Morgunblaðið - 19.06.1986, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 19.06.1986, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 1986 51 TONLEIKAR! GIPSYOG DRÝSILL með Eirík Hauksson ífararbroddi í kvöld 19/6 í ROXZÝ Aðgangseyrir aðeins 300 kr. ☆ ☆ STAÐUR VANDLÁTRA -jír ☆ ©lil© 86 kvöld í Broadway í kvöld 19. júní kl. 19.30 TekiÖ verðurámóti matargestum meÖ Ijúffengum fordrykk frá Malibu DAGSKRÁ: ICY tríóið jlytur nokkur lög. Dansstúdío Sóleyjar nemendur Sóleyjar jlytja nýjan dans. Diddú — Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur. Tískusýning þátttakendur í Elite keppninni sýna tískufatnað frá nokkrum verslunum. John Casablanca kynnir vinningshafa. DansaÖ fram eftirnóttu. MATSEÐILL Sjávarréttasúpa Lambapiparsteik Kaffi og konfekt Ráðstefna um sögu verkalýðs- hreyfingarinnar MENNINGAR- og fræðslusamband alþýðu og Sagnfræðistofnun Há- skóla íslands halda dagana 22. til 25. júni nk. norræna ráðstefnu um sögu verkalýðshreyfingarinnar á Norðurlöndum og fræðslu og rann- sóknir um verkalýðssögu. A ráðstefnunni verða fluttir fyrir- lestrar um ýmsa þætti, sem snerta sögu verkalýðshreyfingarinnar á Norðurlöndum og samvinnu verka- lýðssamtakanna í löndunum. Þá verð- ur einnig fjallað um rannsóknir og kennslu á þessu sviði, bæði í háskólum og framhaldsskólum og tengsl þess við verkalýðssamtökin. Þátttakendur verða frá Danmörku, Finnlandi, Færeyjum, Grænlandi, Noregi og Svíþjóð auk Islands. Þetta eru aðallega sagnfræðingar, sem starfa við sögustofnanir verkalýðs- samtakanna, starfsmenn alþýðusam- bandanna í þessum löndum og áhuga- menn um sögu verkalýðshreyfíngar- innar. Ráðstefnur af þessu tagi hafa verið haldnar af og til á liðnum árum, en nú í fyrsta sinn á íslandi. Ráðstefnan, sem verður haldin í Odda, hefst sunnu- daginn 22. júní kl. 21. Þeir, sem hafa áhuga á að sitja ráðstefnuna eru vel- komnir, en tilkynningar þurfa að ber- ast skrifstofu MFA. HVAÐ ER AÐ GERAST UM HELGINA? Á föstudags- og laugardagskvöld spilar ný og frá- bær hljómsveit, Bobby Rocks. Opið frá kl. 22.00 -03.00. Snyrtilegur klæðnaður - aldurstakmark 20 ára. HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA HÓTEL ð frá kl. 22.00 - 01.00 „...skemmtileg hönnun, blik- andi Ijós í öllum regnbogans litum, öflugar reykvélar og stórkostleg hljómflutningstæki valda því, að það verður ævin- týri líkast að fá sér snúning í þessu tilkomumesta diskóteki landsins." Audur Elísabet Jéhannsdóttir (t.h.) og Stephanle Sunna Hockett stúlkurnarsem urðu í fyrsta sæti hér á landi 1985. í Blómasal FYRIR ÞIG OG ERLENDA GESTI ÞÍNA Módelsamtökin sýna íslensku ullartískuna 1986. Víkingaskipið hlaðið íslenskum úrvals matvælum. Einstakt tækifæri til landkynningar. Vinsælar eldsteikur og nýr sérréttamatseðill. FIMMTUDAGSKVÖLD FÖSTUDAGSHÁDEGI Borðapantanir í síma 22322 og 22321 Framleiðsluráð landbúnaðarlns Rammagerðin íslenskur Heimilisiðnaður Hafnarstræti 19 Hafnarstræti 3, MIÐASALA OG BORÐAPANTANIR (BROADWAY í SÍMA 77500 EccAimy eBe 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.