Morgunblaðið - 19.06.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 19.06.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ1986 41 speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson „Hvemig- persónuleiki er maður sem fæddur er 7.8. 1930, um kl. 3.30 að nóttu? Hvernig ættu hann og dæmigerð krabbakona sam- an?“ Svar: Hann hefur Sól og Rísandi merki í Ljóni, Tungl í Stein- geit, Merkúr og Venus í Meyju, Mars í Tvíbura og Hrút á Miðhimni. Er sam- settur úr Ljóni, Steingeit, Meyju, Tvíbura og Hrút. RáÖríkur Það sem fyrst vekur athygli er það, að sterkustu þættim- ir Sól, Tungl og Rísandi merki em í Ljóni og Stein- geit. Það em stjómsöm og ákveðin merki. Það má því segja að þetta sé ráðríkur persónuleiki sem vill stjóma umhverfí sínu. Veit allt Steingeitin er skipulagt merki sem vill hafa líf sitt og umhverfi í föstu formi. Ljónið er merki sem veit allt og er gjamt á að láta þá vitneskju í ljós. Það vill vera í miðju og lætur aðra gjam- an snúast að einhvetju leyti í kringum sig. Þessi maður segir þvl: „Eg ræð, svona er best að þetta sé“, og þar með er málið útrætt. Ósveigjanlegur Hættan sem hann getur lent í er sú að verða ósveigjanleg- ur og festast í of þröngu fari. Honum getur hætt til að verða of stífur og neita að hlusta á sjónarmið ann- arra. Hlýr Fyrir utan framantalda eig- inleika er viðkomandi eigi að síður tvöfalt Ljón. Hann er því að öllu jöftiu hress og glaðlyndur í fasi og fram- komu, er hlýr, vingjamlegur og gjafmildur. Ljónin em yfírleitt auðkennanleg á einlægu og hlýju viðmóti. Þau hafa stórt hjarta og stórar hugsjónir. Ábyrgur Ljón og Steingeit saman táknar einnig að viðkomandi hefur sterka ábyrgðar- kennd, þarf daglegt öryggi og ákveðinn varanleika í líf sitt. íhaldssamur Tungl í Steingeit og Venus í Meyju táknar að tilfínn- ingalega er hann varkár og jarðbundinn. Hann laðast að traustri og áreiðanlegri konu. Krabbamerkið fellur vel inn í þá mynd. Ég myndi því segja að tilfínningalega ætti hann vel við dæmigerð- an Krabba. Það sem hins vegar er athyglisvert við þessa stöðu er að hið hressa og opna Ljón er frekar dult á tilfínningasviðinu. Hann hefur því létta og opna fram- komu en sýnir aftur á móti ekki hvetjum sem er tilfínn- ingar sínar. Á í raun frekar erfitt með að opna sig til- finningalega og getur það verið eitt helsta vandamál hans. Á því sviði getur Krabbinn sem er tilfinninga- ríkt merki hjálpað. SjálfstœÖur Þrátt fyrir framangreinda íhaldssemi er um visst eirð- arleysi að ræða I kortinu. Mars í Tvíbura táknar að hann þarf að fást við flöl- breytileg störf og verður að geta hreyft sig í starfi, farið úr einu verkefni í annað. Sterkur Úranus gefur einnig þá visbendingu að hann láti illa að stjóm og þoli illa vanabindingu. Hann er þvf best geymdur í sjálfstæðu starfí. X-9 £<7£R PFOF. hRUTEJJ. <&/' V£>! DYRAGLENS \JÖ RTÚZ.A ÖLL'JM RETFJ $iöðUnl)\a ! 