Morgunblaðið - 19.06.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 19.06.1986, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ1986 37 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjameistari. S. 19637. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir og kvöld- ferðir: 1) Laugardag 21. júní kl. 09 — ökuferð um Njáluslóðlr. Farar- stjóri: Haraldur Matthíasson. Verð kr. 600. 2) Laugardag 21. júnf kl. 20 — sfðasta Esjugangan í tilefni 200 ára afmælis Reykjavíkur (sól- stööuferð). Haldið upp á afmæli borgarinnar á eftirminnilegan hátt. Gangið á Esju með Ferða- félaginu. Verð kr. 200. Fólk á eigin bílum velkomið í gönguna. 3) Sunnudag 22. júnf kl. 08 — dagsferð f Þórsmörk. Verð kr. 800. Ath.: sumarleyfisferðir hafnar í Þórsmörk. 4) Sunnudag 22. júnf kl. 13 — dagur gönguferða Ferðafélagið býður ókeypis gönguferð á trimmdegi ISÍ undir kjörorðinu „Heilbrigt líf hagur allra“. Ekið er að Höskuldarvöllum, gengið þaðan um Sog að Djúpavatni oa endar gangan á Lækjarvöllum. A þessari leið er Sogaselsgigurinn athyglisverður, en inn í honum eru þrennar rústir af seljum. Ath. Farþegar teknir við íþróttahú- sið, Strandgötu — Hafnarfirði. 5) Mánudagur 23. júnf kl. 20 — Jónsmessunæturganga um Svi- naskarö. Verð kr. 400. Brottför í dagsferöirnar er frá Umferðar- miöstöðinni, austanmegin. Far- miðar við bíl. Frítt fyrir börn I fylgd fullorðinna. Helgarferðir 20.-22. júní: 1) Eiríksjökull — Strútur. Gist i tjöldum ÍTorfabæli. 2) Þórsmörk — uppsett um helgina. Dagsferð 22. júnf kl. 08. Næsta helgarferð í Þórs- mörker27.júníkl. 20. 3) Árbókarferð um Snæfellsnes er frestað til 5. september. raöauglýsingar Nauðungaruppboð álaus- afjármunum úr þrota- búi Trésmiðjunnar Víðis hf. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag Islands. i.t). UTIVISTARFERÐIR Útivist á Jónsmessu 1986: Jónsmessuferð í Þórs- mörk 20.-22. júní. Göngubrú á Hruná vígð. Brottför á föstud. kl. 20.00 og laugard. kl. 8.00. Ennfremur dagsferð á laugardeginum, en þá verður brúin vigð. Fjölbreytt dagskrá. Nýjar gönguleiðir meö tilkomu brúarinnar. Jónsmessu- bálköstur og ekta Útivistarkvöld- vaka. Ódýr ferð: Föstud. 1.750.- f. félaga og 1.950.- f.aöra. Laug- ard. 1.350,- f.félaga og 1.500.- f. aðra. Fritt fyrir börn. Gist i Útivistarskálanum. Jónsmessuferð f Núpsstaða- skóga 20.-22. júnf. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sólstöðuferð f Vlðey laugard. 21. júnf kl. 20.00Brottför frá Sundahöfn. Jónsmessunæturganga Útivist- ar mánud. 23. júnf kl. 20.00. Dagur gönguferða sunnudag- inn22. júní. Reykjavíkurganga Úti- vistar Reykjavíkurganga Útivistar verður sunnudaginn 22. júni i tilefni trimmdaga. Hægt er að koma i gönguna á ýmsum stöð- um. Brottf. úr Grófinni kl. 10.30. og gengiö um BSl, Öskjuhliö, Fossvog, Skógræktarstöðina (kl. 13.00), Fossvogsdalinn í Ellið- árdal. Gengið um Elliðaárdalinn með brottför kl. 14.00 frá Elliöa- árstöð. Höfuöborgarbúar og aðrir eru hvattir til að koma með og kynnast fjölbreyttri gönguleið um höfuðborgina, mikið til í nátt- úrulegu umhverfi. Frítt er í gönguna. Útivist. Trúoglíf Vakningarsamkoma verður i kvöld kl. 20.30 að Smiöjuvegi 1, Kópavogi (Útvegsbankahú sið). Gestir okkar meðal annara: Tony Fitzgerald og Roger Brown. Mikill söngur. Beðið fyrir fólki. Vertu velkomin. Trú og lif. Ffladelfía Hátúni 2 Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Trúboöar komnir utan af