarf við Alþýðubandalagið eftir næstu þingkosningar og hugsanlega „ábyrga at- vinnurekendur" í Sjálf- stæðisflokknum, ef flokkamir sem kenna sig við alþýðuna ná ekki meirihluta á Alþingi. Kik ástæða er tíl að velqa athygii á þvi, að hér kveður við nýjan tón hjá formanninum, sem á undanfömum mánuðum hefur ekki farið leynt með áhuga sinn á nýrri „viðreisn", þ.e. sam- steypustjóra Alþýðu- flokks og Sjálfstæðis- flokks. Nú virðist hann dreyma um einhveija nýja tegund „nýsköpun- ar“, þ.e. stjómar Al- þýðuflokks, Alþýðu- bandalags og Sjálfstæðis- flokks. Má jafnvel skilja orð hans svo, að hann vilji gjaman kfjúfa „grenjandi markaðs- hyggjutrúboð" og „útí- deild Framsóknarflokks- ins“ út úr Sjálfstæðis- flokknum og eiga síðan samstarf við hina „ábyrgu atvinnurekend- ur“, hveijir sem þeir em nú. Og um hvers konar stefnu ættí ríkisstjóm Jóns Baldvins að samein- ast? Sjálfur talar hann um verulega hækkun lægstu launa, nýtt og réttlátt skattakerfi, nýtt húsnæðislánakerfi, nýtt lifeyrisréttindakerfi og róttækar stjómkerfis- breytingar. Það kemur hins vegar ekki fram í greininni, hvemig fjár- magna á þessar fram- kvæmdir, sem að sjálf- sögðu munu kosta ríkis- sjóð, sem þegar er rekinn með miklum halla, gífur- leg útgjöld. „Lausnina" hefur Jón Baldvin — og samflokksmenn hans — þó á reiðum höndum, þótt hann kjósi að flagga henni ekkí of mildð þeg- ar hann talar við kjós- endur Sjálfstæðisflokks- ins. Hún felst í verulegri hækkun eignaskatts. Alþýðuflokksmenn tala að visu um „stóreigna- skatt“, en sýnt hefur veríð fram á að slík skattheimta skilar ríkis- sjóði ekki umtalsverðum tekjum nema skilgrein- ingin á „stóreign“ sé höfð rúm. Þetta stafar af því, að eignadreiflng hér á landi er i raun og vem talsvert jöfn. Og það leið- ir aftur til þess, að „stór- eignaskattur" verður ný byrði fyrir venjulegt launafólk í landinu. Kjami málsins er m.ö.o. sá, að Alþýðuflokkurinn hefur ekki upp á neitt annað að bjóða en nýja skattheimtu. Formaður Alþýðu- flokksins ættí að gæta sin i skýjaborgunum. Það er auðvelt fyrir hann, að tala eins og allir séu á eftir honum, en væri ekki rétt að staldra aðeins við og íhuga, hvort „biðlam- ir“ séu jafn spenntír? Sjálfstæðismenn hafa tæplega áhuga á þátt- töku í stjóm, sem leysir vanda ríkissjóðs með stórfelldum skattaálög- um. Kjósendur flokksins em naumast spenntir fyrir nýjum eignaskatti. Og litlar líkur em á því, að stuðningur Alþýðu- bandalagsins nægi Jóni Baldvin til að láta þann draum sinn rætast, að verða forsætísráðherra. Ef hann heldur, að hann getí fengið atkvæði frá sjálfstæðismönnum til að mynda vinstristjóm veð- ur hann villu og svima. Því fyrr, sem hann kemst niður á jörðina, þvi betra. Hann er kominn aft- urog kostar aðeins 1 .377 stgr. Mikið úrval af borðum frá kr. 5.520 stgr. L_LJL— — BOSTOFN___________ Smiðjuvegi 6, Kópavogi. Símar: 45670 - 44544. JSíltamatka^utLnn *f)-iMisg'ótu 12-18 Citroén BXTRS1984 Grásans, rafmagn í rúðum og læsing- um. Ekinn 58 þús. km. Verð 400 þús. Subaru Hatchback 4x4 1983 Gullsans. Ekinn aðeins 23 þús. km. Verö 350 þús. Saab 99 GL1981 4ra dyra, rauöbrúnn. Ekinn 63 þús. km. Mjög gott eintak. Verð 265 þús. BMW 520Í1982 Beinsk. m/aflstýri. Ekinn aöeins 45 þús. km. Verð 480 þús. Porche 9241981 Rauöur, 5 gíra. Ekinn 72 þús. km. Gull- fallegur sportbíll. Verð 660 þús. Daihatsu Charade 1984 Ekinn 23 þús. km. Verö 260 þús. Dodge Aspen SE1978 Hvítur 4ra dyra. Verð 195 þús. Suzuki Alto 4ra dyra 1985 Ekinn 23 þús. km. Verð 210 þús. Nissan Cherry 1.5 GL1985 4ra dyra. Ek. 17 þús. km. Verð 350 þús. Peugot 505 Diesel 1980 Ný vél. Gott útlit. Verð 265 þús. Escort 1.6 ST1985 Ekinn 13 þús. km. Verð 390 þús. AMC Eagle 4x4 ST1980 Gott eintak. Verð 380 þús. M. Benz 280E’79 Beinsk. m/sóllúgu o.fl. V. 540 þ. Mazda 929 '82 Ekinn 29 þús. Sjálfsk. V. 360 þús. Trooper jeppi DLX ’86 Læst drif o.fl. Ekinn 3 þ. V. 780 þ. Range Rover 4 dyra ’83 Ekinn 35 þ.V. 1050þ. Volvo 245 st '82 Béinsk. Ekinn 105 þ. V. 365 þ. M.Benz 280 SE '81 Einn m/öllu. V. 1050 þús. Honda Prelude '79 Sóllúga, álfelgur o.fl. V. 230 þús. Mazda 626(1,6) ’82 Góður bill. V. 235 þús. VW Passat C '86 Ekinn 4 þús. V. 550 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.