23 LJOSKA þv/i /VUPUR GETA KOMUR •, CKKI GeRt UPP HUS SINN eins ce kaw-menn gska. • ' ' ............................................: ::::: : ::::::::::::: ::::::: ’ : ::::::: :::::::::::::::::::::: ’ TOMMI OG JENNI /'t’AD ---K----7------ ER. K / rti/AÐ STAÞR&yND, \ ( GERUM AÐ LANGAR , \ / LAPPæ. 1 v /iLAOPA UPP. t 1 FERDINAND ?!!!!!!!!!!!!!l!!!!!S!!!!!!!!!!!!!!!!8!!!!!!!l!!!!!!}!!!!!!!!!!!!?!!!!n!!?!!!!!!!!!!!!!Sl!{!!!!!!!t!!!!!!!!!!!!!!!!!!}!!!!!!!!i!! SMÁFÓLK VOU TUOUGHTI P F0R6ET THE CHOCOLATE CHIP COOKIE5, PIPN'T YOU? NOU), THE OUE5TION 15, PO UJE EATTHEM BETWEEN 5ET5.. OR P0 U)E EAT THEM 6ETU1EEN 6AME5? ••-.• ;:XWV Liurvfwi c í ii A S í • /A)_ PU neizt aö eg mynai Spurningin er bara þessi, Eða borðun gleyma súkkulaðikökun- borðum við þær á milli miUileikja? um, var það ekki? hálfleikia ... hálfleikja stiga? KtL^.L. l rram Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Norður fékk vægt bijálæðis- kast í sögnum, hallaði sér svo makindalega aftur í sætinu og horfði á makker sinn svitna yfír útspilinu. Norðurgefur; allir á hættu. Norður ♦ G752 VK43 ♦ Á10 ♦ ÁKDG Suður ♦ Á10 ¥ G10972 ♦ 982 ♦ 965 Norður vakti á einu eðlilegu laufi, suður sagði hjarta og þá stökk norður beint í fj'ögur hjörtul? Fremur gerræðisleg sögn, en honum hefur ekki litist á að segja fjögur grönd með tvíspil í tígli. Vestur spilaði út smáu hjarta. Hvemig myndir þú spila? Eftir útspilið hljóta að tapast tveir slagir á hjarta, því varla færi vestur að spila út frá drottn- ingunni. Það þýðir að ekki má gefa slag bæði á spaða og tígul. Og það sem meira er, það verður að trompa tígul í blindum til að ná tíu slögum. Hér þarf greini- lega að hafa snör handtök og fyrsta skrefið hlýtur að vera að stinga upp hjartakóng f blindum Eina vonin er að útspil vesture sé frá ásnum þriðja. Norður ♦ G752 ¥ K43 ♦ Á10 ♦ ÁKDG Vestur Austur ♦ K98 ♦ D643 ¥ Á85 111 ¥ D6 ♦ DG63 ♦ K754 ♦ 842 Suður ♦ Á10 ♦ 1073 ¥ G10972 ♦ 982 ♦ 965 Síðan er tfgulás og meiri tígli spilað. Hjartaliturinn er stfflað- ur, svo vömin getur ekki tekið nema einu sinni tromp og skipt yfir í spaða. En það er of seint, ás suðurs á slaginn, tfgull er stunginn í blindum og síðan er laufí spilað fjórum sinnum og spaðatfunni hent heima. Vömin fær aðeins slag á trompásinn viðbót. Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti f Moskvu í ár kom þessi staða upp í skák hins þrautreynda sovézka stór- meistara Eflms Geller, sem hafði hvítt og átti leik, og alþjóðameist- arans Yap, Filippseyjum. 22. Hxf7! - Hxf7, 23. Dxg6+ - Kf8, 24. Dxh6+ - Ke8, 25. Dxe6 - Dc6, 26. Dg6! - Dxg6 (hvítur hótaði 27. e6) 27. Bxg6 — Kf8, 28. Bxf7 - Kxf7, 29. c3 og Yap gafst upp, hann hafði ekki lyst á að tefla endatafl með þrem- ur peðum undir. Röð efstu manna á mótinu varð: 1.—2. Lerner og Eingom 8 v. af 11 mögulegum, 3.-6. Psakhis, Razuvajev, Salov (allir Sovétríkjunum) og Suba, Rúmeníu 7 lh v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.