landi tala og syngja. ÚTIVISTARFERÐIR Si'mar: 14606 og 23732. Sumarleyfi í vistlegum skálum Utivistar í Bás- um Þórsmörk. Hægt aö fara á föstudagskvöld- um, sunnudagsmorgnum og miövikudaögum. Miðvikudags- ferð verður 25. júnf kl. 8. Tilvalið að dvelja heila eða hálfa viku á einum friðsælasta stað Þórsm- werkur. Ein skemmtilegasta og besta gistiaðstaöa í óbyggöum. Sérstakt hús fyrír sumardvalar- gesti. Fullkomin snyrtiaðstaða með vatnssalernum og sturtum. Verð á vikudvöl kr, 3420 (félagar) og 4490 (utanfélagar). Kynnið ykkur ódýrasta ferðamöguleika sumarsins. Sumarleyfisferðir á Horn- strandir. 8.-17. júli Hornstrandir — Horn- vík, tjaldbækistöö. 8.-17. júlí Hesteyri — Aðalvfk — Homvik. Bakpokaferð. 16.-25. júlí Hornvik — Reykja- fjörður. 18.-25. júlf Strandir — Reykja- fjörður — Homstrandir. Kjölur — Skagi — Sprengisand- ur. 2.-6. júli. Einnig silgt i Dran- gey. Uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. Ungt fólk meö hlutverk Almenn samkoma veröur í Grensáskirkju i kvöld, fimmtu- daginn 19. júni, kl. 20.30. Séra Halldór Gröndal prédikar. Lof- gjörð og fyrirbænir. Þetta er síð- asta samkoma fyrir sumarhlé, en viðgerð fer fram á kirkjunni í júli. Fyrsta samkoma eftir sum- arhlé veröur fimmtudaginn 14. ágúst. Allir velkomnir. & UTIVIST ARF E RÐIR Símar: 14606 og 23732. Dagsferðir um helgina: Laugardagur 21. júnf kl. 8.00 Þórsmörk, einsdagsferð, vigsluferð göngubrúar á Hruná. Skoðað verður hið tilkomumikla svæöi i Teigstungum sem opn- ast hefur með tilkomu brúarinn- ar. Ódýr ferð aðeins 600 kr. Kl. 20 Sólstöðuferð f Viðey. Góö leiðsögn um eyjuna. Silgt úr Sundahöfn. Sunnudagur 22.júní: Dagur gönguferða. Kl. 8.00 Þórsmörk, einsdags- ferð og fyrir sumardvöl. Verð 800 kr. Kl. 10.30 Grindarskarðsleið, gömul leið. Kl. 13.00 Herdfsarvik — Strand- arkirkja. Brottför frá BSÍ, bens- fnsölu. Reykjavikurganga Úti- vistar. Sjá aðra auglýsingu. Sjáumst. Útivist. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Bibliulestur annað kvöld kl. 20.30. (Hringbraut 37,4. hæð t.h.) Allirvelkomnir. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Almenn samkoma I Þribúöum ikvöld kl. 20.30. Ræöumenn: Jó- hann Pálsson og Hulda Sigur- björnsdóttir. Mikill söngur, vitn- isburöir. Allir hjartanlega vel- komnir. Dýrari sýklalyf frekar keypt en þau ódýrari: Samkvæmt ósk Rúnars Mogensen skiptastjóra f.h. þrotabús Tré- smiðjunnar Víðis hf. veröur haldið nauðungaruppboð á öllu lausafé í eigu þrotabúsins á Smiðjuvegi 2, Kópavogi. Uppboð á tækjum og vélum búsins verður heldlð föstudaglnn 20. júnf 1986 og hefst það kl. 10.00. Hér er aöallega um aö ræöa: 1. Trésmfðavélar af fjölmörgum stærðum og gerðum svo sem spónarpressur, kantlímingarvél, beltasllpivélar, limvals, dilabor- vélar, þykktarslípivélar, fræsarar, bandsög, þykktarhefil, kýlvél, standborvélar, staflara, loftknúna gaffallyftara, hefilbekki, snún- ingsborö, plötusög, samsetningarbúkka- og borð, loftlímkúta, spónsagir, geirskurðarsög og spónbrennslukerfi (spónmatnings- kerfi og spónbrennsluketill). 2. Tæki til lökkunar s.s lakkklefa, lakkdælur, lakkfilmuvélar, lakkslipivél, þurkofn meö þremur hltablásurum, lakksprautu- könnur og lakkrekka á hjólum. 3. Tæki til bólstrunar s.s saumavélar, stólapressu með lofttjakk, hnappavél, stansara fyrir hnappa, púðagrindur á hjólum, pallett- urúr járni og rekka á hjólum. 