Morgunblaðið - 19.06.1986, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 19.06.1986, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 1986 27 Gadhafi ekki við sljórnvölinn? Frankfurt, AP. JOANNIS Sakellariou, vestur-þýzkur stjómmálamaður sem situr á þingi Evrópubandalagsins, sagðist hafa sannfærst um í nýafstaðinni heimsókn sinni til Líbýu, að Moammar Gadhafi væri ekki lengur við stjórnvölinn. Sakellariou sagði að Abdel Sala- am Jalloud ofursti sæi um daglega stjóm mála í Líbýu en hann er náinn samverkamaður Gadhafis og hefur undanfarin ár verið talin koma honum næstur að völdum. Jafnframt sagðist Sakellariou hafa það eftir Jalloud að Líbýumenn hygðust endumýja samband sitt við hinn ólöglega írska lýðveldisher (IRA) vegna aðildar Breta að loftár- ásum Bandaríkjamanna á Líbýu 15. apríl sl. Allt frá loftárásunum hefur orð- rómur um að Gadhafí hafí orðið undir í valdatogstreytu margsinnis skotið upp kollinum. Lik annars hermannsins og bilstjórans er myrtir voru í Madrid sl. þriðjudag. Spánn: 3 menn myrt- ír í Madrid San Sebastian, Torremolinos, AP. AÐSKILNAÐARSAMTöK Baska, ETA, segjast bera ábyrgð á dauða þriggja manna i Madrid á þriðjudag. Þau halda einnig áfram herferð sinni til að hræða ferðamenn frá að halda til Spánar og komu fyrir 10. sprengjunni i hóteli á suðurströnd landsins. Dagblaðið Egin skýrði frá því á miðvikudag, að haft hefði verið samband við blaðið og staðfest að Veður víða um heim L.ægst Hæst Akureyri 11 skýjað Amsterdam 17 24 heiðskfrt Aþena 23 33 heiðskírt Barcelona 23 léttakýjað BerKn 19 28 heiðskfrt BrDasel 13 29 skýjað Chlcago 11 20 heiðskfrt Dublin 11 17 skýjað Feneyjar 27 léttskýjað Frankfurt 19 30 rigning Genf 14 28 heiðskfrt Helsinki 20 28 helðskfrt HongKong 27 31 heiðskfrt Jerusalem 19 . skýjað Kaupmannah. 12 23 helðskirt Las Palmas 23 skýjað Lissabon 15 22 skýjað London 12 20 hefðskfrt Los Angeles 16 28 heiðskfrt Luxemborg 19 skýjað Malaga 26 hélfskýjað Mallorca vantar Miami 23 29 rigniug Montreal 9 16 skýjað Moskva 12 19 heiðskfrt NewYork 18 25 heiðskfrt Osló vantar París 14 28 skýjað Peking 21 31 helðskfrt Reykjavík 9 skýjað Rfú de Janeiro 17 30 skýjað Rómaborg 15 25 akýjað Stokkhólmur 16 27 heiðskfrt Sydney 13 17 heiðskfrt Tókýó 23 25 skýjað Vfnarborg 19 28 heiðskfrt Þórshöfn 10 alskýjað grunur um að ETA stæði að baki morðanna á tveimur háttsettum spænskum hermönnum og bílstjóra þeirra væri réttur. Mennimir vom skotnir er þeir óku um götur Madridborgar sl. þriðjudag og segja sjónarvottar að þar hafi verið að verki karl og kona, bæði ung að ámm. Þau komust undan á stolnum bíl er síðan fannst yfírgefínn skammt frá morðstaðnum. Á flótt- anum óku þau á lögreglumann á mótorhjóli, hann slasaðist alvar- lega. Eftir atburðinn lagði fólk blóm á staðinn þar sem ódæðið var fram- ið og hrópaði slagorð gegn ETA. Sósíalistaflokkur Spánar fordæmdi morðin og sagði að þeim væri ætlað að hafa áhrif á kosningamar er fram eiga að fara í landinu þ. 22. júni nk. 27. maí sl. tilkynntu ETA- samtökin að þau myndu hefja her- ferð er hefði það að markmiði að fæla ferðamenn frá Spáni, en ferða- mannaiðnaðurinn er aðaltekjulind Spánveija og færði þeim 8,1 billjón bandaríkjadollara á síðastliðnu ári. Á þriðjudag sprakk sprengja í hóteli á Torremolinos, enginn slasaðist. Er þetta 8. sprengjan sem springur frá því ETA tilkynnti um herferð- ina, 2 sprengjur hafa fundist áður en þær sprungu. Breskur ráðherra, Timothy Eggar, er um þessar mundir í heimsókn á Spáni og á m.a. að ræða við lögreglu og aðra er ábyrgð bera á öryggi ferðamanna á suðurströnd Spánar, en á þessu ári er búist við að 6 milljónir Breta leggi þangað leið sína til að sleikja sóiskinið. Peysur í mörgum litum, stærðir 2— 14. Verð frá kr. 290,- Buxur, verð frá kr. 250—895,- Strigaskór nr. 29—36 verð frá kr. 299,- Stígvél nr. 30—33. Verð frá kr. 290,- Mittisblússur á unglinga. Verð frá kr. 290,- Sokkar. Verð frá kr. 25,- Vorwnaðtakaupp nyjarsendingar Samfestingar verðkr. 1.155,- Smekkbuxur verð kr. 945,- Strigaskór barna margir litir nr. 24—29 verð frá kr. 495,- Jogginggallar á dömur og herra verð kr. 1.995,- Stórar klukkupijónspeysur, tískulitir kr. 795-990,- Herrabuxur, stórar stærðir, kr. 490—995,- Gallabuxur í nr. 35—46 kr. 995,- Mikið úrval af kvenskóm Lakkskór m/háum og lágum hæl kr. 395,- Kvenjakkar, margir litir, kr. 795,- Jakkaföt á unga fólkið. Verð kr. 3.840,- Þunnirkvenfrakkard.bláir. Verðkr. 1.150,- Fyrirþærsem eru duglegar að sauma, fataefni—gluggatjalda- efni. Tískulitir. Gott verð. ENNFREMUR Barnagallar,kr. 289,-drengjaskyrtur frá kr. 145,-jogging- og ullarpeysur kr. 250,- vatteraðir mittisjakkar kr. 2.400,- herranærbolir, stærðir S—M, kr. 195, sumarjakkar í tísku- litunum, stærðir S—M—L, kr. 990, dragtir kr. 950, kulda- úlpur kr. 1.990,- barnahnébuxur kr. 298,- herraskyrtur, mikið úrval, kr. 490,- herrasokkar frá kr. 85,- bikini kr. 240,- handklæði frá kr. 145—395,- sængurverasett frá kr. 840,- hespulopi 100 g kr. 20,- hljómplötur, verð frá kr. 49—299, áteknar kassettur kr. 199,- þvottalögur sótt- hreinsandi á kr. 10,- þvottabalar frá kr. 319—348,-. Opnunartími Mánud.—fimmtud. 10—18 Föstud. 10-19 Laugard. __ 10—14 Greiðslukortaþjónusta Vöruloftið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.