Morgunblaðið - 19.06.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 19.06.1986, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚN{ 1986 43 Hjálpræðisherinn: Æskulýðs- kór frá Akureyri til Noregs Æskulýðskór Hjálpræðishers- ins á Akureyri fór til Noregs þann 16. júní og mun þar fara í söngferðalag til ýmissa bæja milli Bergen og Oslóar. Ferðinni er heitið á ársþing Hjálpræðis- hersins sem haldið er dagana 27.—30. júní, en þar gefst kórfé- lögum tækifæri til að hitta jafn- aldra sína frá Noregi. Ferðir sem þessi eru fastur liður í starfi Hjálpræðishersins í Noregi og kallast „krossferðir“. Þetta er í Q'órða skipti sem íslendingar eru með, en síðast var farið 1983. Sunnudaginn 15. júní gafst Reykvíkingum færi á að hlusta á æskulýðskórinn frá Akureyri, en hann kom fram á samkomu í Her- kastalanum, Kirkjustræti 2. Stjórn- andi kórsins er Oskar Einarsson en fararstjórar í Noregsforinni verða þeir lautinant Erlingur Níelsson, flokksstjóri á ísafirði, og lautinant Paul William Marti, flokksstjóri á Akureyri. Æskulýðskór Hjálpræðishersins á Akureyri. BÁRA Svissneska þvottavélin ■ Stillanlegt hitastig á öllum þvottakerfum. ■ Heittogkaltvatn. ■ 800/400 snúninga vinduhraði. ■ íslenskar merkingar á stjómborði. ■ Sérhvervéltölvuprófuðfyrirafhendingu. VERÐ AÐEINS KR. 21.068 stgr IMUiMfe í Kaupmannahöfn FÆST I BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖOINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI Vörumarkaðurin nhf. Ármúla 1 a, s.: (91) 686117 XJöfðar til JL X fólks í öllum starfsgreinum! Þú færð gjaldeyrinn þinn hratt og örugglega hjá okkur. HAGKAUP BYGGINGAVÖRUR OGVERKFÆRI HENDUR FRAM-UR ERMUM I íslensku veðurfari er stundum erfitt að lóta bílinn líta vel út. Við gerum það að leik einum. Bón, hreinsiefni, speglar, hjól- koppar o.fl. Við hjólpum þeim sem hjólpa sér sjólfir. Vertu eigin húsbóndi. Efnin og verkfœrin fró okkur gera tlísalögnina jafn auðvelda og leiðbein- ingarnar sem fylgja. Flísar, fúgusement, lím o.fl. Við hjólpum þeim sem hjólpa sér sjólfir. Gangið hreint til verks. Blöndunartœki, vaskar, sturtuklefar, hengi, hillur o.fl. Allt í baðherbergið. Við hjólpum þeim sem hjólpa sér sjólfir. HENC FRAM ERIVH IUR •UR JM BYGGINGA OGVERK VÖRUR FÆRI |88il| ||» * W §P“t| . 1|1 mnMMMOMMB 18 ■wf UÉflHflfl I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.