4. Önnur tæki s.s. handlyftivagna, brýnsluvélar, Toyota- lyftari, rafknúinn, árg. 1980, loftpressur og sogkerfi, sem samanstendur af 5 blásurum frá 11-55 kw, siueiningum með samtals 1610 pokum og rörum. Ath.: Ustar yfir allar vólar og tækl é uppboðlnu munu liggja framml é skrífstofu bæjarfógetans f Kópavogl é skrífstofutima og sfðan jafnframt é uppboðsstað. Uppboð é öðru lausafé búslns verður haldlð laugardaginn 21. júnf 1986 kl. 10.00 og ménudaglnn 23. Júnf 1986 kl. 17.00. Er hér aðallega um að ræða húsgögn úr skrifstofu og kaffistofu, lausafé úr bólsturdeild, hráefnislager, spónalager og fittings. Jafnframt verður selt á uppboðinu nokkurt magn af nýjum hús- gögnum, s.s. svefnbekkjum, sófaboröum, speglum i ramma, skipti- borðum, stereóskápum o.ft. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Lyfjanotkun Islendinga er uggvænlega mikil Á árunum 1980 til 1984 varð veruleg aukning á sölu sýklalyfja á íslandi, stafaði hún öll af sölu pencUlin-lyfja og tetracyklín-lyfja. Samkvæmt upplýsingum frá norrænu lyfjanefndinni varð á þessum sömu árum engin aukning í sölu sýklalyfja á hinum Norðurlöndunum. Þá er áberandi hvað salan hér á landi er meiri á dýrari sýklalyfjunum samanbonð við hin Norðurlöndin. Þessi staðreynd hefur rumskað við ráðamönnum hérlendis og í des- ember síðastliðnum boðuðu Ingolf J. Petersen, deildarstjóri lyfjamála- deildar heilbrigðismálaráðuneytis- ins, og Guðjón Magnússon, aðstoðar- landlæknir, til fundar með ýmsum aðilum sem þekkingu hafa á þessum málum. Á fundinum voru lyQamál íslendinga rædd frá mörgum hliðum, orsakir hinnar miklu lyflanotkunar og til hverra ráða mætti grípa til að draga úr notkun sýklalyfja hér á landi. Ekki þótti fundargestum líklegt að versnandi heilsufar íslendinga væri orsök vaxandi lyíjanotkunar þeirra, aukningin í sölu sýklalyfja hefur nefnilega verið mikil frá árinu 1981 en henni hefur ekki fylgt fjölg- un í skráningu sjúkra á sama tíma- bili. Það er þó ekki einhlítt að setja jafnaðarmerki milli sölu á sýklalyfj- um og notkunar þeirra. Nokkur hluti sýklalyfja fymist hjá fólki og á stofn- unum en ekki er vitað hve stór hluti það er. Voru fundarmenn sammála um að mikið skorti á að fyrir liggi nægar upplýsingar um hvemig notk- un sýklalyfja er háttað eftir aldri, kyni, búsetu, tegund sjúkdóms, lækni ogfleim. í skýrslu Guðjóns Magnússonar, aðstoðarlandlæknis, um fundinn í desember er imprað á þó nokkmm ástæðum er legið geta til gmndvallar mikilli lyfjanotkun hér á landi. Til dæmis oftrú fólks á lækningamætti lyfja, agaleysi þeirra lækna er stunda „símalækningar" í óhófi, mikið álag á lækna og auglýsinga- mætti lyfjafyrirtækja. Fundarmenn bentu á fáeinar leiðir til að ráða bót á þessum vanda. Meðal annars þær að fylgjast náið með ávísanavenjum lækna, auka fræðslu til almennings um sýklalyf, efla verðskyn bæði almennings og lækna og bæta kennslu læknanema, þar sem áhersla yrði lögð á lyfjaávís- anir og tengsl sjúklings og læknis. í Tómstundahúsinu fæst geysilegt úrval af fjarstýrðum bílum af öllum gerdum og í öllum verðflokkum. Jeppar — Pickup — Buggí — Rallí — og hreinir kappakstursbílar. Allt þetta fæst hjá okkur ásamt tilheyrandi mótorum og fjarstýringum. Þú getur próflaus ekið bíl frá Tómstundahúsinu — og gleymdu ekki varahlutaþjónustunni — Tómstundahúsið er alvöru bílaumboð. Póstsendum um land allt. TÓmSTUnDflHÚSIÐ HF LaugauegilBS-Reiikiauit $21901
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.